Morgunblaðið - 13.11.1984, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 13.11.1984, Qupperneq 64
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 Minnka borgunina Frá SkapU HaHfrímmyni, bhAunaoni MbL f London. Leikmenn welska landsliðsins í knattspyrnu, sem átti að mæta því íslenska I Cardiff á morgun, miðvikudag, hafa hingað til feng- » greidd 200 sterlingspund fyrir hvem leik með landsliðinu, en nú eru allar líkur á því að hætt verði að greiða þeim sérstaka upphæð fyrir hvem leik. Fjárhagur welska knattspyrnu- landsliösins er mjög bágur um þessar mundir og Wales hætti ein- mitt viö þátttöku í HM-keppni landsliöa skipuöum leikmönnum 21 árs og yngri vegna fjárskorts, en liðiö var í riöli meö islendingum. Nú stendur annaö hvort til aö greiöa leikmönnum A-landsliös eitt hundraö pund fyrir hvern lands- leik, minnka borgunina um helm- ing eða aö fella hana niöur og bjóöa leikmönnum þess í staö góöa uppbót komist þeir í úrslita- keppnina í Mexíkó eftir tvö ár. Samkvæmt mínum heimildum eru meiri líkur á því aö síöari leiöin veröi farin, aö uppbót veröi í boöi í staö fastra greiðslna. Líklegt er aö þá veröi um 1.000 pund aö ræða, fyrir hvern leikmann, en þaö eru um 42 j>úsund krónur íslenskar. Tveir af lykilleikmönnum Wales eru meiddir og óvíst hvort þeir leika meö gegn Islandi. Þaö eru þeir lan Rush og Nevílle Southall markmaöur frá Everton. Þeir hafa ekki æft meö líöinu enn en þaö kemur í Ijós á morgun hvort þeir geta leikiö. Knattspyrnan á Ítalíu Loks tókst Rummenigge að skora fyrir Inter Verona heldur forystu sinni í 1. deíld ítölsku knattspyrnunnar með 2—0 útisigri sínum á Crem- onese á sunnudag. Bæði mörkin voru skoruð seint í leiknum, hið fyrra geröi Giuseppe Galderisi úr vítaskoti á 75. mínútu og V-Þjóð- verjinn Peter Brigel það síðara á 4. mínútu. Galderisi hefur gert fimm mörk og er markahæstur í deildinni ásamt Englendingnum Mark Hateley, sem leikur með AC Mflanó. Cremonese fókk tækifæri til að jafna á 77. mínútu er Chiorri tók vítaspyrnu, sem dæmd var vegna brots á Brazilíumanninum Dos Santos Juary, sem nýkomin var inn á í sínum fyrsta leik fyrir Cremonese, en Claudio Garella markvörður Verona varöi skotið. Þetta var sjötti sigur Verona í átta leikjum, en félagið hefur ekki tap- að leik á keppnistímabilinu. j Tórinó lagöi samnefnt heimaliö AC Mílanó aö velli, 2—0, í barátt- unni um annaö sætiö í deildinni, meö mörkum Austurríkismannsins Walter Schachner og brasilíska varnarmannsins Junior á síöustu 10 mínútum leiksins. Schachner skoraöi eftir aö hafa leikiö í gegn- um vörnina og Junior skoraöi beint úr aukaspyrnu meö glæsilegu skoti. Hateley varö aö yfirgefa leikvanginn vegna meiösla. Er Tór- ínó í ööru sæti í deildinni meö 12 stig. Karl-Heinz Rummenigge skor- aöi tvö stórkostleg mörk í 4—0 heimasigri Inter Mílanó gegn Ju- ventus frá Tórínó. Völlurinn var þéttsetinn 83 þúsund áhorfendum. Eru þetta fyrstu mörk Rummen- igge í deildinni, en hann hefur leik- iö alla leiki Inter, átta talsíns. Fyrra markiö skoraöi hann á 11. mínútu eftir fyrirgjöf Andrea Mandorlini og þremur mínútum fyrir leikslok skoraöi hann úr erfiöri stööu. Önn- ur mörk Inter skoruöu Riccardo Ferri á 32. mínútu og Fulvio Collo- vati á 75. Er þetta versta tap Ju- ventus um árabil. Sampdoria situr eitt í þriöja sæti töflunnar eftir 1—0 sigur á Como í Genúa. Roberto Mancini skoraöi á • Þessar heimsfrægu knattspyrnustjörnur leika allar C1. deildinni á italíu og gera þar nú garðinn frægan með góðum ieik. Allir fá þeir himinháar upphæðir í sinn vasa fyrir vinnu sina. Liam Brady leikur með Sampdoria, Karl-Heinz Rummenigge með Inter Milano, Brasilíu- maöurinn Faicao er hjá Roma, Socrates er hjá Fiorentina og Michel Platini leikur með Juventus. sjöttu mínútu. í Napólí sáu 80 þúsund manns gestina, Avellino, halda jafntefli, 0—0, gegn heimaliöinu, Napólí, þar sem Argentínumaöurinn Diego Maradona er fremstur í flokki. Leikvangur Roma var einnig þéttsetinn 70 þúsund áhorfendum þar sem áttust viö höfuöborgarliö- in Roma og Lazio. Ekkert mark var skoraö í leiknum, og hefur Roma enn ekki unniö leik á þessu keppn- istímabili. j öörum leikjum uröu úrslit þau aö Udinese sigraöi Atalanta 2—0 í Udine. Udinese hefur átt erfitt upp- dráttar í haust og var enn án Braz- ilíumannsins Zico. Federico Rossi skoraöi á 52. mínútu og Massimo Mauro á þeirri 67. Fiorentina náöi aöeins jafntefli heima í Flórenz, 1—1, gegn Ascoli, sem er i neösta sæti meö aöeins þrjú jafntefli. Pa- olino Pulici náði forystu fyrir Fior- entina eftir 23 mínútur en Franc- esco Vincenzi skoraöi annaö mark Ascoli á keppnistímabilinu á 36. mínútu. Um næstu helgi leikur m.a. Juv- entus gegn Tórínó og Veróna gegn Sampdoria. Knattspyrna w Urslit I leikja flRSUT leikU á lulfu um sfáuutu helgi: ('remouese — Verona 0-2 Fiorentina — Aacoli 1—1 luter MiUn - Juventus 4-0 Napoli — Arellino 0-0 Koma — Lnzio 0—0 SampdorU — Como 1-0 Torino — MiUn 2—ö lldinene — AtaUnU 2—0 Staðan á I Italíu !»AO ER bðrð barátU á ÍUlíu um efstu sctin í 1. deild einn og nji má á ntdóunni hér aó neóan ft’r leiki helgarinnar éeront 8 S 2 0 13 3 14 Torino 8521 12 5 12 •ampdorU 8 4 3 1 10 5 II Inkt 8 3 4 1 11 6 10 Milan 8 3 4 1 9 8 10 Fiorentina 8 3 3 2 9 5 9 Avellino 8 2 4 2 7 4 8 Jurentun 8 2 4 2 10 10 8 lldinese 8 3 1 4 11 10 7 Koma 8 0 7 1 4 5 7 Como 8 2 3 3 4 6 7 AUUnU 8 2 3 3 4 13 7 Napoli 8 14 3 6 9 6 laazio 8 14 3 4 10 6 < remone.se 8 116 5 12 3 Aoroli 8 0 3 5 2 10 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.