Morgunblaðið - 13.11.1984, Page 34

Morgunblaðið - 13.11.1984, Page 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 I atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —STEMSILI___ óskar aö ráöa nú þegar í eftirtalin störf: A. Stúlku til afgreiðslu og ýmissa starfa viö pappírsfrágang. B. Laghentan ungan mann til fjölbreyttra starfa viö pappírsvinnsiu. Viö setjum sem skilyröi nákvæmni, stundvísi, snyrtimennsku og góöa framkomu. Bílpróf æskilegt. Hér er aöeins um heilsdagsstarf aö ræöa. Möguleikar á vellaunuöu framtíöarstarfi fyrir hæft fólk. _STEMSILL Nóatúni 17, símar 24250 — 24884. Dagmamma - Amma - Vesturbær Vantar góöa konu sem vill koma heim og gæta tveggja stúlkna 3ja og 5 ára frá kl. 12.00—16.00 á daginn á meöan mamman vinnur úti. Upplýsingar í síma 18410 eftir kl. 19.00. Þrítug frönsk kona búsett á íslandi, óskar eftir atvinnu hálfan daginn fyrir hádegi, helzt í Hafnarfiröi. Vélrit- unar og íslenzkukunnátta. Tilboö óskast sent augld. Mbl. merkt: „F — 2034.“ Uppeldisfulltrúa/ aðstoðarmann vantar í hálft starf strax í þjálfunarskóla ríkis- ins, Safamýrarskóla. Upplýsingar í síma 686262. Skólastjóri. Skrifstofustarf Stúlka óskast til skrifstofustarfa hjá ríkis- stofnun. Góö vélritunar- og íslenzkukunnátta nauðsynleg. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. fyrir 20. nóvember merkt: „Skrifstofustarf — 1020“. Laus staða Egilsstaðahreppur óskar að ráða tæknimann (verkfræöing/tæknifræöing) til starfa. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 15. desember. Sveitarstjórn. Ritaraembætti Norrænu ráðherra- nefndarinnar óskar eftir að ráða 5 ráðunauta Norræna ráöherranefndin er samvinnustofn- un ríkisstjórna Noröurlands og var sett á stofn áriö 1971. Samvinnan snýst um allflest sviö samfélagsins svo sem; lagasetningu, iönaö, orkumál, umhverfismál, málefni vinnu- markaöarins, vinnustaöaumhverfi, félagsmál, byggöamál, neytendamál, samgöngumál og þróunaraöstoö Noröurlanda. Ritaraembættiö hefur umsjón með þeirri samvinnu sem fram fer í tengslum viö ráö- herranefndina. Þaö annast einnig undirbún- ing og framkvæmd þeirra verkefna sem ráöherranefndin ákveöur. 1. Ráðunautur (upplýsingar). Helstu verkefnin veröa á sviöi upplýsingaöflunar vegna norrænnar samvinnu um málefni vinnumarkaöarins. Krafist er víötækrar reynslu á sviöi útgáfu- og upplýsingamála. Þekking á málefnum vinnumarkaöarins og starfsreynsla viö blaöaútgáfu og/eöa auglýs- ingastarfsemi kemur sér vel. 2. Ráöunautur (efnahags- og fjármál ásamt samgöngumálum). Helstu verkefni hans veröa tengd efnahagssamvinnu Norö- urlanda. Ráöunautinum veröa einnig falin verkefni sem taka til gjaldeyris- og fjármála. Hann mun einnig starfa aö samgöngumálum, einkum umferöarmálum. Krafist er hagfræöi- menntunar auk þess sem umsækjendur veröa aö hafa starfað aö hagfræöirannsókn- um, sér í lagi á vegum hins opinbera. 3. ráðunautur (heilbrigöis- og fálags- mál). Ráöunauturinn mun, ásamt öörum ráöunaut, starfa aö heilbrigöis- og félagsmál- um. Honum veröa einnig falin verkefni sem tengjast eiturlyfjavandanum. Ráöunauturinn mun einnig vinna aö greinargerö um félags- leg réttindi ríkisborgara á Noröurlöndum. Þá verða honum fengin verkefni vegna Norrænu félagsmálanefndarinnar (Nordisk Sosialpolit- isk komité). Ráöunauturinn mun starfa meö hinum ýmsu stofnunum og starfshópum og hafa umsjón meö þeim verkefnum, sem ákveðið veröur aö hrinda í framkvæmd. Starfssviö og samvinna þessara tveggja ráöunauta mun veröa ákvaröaö síöar. Um- sækjendur veröa aö búa yfir viöeigandi menntun og starfsreynslu einkum á vegum hins opinbera. 