Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 63

Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBBR 1984 35 Anderlecht efst í Beigíu hörð barátta í Hoilandi Anderlecht heldur enn 4 stiga forystu I belgísku knattspyrnunni þrátt fyrir markalaust jafntefli gegn FC Brdgge um helgina. Waregem og FC Liege eru ( nmstu sætum með 18 stig. Markatalan hjá Anderlecht er at- hyglisverd. Liðið hefur gert 43 mörk í 13 leikjum, mun fleiri mörk en nokkurt annaö liö í deildinni. Úrslit ( leikjum helgarinnar ( Belgíu uröu þessi: AA Ghent—Beveren 2—1 Watersche— Standard L. frestaö Saint-Niklaas—Lokeren 0—0 FC BrUgge— Anderlecht 0—0 FC Liege—FC Mechlin 7—0 Beerschot—Waregem 1—3 FC Kortrijk—Lierse 1—1 FC Seraing—SK BrUgge 3—0 Racing Jet—FC Antwerp 2—2 Staöan: Anderlecht Waregem FC Liege FC BrOgge Ghent Lokeren Beveren Antwerp Standard 13 9 4 0 43 12 22 13 8 2 3 26 15 18 13 6 6 1 28 12 18 13 6 4 3 19 18 16 13 6 3 4 31 20 15 13 6 3 4 20 22 15 13 6 2 5 28 15 14 13 4 6 3 16 18 14 12 5 3 4 19 16 13 Holland: ÞRJÚ liö eru í nokkrum sérflokki í Hollandi um þessar mundlr, Ajax, Danska knattspyrnan: Úrslitin síðustu ÚRSLIT dönsku 1. deildarkeppn- innar ( knattspyrnu ráöast ekki fyrr en ( 30. og síöustu umferð- inni, sem fram fer um nasstu helgi, þar sem Vejle tökst aöeins aö ná markalausu jafntefli heima gegn Brönshöj um helgina. Vejle heföi tryggt sér sigur i deildinni meö því aö vinna Bröns- höj, en nú á Lyngby, sem sigraði í fyrra, möguleika á aö ná Vejle aö stigum um næstu helgi, eftir 3—2 sigur á Esbjerg um helgina. Lyng- ráðast í umferð by hefur bezta markahlutfalliö i deildinni. Úrslit 29. umferöarinnar á sunnudag uröu þessi: Vejle — Brönshöj 0—0 Hvidovre — AFG 1 — 1 Lyngby — Esbjerg 3—2 Næstved — Bröndby 0—3 Köge — Ikast 4—1 Frem — Odense 2—3 Herning — Herfölge 0—3 B-1909 — HB 3—2 Mark McGhee fékk leyfi hjá Jock Stein JOCK Stein landsliðseinvaldur Skotlands gaf um helgina leyfi til þess aö Mark McGhee fengi leyfi frá landsleik Skota gegn Spán- verjum á morgun, miövikudag. Viö höfum sem betur fer nasgan mannskap sem er mjög góöur til aö leika (stööu hans, sagöi Stein. Annað kvöld leika Hamborg og Stuttgart ( Bundesligunni og óskaöi Hamborg eftir þvf aö McGhee fengi aö spila leikinn. Óvist mun hafa verið hvort McGhee yröi á varamannabekk Skota og litlar líkur þóttu aö Stein lóti hann vera (liöinu sem hefja myndi leikinn. Leikur Skot- lands og Spánverja sem fram fer á Hampden Park annað kvöld er mjög mikilvægur fyrlr liöin þar sem þau eru aö berjast um efsta sætiö og nokkuð Ijóst þykir aö annaöhvort Skotland eöa Spánn sigra i riðlinum. íslendingar leika gegn Wales annaö kvöld i sama ríöli. Marka- hæstu leikmenn MARKAHÆSTU leikmenn 1. deildar eru þessin Gary Bannister, QPR 14 Kerry Dixon, Chelsea 14 Mark Falco, Tottenham 11 Eríc Gates, Ipswich 11 Adrían Heath, Everton 11 Gary Lineker, Leicester City 11 Graeme Sharp, Everton 11 Garry Thompson, WBA 11 2. deild: John Aldridge, Oxford 14 Billy Hamilton, Oxford 12 Gary Stevens, Shrewsbury 12 • Garry Bannlster QPR er markahæstur ( 1. deild ensku knattspymunnar, hefur skorað 14 mörk (jafnmörgum leikjum. sem hefur forystuna i deildinni meö 20 stig, PSV, sem fylgir fast á eftir meö 19 stig og Feyenoord, liö Péturs Póturssonar, sem er í þriöja sæti meö 16 stig. Öll geröu þessi lið jafntefli um helgina í leikjum sínum. En úrslit í Hollandi uröu þessi: PEC Zwolle — Ajax Amsterd. 