Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 52

Morgunblaðið - 13.11.1984, Síða 52
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 Enn hægt að tryggja velfarnað og stöðugleika Hér á eftir fer stuttur kafli úr reóu Sverris Hermannssonar, iðnað- arráðberra, við útvarpsumræóu um vantrauststillögu á ríkisstjórnina: Víst skal það játað að það voru djarfar ráðstafanir sem ríkis- stjórnin gerði i fyrrasumar. Hitt verða menn líka að játa að þær báru þann tilætlaða árangur að ná tökum á verðbólguþróuninni. En nú skal ég gera játningu. Ríkis- stjórnin varð of sein til, á þessu ári, að átta sig á þvi að boginn var of spenntur. Hitt játa ég hins veg- ar ekki, að allur árangurinn í slagnum við verðbólguna sé runn- inn út í sandinn. Þvert á móti er enn unnt að tryggja í senn vel- farnað og stöðugleika f fjármálum og atvinnumálum, en þó því að- fcins, að stjórvöld sýni þá dirfsku sem til þarf. En um þau úrræði er nú einmitt fjallað i ríkisstjórn og stjórnaflokkum. Þessar hugmyndir eru ekki al- veg nýjar þótt þær séu djarfar. Þannig markaði þingflokkur sjálfstæðismanna mjög ftarlega stefnu i efnahags- og atvinnumál- um í febrúarmánuði 1981 eftir bráðabirgðalögin frægu frá um áramótin. Menn komust að þeirri niðurstöðu að ríkið yrði að vera þátttakandi i baráttu gegn verð- bólgu, þar eð atvinnuvegirnir og alþýða gætu ekki, án aðstoðar ríkisins, tekið á sig þær byrðar sem væru samfara því að koma Alþingi í gær: Sverrir Hermannsson verðbólgunni á viöunandi stig. Við sjálfstæðismenn sögðum þá að ríkið yrði að slaka á klónni, það yrði að létta skattheimtu bæði að þvi er varðaði beina skatta og ekki síöur neyzluskattana, sem ætfð hefði verið úrræðið til þess að rétta við fjárhag ríkisins og rýra þau kjör sem samið hafði verið um i frjálsum samningum, að ógleymdri allri visitölufölsuninni, þar sem allar þær vörur voru teknar út sem ekki voru þungar f vísitölugrunninum og á þær hlaðið stanzlausum sköttum. Við stjórnarmyndunina í fyrra var ákveðið að fyrsti liður í svo- kölluðum mildandi aðgerðum ætti að vera sá að lækka verulega tolla og skatta á brýnustu lífsnauðsynj- ar heimilanna, til að vega upp að nokkru óhjákvæmilegar kjara- skerðingar. Því miður var þetta aðeins gert í litlum mæli, allt of litlum skal ég játa, því að nú fyrr á þessu ári hefði einmitt átt að grípa til þessa úrræðis í samráði við launþegasamtökin til að hindra að knúðar yrðu fram allt of miklar launahækkanir. Sjálfsagt þýðir ekkert að loka augunum fyrir því að gengi krón- unnar er fallið og það verulega, ef ekki verða gerðar viðtækar ráð- stafanir til að hindra að kaup- hækkanir fari viðstöðulaust út i verðlagið. En áhrif nauðsynlegrar gengisbreytingar má að sjálfsögðu vega upp að verulegu leyti með niðurfellingu vörugjalda og lækk- un tolla þannig að innflutt vara þurfi lítið að hækka og þá einkum brýnustu nauðsynjavörur sem nú eru mjög hátt tollaðar. Mjög æski- legt væri að þessi breyting gæti tekið gildi fljótt, t.a.m. um næstu áramót, og jafnframt yrði af fremsta megni spyrnt við hækk- unum á þjónustu og vöruverði til þess tíma þegar lækkanir yrðu að veruleika. Ekki yrði komist hjá því að vextir yrðu hér á landi eitthvað sambærilegir við það sem gerist f nágrannalöndunum, enda ber brýnustu nauðsyn til að auka inn- lendan sparnað og auðvitað ljá Hvað er nú til ráða? Forsætisráðberra og fjármálaráðherra gætu verið að stinga saman nefj- um um, hvað nú sé til ráða, þegar kjarasamningar hafa breytt fjárlaga- forsendum. Fjárlagaræðu frestað stefnuræða á Til stóð að Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir frum- varpi til fjárlaga komandi árs í Sam- einuðu þingi í gær. Fjárlagaræðunni hefur nú verið frestað fram yfir stefnuræðu forsætisráðherra sem ráðgerð er nk. fimmtudag. fimmtudag frestað. Hinsvegar stendur enn sú tímasetning að stefnuræða Steingríms Hermannssonar, for- sætisráðherra, verði flutt á fimmtudag í þessari viku. Sjómannalög — heilsugæzlu- lög — land í þjóðareign Matthías Bjarnason, samgöngu- og