Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 41

Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 49 Rannsóknir í þágu atvinnuveganna FRUMVARP um breytingu á lögum um rannsóknir { þágu atvinnuveg- anna hefur verid lagt fyrir Alþingi ad nýju, en það var flutt á sfðasta þingi, en hlaut ekki afgreiöslu. Flutn- ingsmenn eru þrír þingmenn NorA- urlandskjördæmis eystra, þeir Steingrímur J. Sigfússon Alþýðu- bandalagi, Ingvar Gísiason Fram- sóknarflokki og Halldór Blöndal SjálfsUeðisflokki. í greinargerð, sem fylgir frum- varpinu, benda flutningsmenn á að í framtiðinni muni lífefna- iðnaður fara ört vaxandi og skipa LÖGÐ hefur verið fram tillaga til þingsályktunar um fjárframlög til nf- unda bekkjar grunnskóla. Flutn- ingsmenn eru þingmenn Kvenna- lista: Málfríður Sigurðardóttir, Sig- ríður Dúna Kristmundsdóttir og Krístfn Halldórsdóttir. traustan sess i iðnaðarframleiðsl- unni. Það er því lióst að mati þre- menninganna að Islendingar verði að fylgjast vel með á þessu sviði og nýta þau tækifæri sem íslensk- ar aðstæður bjóða upp á. Um- fangsmiklar rannsóknir eru for- senda þess að lifefnaiðnaður kom- ist á fót og nái að verða vaxtar- broddur í atvinnulífi landsmanna, segir í greinargerðinni. Þá gera flutningsmenn það að tillögu sinni að rannsóknarstofu lífefnaiðnaðarins verði valinn staður á Akureyri. í tillölunni er lagt til að menntamálaráðherra sé falið að tryggja að ríkissjóður geghi sömu skyldum hvað varðar fjárframlög til 9. bekkjar grunnskóla og til annarra bekkja, án þess þó að skólaskylda komi til. AIMAGI Helmingur skemmti- og fiskibáta ekki skoðaður Á SÍÐASTA ári skoðaði Siglinga- málastofnun helming þeirra fiski- og skemmtibáta, sem á skrá eru, en skylt er að skrá alla báta lengri en sex metra og ber eigendum þeirra að færa þá til skoðunar einu sinni á ári. Alls er skráður 1.461 opinn vélbátur, en af þeim eru 1.430 fiskibátar, 131 skemmtibátur er á skrá og 13 seglbátar. Þessar upplýsingar komu fram í svari samgönguráðherra, Matthíasar Bjarnasonar, við fyrirspurn Jó- hanns Ársælssonar, Alþýðu- bandalagi. Fjárframlög til 9. bekkjar grunnskóia MIÐ BJOÐUNV METRINU BYRGINN' ZtMDGESTOnE Sagt er að allir tali um veðrið, en enginn geri neitt í því.Við hjá BRIDGESTONE get- um að vísu ekki gert neitt við veörinu, en við bjóðum stóraukið öryggi í vetrarakstri með hinum heimsþekktu ÍSGRIP vetrar- hjólbörðum. ÍSGRIP hjólbarðarnir eru úr sérstakri gúmmíblöndu, sem harðnar ekki í kuldum, þeir haldast mjúkir og gefa því einstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. Tryggðu öryggi þitt og þinna í vet- ur, keyptu BRIDGESTONE ÍSGRIP undir bílinn — þeir fást hjá hjólbarðasölum um land allt. Sérlega hagstætt verd. BILABORGHF Smiöshöföa 23 sími 812 99 ISGRIP mmvtit Helgar- og vikuferðir í vetur Glasgow ... frákr. 7.825, Edinborg ...frakr. 9.211. London frákr. 9.792,- París .... frá kr. 13.850. Kaupm.höfn ... frá kr. 10.790.- ... frá kr. 10.765.- Amsterdam W ... frá kr. 12.191.- Skíðaferðir2vikur til Austurríkis frá kr. 22.098.- Kanaríeyjar lOdagar ... frá kr. 25.580. Viðskiptaferðir: viöskiptaferöir hvert sem er i veröldinni. Ferðaþjónusta Vinaheimsóknir — Kaupstefnur — Einstaklingsferöir — Umboó á islandi fyrir Feröaþjónusta ATLANTIK sér um að finna hagkvaemustu DINERS CLUB °9 þægilegustu feröina fyrir viðskipfavini sina INTERNATIONAL Þeim að kostnaðarlausu. Mcoivm FERÐASKRIFSTOFA, tONAÐARHÚSINU HALLVEIGARSTiG 1, SÍMAR 28388 - 28580 Jagur K2 X C '81 rauAur. Bm 280 SE ár|. *80 awé Mta.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.