Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLADID, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna _.STEMSILI___ óskar aö ráöa nú þegar í eftirtalin störf: A. Stúlku til afgreiöslu og ýmissa starfa viö pappírsfrágang. B. Laghentan ungan mann til fjölbreyttra starfa viö pappírsvinnslu. Viö setjum sem skilyröi nákvæmni, stundvísi, snyrtimennsku og góða framkomu. Btlpróf æskilegt. Hér er aöeins um heilsdagsstarf aö ræöa. Möguleikar á vellaunuöu framtíöarstarfi fyrir hæft fólk. -STEMSILL Nóatúni 17, simar 24250 — 24884. Dagmamma - Amma - Vesturbær Vantar góöa konu sem vill koma heim og gæta tveggja stúlkna 3ja og 5 ára frá kl. 12.00—16.00 á daginn á meðan mamman vinnur úti. Upplýsingar ísíma 18410 eftir kl. 19.00. Þrítug frönsk kona búsett á íslandi, óskar eftir atvinnu hálfan daginn fyrir hádegi, helzt í Hafnarfiröi. Vélrit- unar og íslenzkukunnátta. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „F — 2034." Uppeldisfulltrúa/ aðstoðarmann vantar í hálft starf strax í þjálfunarskóla ríkis- ins, Safamýrarskóla. Upplýsingar í síma 686262. Skólastjóri. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá ríkis- stofnun. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. nóvember merkt: „Skrifstofustarf — 1020". Laus staða Egilsstaöahreppur óskar aö ráöa tæknimann (verkfræöing/tæknifræöing) til starfa. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Sveitarstjórn. Ritaraembætti Norrænu ráöherra- nefndarinnar óskar efftir aö ráöa 5 ráðunauta Norræna ráöherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Norðurlands og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um allflest sviö samfélagsins svo sem; lagasetningu, iönaö, orkumál, umhverfismál, málefni vinnu- markaöarins, vinnustaöaumhverfi, félagsmál, byggöamál, neytendamál, samgöngumál og þróunaraöstoö Noröurlanda. Ritaraembættiö hefur umsjón meö þeirri samvinnu sem fram fer í tengslum viö ráö- herranefndina. Þaö annast einnig undirbún- ing og framkvæmd þeirra verkefna sem ráoherranefndin ákveöur. 1. Ráðunautur (upplýsingar). Helstu verkefnin veröa á sviöi upplýsingaöflunar vegna norrænnar samvinnu um málefni vinnumarkaöarins. Krafist er víötækrar reynslu á sviöi útgáfu- og upplýsingamála. Þekking á málefnum vinnumarkaöarins og starfsreynsla viö blaöaútgáfu og/eöa auglýs- ingastarfsemi kemur sér vel. 2. Ráöunautur (efnahags- og fjármál ásamt samgöngumálum). Helstu verkefni hans veröa tengd efnahagssamvinnu Norö- urlanda. Ráöunautinum veröa einnig falin verkefni sem taka til gjaldeyris- og fjármála. Hann mun einnig starfa aö samgöngumálum, einkum umferöarmálum. Krafist er hagfræoi- menntunar auk þess sem umsækjendur veröa aö hafa starfaö aö hagfræöirannsókn- um, sér í lagi á vegum hins opinbera. 3. ráöunautur (heilbrigöis- og félags- mál). Ráöunauturinn mun, ásamt öorum ráöunaut, starfa aö heilbrigöis- og félagsmál- um. Honum veröa einnig falin verkefni sem tengjast eiturlyfjavandanum. Ráöunauturinn mun einnig vinna aö greinargerö um félags- leg réttindi ríkisborgara á Noröurlöndum. Þá veröa honum fengin verkefni vegna Norrænu félagsmálanefndarinnar (Nordisk Sosialpolit- isk komité). Ráöunauturinn mun starfa meö hinum ýmsu stofnunum og starfshópum og hafa umsjón meö þeim verkefnum, sem ákveöiö veröur aö hrinda í framkvæmd. Starfssviö og samvinna þessara tveggja ráöunauta mun veröa ákvaröaö síöar. Um- sækjendur verða aö búa yfir viðeigandi menntun og starfsreynslu einkum á vegum hins opinbera. 