heilbrigðisráðherra, mælti í gær f efri deild Alþingis fyrir tveimur viða- miklum stjórnarfrumvörpum. Annars- vegar fyrir frumvarpi að nýjum sjó- mannalögum, hinsvegar fyrir frum- varpi til breytinga á lögum um heil- brigðisþjónustu. Fyrra málið, sem þingsíða Mbl. hefur áður greint frá, er viðamikill lagabálkur f sex köflum og 89 grein- um. Frumvarpinu er ætlað, ef sam- þykkt verður, að gilda um alla sjó- menn á islenskum skipum. Síðara frumvarpið fjallar um heilsugæsluumdæmi í Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði og framlengir frest til að koma á heilsugæslukerfi, samkvæmt gild- andi lögum, til ársloka 1985. Kjartan Jóhannsson (A) mælti fyrir endurfluttu frumvarpi, sem hann flytur ásamt fleirum, og fjall- ar um „land f þjóðareign", það að lýsa óbyggðir og afrétti (vatns- og hitaréttindi o.fl.) ríkiseign. Pálmi Jónsson (S) gerði athugasemdir við ýmis efnisatriði frumvarpsins. menn ekki fjármuni sfna til ann- arra án þess að fá sanngjarnt endurgjald fyrir. Nú segja menn sjálfsagt að veruleg hækkun á neyzlusköttum til að hamla gegn verðhækkunum mundi leiða til halla á fjárlögum og vera má að hann yrði einhver. En ég hygg þó að of mikið sé úr þessu gert. En jafnvel þótt einhver halli yrði á fjárlögum er það engin goðgá þegar verið er að vinna bug á þeim skaðvænlega sjúkdómi sem verðbólgan er. Þennan halla á að vega upp með innlendum lántök- um og það ætti að reynast auðvelt þegar sparnaður eykst og hagur atvinnuvega og heimilanna batn- Nýgerðir samningar fjármála- ráðuneytis og Bandalags starfs- manna ríkis og bæja, sem og kjarasamningar á hinum almenna vinnnumarkaði, hafa breytt fjár- lagaforsendum. Þessir nýju samn- ingar hafa áhrif á svo að segja alla gjaldaþætti fjárlaga. Þeim viðbót- arútgjöldum, sem samningarnir valda, verður væntanlega mætt með niðurskurði annarra útgjalda og framkvæmda, einhvers konar tekjuaukum (hækkun þjónustu eða skatta) eða fjárlagahalla, þ.e. velt að hluta til yfir á framtiðina. Hvað ofan á verður kemur ekki ljós fyrr en í fjárlagaræðu fjár- málaráðherra, sem nú hefur verið Guðmundur J. Guðmundsson: VMSÍ vel- viljað skatta- lækkunarleið Guðmundur J. Guðmundsson, annar af tveimur talsmönnum Al- þýðubandalags í útvarpsumræðu um vantraust á ríkisstjórnina, lagði áherzlu á, að formannafundur VMSÍ hefði þegar í júnímánuði sl. lýst því yfir að allar verð- eða skattalækkanir yrðu metnar sem kauphækkanir. í upphafi samningaviðræðna hafi verið viðruð sú hugmynd að setja „þak“ á gengislækkanir og hækkanir opinberrar þjónustu á samningstímanum. Það hafi ekki verið fyrr en í október að for- menn stjórnarflokkanna buðu fram 1100 m.kr. skattalækkun. Tímin til að vinna úr þessu til- boði hafi verið naumur. Ekki sé hægt að ásaka verkalýðshreyf- inguna fyrir verðbólgusamninga. Ríkisstjórnin hafi sjálf staðið þeirri samningaleið, sem farin hafi verið. „Hún ætlar sér að skeröa kaupmáttinn meira en hann hef- ur verið skertur fyrir þessa samninga," sagði Guðmundur J. Guðmundsson. ar. „Þaö er greinilega ekkert, sem ekki fæst í Vörumarkaöinum“ A/ Lotte Haveman Besog i et supermarkea Underetkortbe»gi«»‘ iKart íkke var no- umiddelbart ikke ftVæm£r var endog mango og lime. Brod ko- stede det samme som her- hTemme. Mælken var en kronedyrerepr.Hter.m setomater 12 kr. pr. og lammekodet var vœ sentligt billigere. Is*r blev vi fascineret over HSStt-akj*: s-íaer.iftí derkebabs.diversekryd- rede karbonader m. m. Derudover okse-, kalvekod samt lamme kod naturel. Men tisk*®*' delingen var endnu mere inspirerende. Alle de m - bydende fisk og skald\ var smukt arrangeret p& is. Men der var ogs& rá udsk&ret fisk marineret i hhv.karry-, paprika g hvidvinslager tilsat for skellige grantsager, 1 g til at hælde i et ovnfast íad og 8ratiSdst Mte- ftráSSt'Ss ffsketvoer, samt meget fisketype , ville rrfuw» o& danskernes ^var * re fiskehandlere var ‘rrv.rt":; kotefi* supermarkederne? ^^"nnaHVÖrumarkab.nn M. n K i Vörumarkaðurinn lif. LSJ 11. S: 622200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.