Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 43 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstræti 1, s,mi 14824. Dyrasímar — raflagnir Gestur ratvjrkjam., s. 19637. /AVÍ VEROBR6FAMARKAOUR HÚSI VERSLUNABINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VEÐSKULDABRtFA ^687770 SÍMATlMI KL.10-12 OG 15-17. Til sölu Minolta XG — Myndavól með 50 min. linsu F.1.7 og vivitar 3200 flash. Arveg nýtt. Aöeins 12.000 kr. Uppl. í síma 99-3963. staögreiöslu- 15% afsláttur Teppasalan. Hliðarvegi Kópavogi Sími 41791. teppi i úrvali. 153, Laus D EDDA 598411137 = 7 Frl. D HELGAFELL 598411137 IV/V — 2 I.O.O.F.Rb.1. = 134111381/2—9.1. IOOF8 = 16611148 1/29 = Ungt fólk meo hlutverk Vakningasamkoma veröur i Neskirkju í kvöld, þriöjudag kl. 20.30. Norski prédikarinn Eivind Frðen talar. Mikill söngur og vitnisburöur. Allir velkomnlr. imhjolp Dorkaskonur fundur i kvöld kl. 20.30. Samhjálp. * KFUM - KFUK KFUK Amtmannsstig 2B Bænastund í kvöld kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. „Mín fyrstu kynnl at KFUK". 3 KFUK konur segja frá. Kaffi. Allar konur vel- komnar. FERÐAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Frá Ferðafélagi íslands Fyrsta myndakvöld vetrarins veröur miövikudaginn 14. nóv. nk. og hefst kl. 20.30 á Hverfis- götu 105 (risinu). Efni: I. Guörún Guðvaröardóttir sýnir myndir úr gönguferöum um Hornstrandir, Djúp, önundar- fjörö, Dýrafjörö og e.t.v. víöar. II. Eftir kaffihlé sýnir Guðmund- ur Jóeisson myndir úr terð Fl síðastliðið sumar, en þaö var gönguferð frá Borgarfiröi eystra til Seyðisfjarðar og um Fjaröar- heiði til Egilsstaða. Hér gefst gott tækifæri til þess aö kynnast landinu með augum þess sem feröast fótgangandi. Aögangseyrir er kr. 50.00. Frjálsar veitingar i hléi. ATH : Myndasýningin er á Hverf- isgötu 105 (risinu), sem er á horni Snorrabrautar og Hverf- isgötu, vestanvert viö gatnamót- in. i anddyri til hægri er lyfta. Allir velkomnir, telagar og aðrir. Skoöiö landið með þeim sem ferðast á tveim jafnfljótum. Askriftarxininn er 83033 raðauglýsingar — raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir október- mánuö er 15. nóvember. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytiö. Er fluttur frá Vesturgötu 17 aö Hafnarstræti 20 (nýja húsiö viö Lækjartorg). Vantar mikiö magn af alls konar veröpappír- um frá 2 mánaöa og 3—5 ára bréf. Hvaö geriö þiö viö andviröi spariskírteina sem falla til útborgunar í nóvember og desember?? Fyrirgreiðsluskrifstofan — Verðbréfasala, Þorleifur Guðmundsson, Nýja húsinu við Lækjartorg, sími 16223. Póstbox 807 — R 121 Tilkynning til launaskattgreiðenda Athygli launaskattsgreiöenda skal vakin á því aö gjalddagi launaskatts fyrir mánuöina ágúst, september og október er 15. nóvem- ber nk. Launaskatt ber launagreiðanda aö greiða til innheimtumanns ríkissjóös, í Reykjavík toll- stjóra, og afhenda um leiö launaskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. húsnæöi óskast Húsnæði undir þjónustu óskast, 20—30 fm, helst í miobænum. Símaþjónusta nauösynleg. