Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 44

Morgunblaðið - 13.11.1984, Side 44
52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 xjCHnU' ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL Þn slull ekki biðja þá sem hafa vöM og áhrif um að stjrkja fé- lagaularfsemi i dag. Þú færð al reg ðrugglega neitun, bíddu. Þú skalt ekki steypa þér f neinar sknldir f dag því það getur dreg- ið dilk á eftir sér. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl Þn þarft að gæta skapsmunanna í dag. Þinir nánustu ern erfiðir og reyna á þolinmæðina. Þú rerðnr að biða með það sem þig laagar tíl til þess að balda frið- iaa á heimilinu. TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JtlNÍ Þú þarft að hafa þig allan rið til þess að missa eltki stjðrn á skapi þfnu. Þú hefúr áhyggjur af heibunni. Annað hrort ert það þé eða eiahrer þér mjög náinn aem er reikur. KRABBINN 21.JtNl-22.JtLl Vertu gætinn i riðskiptum í dag. Þú skalt ekki fara eftir þrf sem rinir þinir ráðleggja þér. Fólk f þig er mjjttg tiirmn- it og ósanngjarnL LJÓNIÐ 23. JtLÍ-22. ÁGfiST Þetta er erfiður dagur fyrir þá sem stunda riðskiptL Þér rerð- ar Iftið ágengt Þú þarft að leggja hart að þér en samt er ekki rist að rinnan skili neinum árangri. MÆRIN W31l 23. AGtST-22. SEPT. Þú lendir f erfiðleikum ef þn þarft að sinna málefnum fjar- lægra staða eða skipU rið fólk sem er langt f burtu. Ættingjar þíair ern erfiðir og þér reynist erfitt að leysa randamál þeirra. Qh\ VOGIN 23.SEPT.-22.OKT. Þú skalt ekki gera neitt í fjár- máhinum í dag. Þú skalt ekki trejsU neinum í kringum þig. Fólk er gjarnt á að láu tilfinn- ingarnar ráða. DREKINN 23. OKT.—21. NÓV. ÞetU er erfiður dagur rarðandi ðll rerkefni þar sem þú þarft að (á hjálp frá ttðrum. Það er hætU á að upp komi rifrildi regna þess að aáair samsUrfsmenn þínir ern mjðg tilfinninganæm- b. fátfl BOGMAÐURINN Ujn 22. NÖV.-21. DES. Gættu þin f deihim rið sam- starfsmenn að segja ekkert sem þú sérðeflir sfðar. Fólk f kriag- nm þig er riðkræmt i dag. Þú skalt ekki treysU á að aðrir geri þér greiða. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú skalt ekki skuldbinda þig neitt i dag. Ekki taka neina áhættu i fjármáhim. Það er dýrt fyrir þig að umgangast rini þina i dag. Ekki taka þátt f bóprinnu. gjg VATNSBERINN 20. JAN.-lfL FEB. ÞetU er frekar erfiðnr dagur og sérstaklega fyrir þá sem ætla að reyaa að rinaa fyrir beimilið og fjttlskylduna. Fjttlskyldan er sið- ar en sro samrinnuþýð. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Frestaðo ferðalttgum. Sérstak- lega ef am Iðng ferðalðg er að ræða. Þú skalt ekki treysU neinum upplýsingum sem þú færð. Heilaan tefur fyrir þér f dag. Þér hættir til þess að missa stjórn a skapi þínu. ::::::::::::::::::::::::::::::: ocrorus! DYRAGLENS :::::::::::::::::::::::: i:1”1"""""""”""""""""""”"""""""""1"""""""”""""""""""""”"""""1 TOMMI OG JENNI : LJÓSKA AtyMDI MINMA HAMN A ■—^A£> HANN sé ^VANÖUI?. •rtrfMrr-itLi-.iir-.tr-t.U-lUUUIUUUUUu;;;??;:;;;:!;:!;?;:::::::;::;::::::::::;;;:::::;:::::::;::;::::;;:::::."::::::::::::::::::::::::: FERDINAND 1 í fpí al . n Mí®pm (0FI MúáCIN 1 ::::::::::::::::: ::::::::::::::::: DRATTHAGI BLYANTURINN aid 3 BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Leikur fslands og Banda- ríkjanna á ólympíumótinu var mjög ævintýralegur og bauð upp á stórar sveiflur. Eftirfar- andi spil var eitt af fáum sem féllu, en var engan veginn lá- dautt fyrir það. Vestur Norður ♦ Á102 ♦ KD76 ♦ 85 ♦ D742 Austur ♦ D874 ♦ 65 ♦ 1053 VG ♦ K92 ♦ DG104 ♦ 1063 ♦ G98 Suður ♦ KG93 ♦ Á9842 ♦ Á76 ♦ ÁK3 Þegar Bandarikjamennirnir Goldman og Soloway sátu N-S gengu sagnir þannig, án þess að Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson í A-V kæmu þar nokkuð nærri: Norðsr Snður 1 lauf 1 Kjarta 3 hjortu 4 tíglar 4 hjörtu 6 hjtfrtu Pan Lausleg athugun sýnir að slemman er mjðg góð ef ekki kemur út tígull. Þá hefur sagnhafi efni á að gefa slag á spaðadrottninguna. En Jóni fannst 4 tíglar sögn suðurs grunsamleg, eða þvf var mað- urinn að gera sér far um að sýna fyrirstöðu í tígli ef hann ætlaði sér hvort sem er í slemmunal? Það þýðir ekki að blekkja bragðaref, enda var Jón fljót- ur að spila út tígli frá kóngn- um! Soloway fann síðan ekki spaðadrottninguna og tapaði spilinu. Á hinu borðinu spiluðu Guð- laugur R. Jóhannsson og örn Arnþórsson einnig 6 hjörtu, en spiluðu í norður, þannig að tígulútspilið blasti við. Drottningin f spaða fannst ekki heldur hjá þeim, þannig að spilið féll. Umsjón: Margeir Pétursson Á opna bandarfska meist- aramótinu í Fort Worth f Tex- as í ágúst kom þessi staða upp i skák bandaríska stórmeistar- ans Dmitri Gurevich,- sem hafði hvftt og átti leik, og landa hans Kuroda. 40. Hxe5! - fxe5 (Eða 40. - dxe5, 41. Df5 - De7, 42. d6 — Dg7, 43. d7 o.s.frv.) 41. Df7 — e4,42. Bxe4 - Dg8,43. Df6+ — Dg7, 44. Dd8+ — Dg8,45. Dxd6 — Bxc4, 46. De5+ og svartur gafst upp. Eftir 46. — Dg7, 47. Dxg7+ — Kxg7, 48. Bxc4 — Hxc4, 49. d6 rennur hvíta frf- peðið upp á borð. Jafnir og efstir á mótinu urðu tveir skákmenn af sov- ézkum uppruna, nú búsettir f Bandaríkjunum, þeir Roman Dzindzindhasvili stórmeistari og Sergei Kudrin, alþjóðlegur meistari. Þeir hlutu báðir 8 v. af 9 mögulegum, en hinn fyrr- nefndi var úrskurðaður sigur- vegari á stigum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.