4. ráðunautur (neytendamál). Verkefni hans mun m.a. veröa aö annast starfsemi ritaraembættisins vegna Norrænu embætt- ismannanefndarinnar um neytendamál. Ráöunautinum er ætlað aö starfa meö hinum ýmsu stofnunum og starfshópum. Þá kann hann einnig aö fá í hendur verkefni sem snerta almenna hollustu og hollustuhætti. Umsækjendur veröa aö búa yfir viðeigandi menntun og starfsreynslu einkum á vegum hins opinbera. 5. Ráðunautur (stjórn- og starfsmanna- hald). Helstu verkefni ráöunautarins veröa aö annast starfsmannahald, launa-, skatta- og eftirlaunamál starfsmanna ritaraembætt- isins og annarra norrænna stofnana og starfshópa. Honum kunna einnig aö veröa falin verkefni á öörum sviöum. Umsaekjendur veröa aö búa yflr viöelgandl menntun auk þess sem krafist er viötœkrar starfsreynslu & svlöi stjórnunar og starfsmanna- halds. Reynsla af opinberri stjórnsýslu kemur sór vel. Allar stðöurnar krefjast stjórnunarhæflleika auk þess sem viökom- andi ráöunautar veröa aö vera samvinnufúsir og geta unnlö sjálf- stætt. Þeir umsækjendur sem þekkja vel tll norrænnar samvinnu munu ganga fyrir. Krafist er mjög góörar kunnáttu i dönsku, norsku eöa sænsku. Stööum þessum fylgja nokkur feröalög Innan Noröurlanda. Venju- legur samnlngstími er fjögur ár. Rikisstarfsmenn á Noröurlöndum eiga rétt á allt aö fjðgurra ára leyfi frá núverandi starfl. Ariö 1986 er gert ráö fyrir aö sameina skrifstofur ritaraembættisins f Osló og Kaupmannahöfn. Eftir þann tfma veröur skrlfstofan i Kaup- mannahöfn og starfsemln endurskipulögö. Vegna þessa óskar rltaraembættiö eftir aö samningstfminn gildl til 31. des. 1986. Framlenging kemur til greina. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 1984. I umsókninnl veröur vita- skuld aö taka fram um hvaöa stööu er sótt. Gengiö veröur frá ráöningum eins fljótt og auöiö er. Nánarl upplýs- ingar veita: Um fyrsta stööu ráöunautar: Thomas Romantschuk, yflrmaöur upp- lýsingamála (Informasjonssjef). Um aöra stööu ráöunautar: Flemmlng Björk Pedersen, deildarstjórl. Um þriöju stööu ráöunautar: Risto Laakkonen, delldarstjóri eöa Anders Tyndal, ráöunautur. Um fjóröu stööu ráöunautar: Risto Laakkonen, deildarstjórl eöa Lars Ola Hansson, ráöunautur. Um fimmtu stööu ráöunautar og allar aörar stööur: Ragnar Krlstoff- ersen. framkvæmdastjóri eöa Ingrld Slettum Höymörk, róöu- nautur. Upplýsingar eru veittar i síma 47-2-111052. Skrlflegar umsóknlr skal senda: Nordlsk Mlnistorráds goneralsekretær, Postboks 6753, St. Olavs Plass 0130 Oslo 1. Útgáfa áætlunar- farseðla Samvinnuferðir/Landsýn vantar starfsmann í afgreiöslusal til starfa viö aöstoö, leiöbein- ingar og útgáfu áætlunarfarseöla. Haldgóör- ar starfsreynslu á þessu sviöi er krafist og umsækjendur sem ekki hafa áöur starfaö viö svipaö starf koma vart til greina. Skriflegar umsóknir sendist til Samvinnu- feröa/Landsýnar, Austurstræti 12, Reykjavík fyrir 20. nóvember nk. Upplýsingar er því miöur ekki unnt aö veita í síma. Samvinnuferdir - Landsýn Atvinna óskast Þrítugur maður meö rafvirkjamenntun óskar eftir framtíðarstarfi, margt kemur til greina. Fjölbreytt starfsreynsla. Uppl. í síma 75685. Tveir vaskir menn auglýsa eftír rukkunar- og sölustörfum. Uppl. í sírr.a 72082 milli kl. 14.00—19.00 næstu daga. Vanir. Herbergisþernur Getum bætt viö herbergisþernum nú þegar (ekki yngri en 30 ára). Unnið er á vöktum. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Bergstaöastræti 37. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa sem fyrst starfskraft til skrifstofustarfa. Starfsreynsla, verslunarskólapróf og góö vélritunarkunnátta nauösynlegt. Umsóknir sendist strax augld. Mbl. merkt: „Fjölhæf — 1459“. Saumastörf Óskum eftir saumakonum til starfa. Bónus- vinna. Upplýsingar í verksmiöjunni. Vinnufatagerö Islands hf. Þverholti 17, sími 16666.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.