1 — 1 MW Maastr. — Sparta Rotter. 3—1 PSV Eindh. — Fortuna Sittard 1 — 1 Feyen. Rotterd. — FC Gron. 2—2 NAC Breda — FC Utrecht 2—0 FC Twente Enschede — Excelsior Rotterdam 1—0 Haarlem — AZ’67 Alkmaar 1 — 1 FC Volendam — FC Den BoschO—1 Roda JC K. — GA Eagles Dev. 0—0 Ajax 11 9 2 0 33—13 20 PSV 12 7 5 0 33—11 19 Feyenoord 11 7 2 2 32—16 16 Groningen 12 5 4 3 25—17 14 FC Volendam 12 5 4 3 17—19 14 FC Den Bosch 11 4 5 2 14—17 13 FCTwente 12 5 3 4 21—23 13 Sparta 12 5 3 4 15—22 13 RodaJC 12 4 3 4 16—18 12 FC Utrecht 12 4 3 5 20—15 11 Lendl sigraði á Wembley TÉKKINN Ivan Landl vann Andres Gomez frá Ecuador ( úr- ■litaieik Benson og Hedges- tennismótsins á Wembley (Lund- únum á sunnudag og hlaut 50 þúsund dollars aö launum, en samtals námu veröiaunin á mót- inu 315 þúsund dollurum. Gomez, sem komst ( undanúrslit á sams móti (fyrra, fékk 25 þúsund doll- ara fyrir sinn snúó. Frá árinu 1977 hafa bandarísklr tennisleikarar sigraö á þessu móti. Lendl er talinn þrlöji bezti tennis- leikari heims í ár og Gomez fimmti. Á undanförnum sex árum hefur Bandaríkjamaöurinn John McEn- roe sigraö fimm sinnum á þessu móti, en hann situr nú af sér refs- ingu og varö því aö hætta viö þátttöku á síöustu stundu. Á laugardag vann Lendl Banda- rikjamanninn Jimmy Connors í undanúrslitum mótsins. Lendl vann nú sitt fyrsta mót frá því hann sigraöi McEnroe í úrslitaleik opna franska meistaramótsins f júnf. Paul Mariner og Alan Kennedy meiddir Landsliö Englands flaug ( fyrrakvöld til Tyrklands en liöiö mætir Tyrkjum annaö kvöld ( undankeppni HM. Tveir leik- menn sem Bobby Robson hafói valið til aö leika meö, þeir Paul Mariner og Alan Kennedy, gátu ekki tekió þátt í feróinni vegna meiösla. Fjarvera Paul Mariners þýöir aö Mark Hately mun koma f hans staö og veróa í fremstu víglínu í sókninni. Þá var Clive Allen frá Tottenham kallaöur f hópinn í staö Alan Kennedy. Bobby Robson sagöi viö fréttamenn í London áöur en landsliðiö fór í feröina aö leikur- inn gegn Tyrkjum á útlvelli yrði mjög erfiöur. „Viö leikum gegn allgóöu liöi á erfióum velli og þaö má alls ekki vanmeta þá. Þaö hefur oft komiö okkur illa. Ég persónulega er smeykur viö leik- inn,“ sagöi landsliöseinvaldur Englands. • Paul Marinor sr moiddur og fór ekki meö til Tyrklands. Getrauna- spá MBL. | i ! i Sunday Expross I 1 8 í l I SAMTALS 1 X 2 Arssnal — QPR 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Aston Villa — Southampton X X 2 X X X 0 5 1 Chslsea — WBA 1 1 1 X 1 1 5 1 0 Covsntry — Nott. Forsst X X X 2 2 X 0 4 2 Ipswich — Tottenham 2 1 X 2 X 2 1 2 3 Leicester — Norwich 1 2 1 X 2 1 3 1 2 Watford — Sheff. Wedn. 1 2 1 1 X X 3 2 1 West Ham — Sunderland 2 1 X 1 1 1 4 1 1 Charlton — Birmingham 2 2 2 X 2 2 0 1 5 Middlesbro — Blackburn 1 X 2 2 X 1 2 2 2 Oldham — Oxford X 2 X 2 X X 0 4 2 Shsff. Utd. — Man. City 2 X 2 X 2 2 0 2 4 Knatt- spyrnu úrslit England t'iralil leikja f 1. deiid eaaku kulkffrHU- •r om sfduatu helgi: Araenal - Aston Villu 1-1 Coeentrj — Ipswieh 1—0 Leieester - Manchester Dnited 2—3 Liverpool - Southampton 1—1 Newcastle — Chelsea 2—1 Norwich — Luton Town 3—0 Nottinffham — Tottenham Hotspur 1—2 QPR — Sheffteld Wednesda; 0—0 Watford — Suoderland 3—1 WBA - Stoke 2-0 Weot Ham - Kverton 0-1 Z deild í'ralil leikja I 2. deild ensku knatupvrnunn ar um aMuatu helgi: Blarkbura — Brighton 2-0 Cardiff - Oldham 2-2 Cryatal Palare — Hndderafield 1-1 Pulham — Wimbledon 3-1 Grimabj — Wolvea 5-1 Leeda — Carliale 1-1 Mancfaenter - Birmingham 1-1 Middleabrongh - Barnalej 0-0 Portamouth - Notta Couatj 3-1 Sheffíeld — Charlton 1—1 Shrewaburj — Oxford 2-2 f'ralil leikja i 3. og 4. deild: 3. deild: Bradford CHj — Derbj Conntj 3-1 Brentford — Liacoln Citj 2-2 Briatol Citj - Briatol Rovera 3-0 Cambridge United — Burnlej 2-3 CUIiagham - Rotherham Cnited 2-1 MUtwall - Prenton Nortk End 3-0 Newport Conntj — Boltoo Wanderera 3-2 Orient - Hull Citj 4-5 Swanæa Citj — Reading 1-2 Walaall - Bournemouth 0—0 Wigan Alkletic - Pljmouth Argjle 1—0 4. deild: Alderahot — Port Vale 1—0 Blackpool — Stockport Countj 4-1 Cheater — Torquaj 0-1 dteaterfield — Tranmere Rovera 4—2 Darlington - Wreiham 2-1 Kleter — Rocbdale l-l Halifax - Maaafleld 1-0 Northampton - Swindon 4—0 Noulhend — Peterborough 2-1 Staðan 1. deild Staknn 11. deild ensku knattspjrnunaar: Rvertoa 14 « 2 3 28 18 29 Manebeater llnited 14 7 5 2 27 18 2« Araenal 14 8 2 4 2« 21 2« Tottenham llotapur 14 8 1 5 29 15 25 Sheffleld Wedneadaj 14 « 4 4 25 17 22 Weot Ham Unitod 14 S 4 4 20 20 22 Soutfaampton 14 5 « 3 17 15 21 Newcaatle IJnited 14 5 « 3 28 27 21 Snnderland 14 5 5 4 22 18 20 Norwich Citj 14 5 5 4 21 1» 20 Cheieea 14 5 4 5 22 15 1« Weat Bromwieh Albion 14 5 4 5 22 18 1« Nottingham Foreat 14 5 3 S 21 20 18 Lrverpool 14 4 « 4 16 15 18 Ipawich 14 3 7 4 17 18 1« Aatoa Villa 14 4 4 « 18 28 1« Queena Park Raagera 13 3 « 4 1» 24 15 Coventrj CRj 14 4 3 7 12 20 15 Loton Town 14 3 4 7 17 29 13 Wntford 14 2 « « 20 33 12 Leieeater Citj 14 3 3 8 38 33 12 StokeChj 13 1 4 8 11 29 7 2. deild STAÐAN i 1 deild enaku knattspyruuaaar: Oxford Uaited 13 0 3 1 30-12 30 Portnmoulh 14 0 3 2 23-12 30 BUrkburo Rovera 14 3 3 3 28—13 27 Binniafham Oty 14 8 2 4 18- 0 25 (■rimsby 14 8 1 8 30-22 25 Mancbetiter City 14 7 8 4 18-12 24 Leedfl l'nited 14 7 2 5 24-1« 23 Shrewsbury 15 8 5 4 20-20 23 Baranley 13 8 4 3 14— 7 22 hilkan 13 7 1 3 23-22 22 Brígkton 14 6 3 5 15-10 21 ■ • 14 8 4 5 15—10 10 Wimbledon 14 8 1 7 24-20 10 Oldham Athletk 14 5 3 0 17—27 13 Wotvea 14 5 2 7 21-28 17 Charltoa Alhletk 14 4 4 « 21-18 10 Sheffleld llaited 13 3 5 5 20-23 14 II1»<1 <f 1 n .iti tni. irh ivi KMi lesorougn 14 4 2 8 17-2« 14 CaHWe llaited 13 3 3 7 8-21 12 Crjstal Palace 14 2 4 8 18-24 10 ('ardiff CRj 14 2 1 11 17-34 7 Notta Couatj 14 2 1 11 15-35 7

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.