4. ráöunautur (neytendamál). Verkefni hans mun m.a. veröa aö annast starfsemi ritaraembættisins vegna Norrænu embætt- ismannanefndarinnar um neytendamál. Ráöunautinum er ætlað aö starfa meö hinum ýmsu stofnunum og starfshópum. Þá kann hann einnig að fá í hendur verkefni sem snerta almenna hollustu og hollustuhætti. Umsækjendur veröa aö búa yfir viöeigandi menntun og starfsreynslu einkum á vegum hins opinbera. 5. Ráöunautur (stjórn- og starfsmanna- hald). Helstu verkefni ráöunautarins veröa aö annast starfsmannahald, launa-, skatta- og eftirlaunamál starfsmanna ritaraembætt- isins og annarra norrænna stofnana og starfshópa. Honum kunna einnig aö veröa falin verkefni á öörum sviöum. Umsækjendur veröa aö búa yfir viöeigandi menntun auk þess sem krafist er viðtækrar starfsreynslu á sviði stjórnunar og starfsmanna- halds. Reynsla af opinberri stjórnsýslu kemur sér vel. Allar stöðurnar krefjast stjórnunarhœtileika auk þess sem viökom- andi ráöunautar veröa aö vera samvlnnufúslr og geta unnið sjálf- stætt. Þeir umsækjendur sem þekkja vel tll norrœnnar samvinnu munu ganga fyrir. Kraflst er mjög góðrar kunnáttu i dönsku, norsku eða sænsku. Stððum þessum fylgja nokkur ferðalog innan Norðurlanda. Venju legur samningstími er fjögur ár. Ríkisstarfsmonn á Norðurlöndum eiga rétt á allt að f jögurra ára leyfl frá núverandi starfi Anð 1986 er gert ráö fyrir að sameina skrifstofur ritaraembœttislns í Osló og Kaupmannahöfn. Eftir þann tíma verður skrifstofan i Kaup mannahöfn og starfsemln endurskipulögö Vegna þessa óskar ritaraembættið eftir aö samnlngstfmlnn gildi til 31. des. 1986. Framlenging kemur tll greina. Umsóknartrestur er til 20. nóvember 1984. I umsóknlnnl veröur vita- skuld aö taka fram um hvaöa stööu er sótt. Gengið verður frá ráðningum eins fljótt og auðið er. Nánari upplýs- ingar veita: Um fyrsta stöou ráðunautar: Thomas Romantschuk, yfirmaöur upp- fýslngamála (lnformas|onss|ef). Um aöra stööu ráöunautar. Flemmlng Björk Pedersen, deildarst|órl. Um þriöju stöðu ráöunautar: Risto Laakkonen, delldarstjóri eða Anders Tyndal, ráöunautur. Um fjóröu stöðu ráöunautar: Risto Laakkonen, deildarstjóri eöa Lars Ola Hansson, ráðunautur Um flmmtu stöðu ráðunautar og allar aðrar stöður: Ragnar Kristoff- ersen, framkvæmdastjóri eöa Ingrid Slettum Höymörk, ráðu- nautur. Upplýsingar eru veittar í síma 47-2-111052. Skriflegar umsóknlr skal senda: Nordisk Ministerráds ganeralsekretær, Postboks 6753, St. Olavs Plass 0130 Oslo 1. Útgáfa áætlunar- farseðla Samvinnuferðir/Landsýn vantar starfsmann í afgreiöslusal til starfa viö aöstoö, leiöbein- ingar og útgáfu áætlunarfarseöla. Haldgóör- ar starfsreynslu á þessu sviöi er krafist og umsækjendur sem ekki hafa áöur starfaö viö svipað starf koma vart til greina. Skriflegar umsóknir sendist til Samvinnu- ferða/Landsýnar, Austurstræti 12, Reykjavik fyrir 20. nóvember nk. Upplýsingar er því miöur ekki unnt aö veita í síma. Samvinnuferdir-Landsýn Atvinna óskast Þrítugur maöur meö rafvirkjamenntun óskar eftir framtíöarstarfi, margt kemur til greina. Fjölbreytt starfsreynsla. Uppl. í síma 75685. Tveir vaskir menn auglýsa eftír rukkunar- og sölustörfum. Uppl. í sírr.a 72082 milli kl. 14.00—19.00 næstu daga. Vanir. Herbergisþernur Getum bætt við herbergisþernum nú þegar (ekki yngri en 30 ára). Unnið er á vöktum. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bergstaðastræti 37. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa. Starfsreynsla, verslunarskólapróf og góð vélritunarkunnátta nauösynlegt. Umsóknir sendist strax augld. Mbl. merkt: „Fjölhæf — 1459". Saumastörf Óskum eftir saumakonum til starfa. Bónus- vinna. Upplýsingar í verksmiöjunni. ® Vinnufatagero íslands hf. Þverholti 17, sími 16666. ®
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.