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir nk. mánaöa- mót merkt: „Klinik — 434". bétar — skip Bátur Til sölu 42 tonna eikarbátur meö 350 hestafla vél. Einnig er til sölu 70 tonna aflakvóti. Fasteignamiðstöðin, Hátúni 2B, simi 14120. [ húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði 100 fm Til leigu er innréttaö vandaö skrifstofuhús- næöi á efstu hæö í stóru húsi, austurbæ meö fögru útsýni. Húsnæöiö var endurnýjaö aö öllu leyti fyrir 3 árum meö innréttingum sem hannaðar voru af innanhússarkitekt. Stendur til aö leigja þaö til langs tíma. Allar nánari upplýsingar veitir Þórunn í síma 82300, á skrifstofutíma. Iðnaðar- og/eða verslunarhúsnæði Til leigu er 500 fm húsnæöi á 1. hæö meö möguleika á jafnstórum kjallara sem hægt er aö keyra inn í. Lofthæð 1. hæöar er 3 metrar og þar eru aökeyrsludyr. Heppilegt fyrir hverskyns verslunarstarfsemi eöa léttan iönað. Tilboðum sé skilað á auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Ártúnshöföa — 2618" eigi síöar en 16. þ.m. ýmislegt Saumastofa Óska eftir að láta sauma 500—1000 buxur. Efni á lager. Uppl. í síma 75234. Dalamenn Vegna undirbúnings aö stofnun hlutafólags fyrir leirvinnslu í Buðardal munu áskriftarlist- ar aö hlutafé ásamt tillögum að lögum og samþykktum félagsins liggja frammi hjá sýslumanni. skrifstofu kaupfélagsins og Bún- aðarbanka íslands fram til 1. desember. Undirbúningsnefnd. til sölu Ljósritunarvélar Höfum til sölu nokkrar notaöar Ijósritunarvél- ar m.a. Apeco, Selex 1100, U-bix 90, U-bix 100, U-bix 200 o.fl. Verð frá kr. 6000. Hafiö samband viö söludeild. *% * SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33, sími 20560. Matvöruverslun Stór matvöruverslun á Suð-vesturhorni landsins er til sólu. Góö staösetning. Mikil velta. Tryggt leiguhúsnæöi. Nýlegar innr. Uppl. aöeins á skrifstofu, ekki í síma. Einkasala. E Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 5 - 200 Kópavogur - Simar 43466 & 43805 Sölum: Jóhann HáHdinarson, hs. 72057. Vilhiálmur Einarwon, hs 41190. Þórótfur Krnt|án B«ck hrl. Varpbúr Til sölu notað varpbúr fyrir 2500 fugla. Uppl. í síma 66-70-10. Byggingarkrani Til sölu er byggingarkrani úr þrotabúi Vörðu- fells hf. Kraninn er af tegundinni Peinen, árg. 1972, og er 50 tonn/metrar. Kraninn selst meö spori og klossum. Rafkerfi þarfnast lag- færingar. Til greina kemur aö selja kranann með mjög hagstæöum greiösluskilmálum. Nanari upplýsingar veitir: Viðar Már Matthíasson, hdl., Klapparstig 27, Reykjavík. Sfmi 27060 og 18960. Leikfimikennarar — sjúkraþjálfar — íþróttafólk Af sérstökum ástæöum er til sölu líkams- ræktarstöö, mjög vel búin tækjum. Allar inn- réttingar nýjar. Aöstaða svo og staösetning fyrsta flokks. Hagstæö greiöslukjör. Kjörið tækifæri fyrir hjón eða tvo samhenta aöila. Fyrirtækjaþjónusfán Austurstræti 17, 3. hæð. Simi 26278. kennsta Skákskólinn Námskeiö fyrir fulloröna hefst á miöviku- dagskvöldið kl. 8. Innritun daglega frá kl. 10—12 og 14—19 í síma 25550 og á Laugavegi 51. Hægt er að bæta viö suma námsflokkana fyrir börn og unglinga. Geymiö auglýsinguna og sýniö öðrum. Skákskólinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.