Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.11.1984, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 1984 MEÐALSIÓR UÓSRITUNARVÉL MEÐ STORKDSTLEGA EK3INLEIKA! U-entuonu er sérstaklega fjölhæf Ijósritunarvél serr. skilar frábærum Ijósritum á venjulegan pappír og glærur. Hún er m.a. með alsjálfvirkum frumritamatara, pappírsbökkum og afritaraðara — sem þýðir að hún skiptir um frumrit á réttum tíma, velur rétta afritastærð og flokkar síðan afritin (afritaraðarann. Vélin velur einnig bestu mögulega lýsingu ( samræmi við hvert frumrit. U-BÍX2MHU er þvf frábær lausn fyrir þau fyrirtæki þar sem stöðugt tapast dýrmætur t(mi þegar grfpa þarf inn í Ijósritavinnslu til að skipta um frumrit, ákveða lýsingu, velja pappírsstærðir og raða afritum. Og verðið ætti að koma á óvart, því eftir nýafstaðna erlenda verðiækkun kostar U-BÍX250itu nú 42.700 kr. minna en áður. 85 kandidatar brautskráðir Morgunblaaia/Ól.K.Mae. Háskóli íslands brautskráði 85 kandidata á laugardag. Við athöfnina, sem fór fram í Háskólabfói, ávarpaði Guðmundur Magnússon, háskólarektor, kandidatana og Háskólakórinn söng. Síðan afhentu deildarforsetar prófskirteini. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % ^SB^ sfr Hverfisgötu 33 — Simi 20560 Pósthólf 377 Breytingar á Próf kjörsreglum til umræðu: Prófkjörin fari fram innan vébanda f lokksins „Hér er fyrst og fremst um að reda umrs*ougrundvöll að brcyttum prófkjörsreglum, en engar ákveðnar tillögur f þessum efnum liggja enn fyrir," sagði Kjartan Gunnarason, framkvæmdastjóri Sjálfstæoisflokks- ins, er blaðamaður Morgunblaosins spurði hann um þer hugmyndir um breyttar prófkjðrsreglur Sjilfstæðis- flokksins, sem verið er að kynna í kjðrdæmisraðum flokksins um þess- ar mundir. Kjartan sagði að í þessum bugmyndum va-ri miðað viA að prófkjörin væru einungis fyrir flokksbundið sjálfstæðisfólk og væri það í eolilegu framhaldi af þeim breytingum sem gerðar voru á þess- um reglum f sfðasta prófkjöri. „í síðasta prófkjöri voru þessar reglur færðar mjög f þá áttina að prófkjörin færu fram innan vé- banda flokksins og það er megin- stefnan í þessum hugmyndum," sagði Kjartan ennfremur. Um að- Segir Kjartan Gunnarsson, framkvæmda- stjóri Sjálf- stæðisflokksins draganda þessa máls sagði Kjartan m.a. að skömmu eftir sfðasta Landsfund Sjálfstæðisflokksins, árið 1983, hefði verið skipuð nefnd til að endurskoða skipulagsreglur flokksins svo og prófkjörsreglur, en formaður nefndarinnar er Vil- hjálmur Þ. Vilhjálmsson. Nefndin hefur síðan unnið að endurskoðun á báðum þessum þáttum og er mið- að við að hún skili tillögum á næsta Landsfundi, árið 1985. MICROUNE tölvuprentari á aðeins kr. 9.900! '¦¦<•« .. Við höfum flutt starfsemi okkar í nýtt og rúmgott húsnæði að Skeifunni 11. Af þessu tilefni höfum við ákveðið að bjóða tölvueigendum Microline 80, tölvuprentara á sérstöku tilboðsverði, kr. 9.900- og gildir tilboðið út nóvember. Við viljum ennfremur benda á að vegna hagstæðra innkaupa hefur verð á flestum gerðum Microline prentara lækkað um allt að 15%. »*«.....,u m* MICROLINE Mest seldu tölvuprentarar á íslandi. MÍKRC3 Skeifunni 11 Sími 685610 Nefndin hefur nú samið uppkast, með hugmyndum um breytingar á samræmdum prófkjörsreglum, sem eru settar af miðstjórn Sjálfstæð- isflokksins. Á siðasta flokksráðs- og formannafundi, sem haldinn var nú f haust, starfaði nefnd sem fjall- aði um þessar hugmyndir endur- skoðunarnefndarinnar og auk þess var ákveðið að kynna þessar hug- myndir f kjördæmisráðum flokks- ins um allt land. Hafa þær nú þeg- ar verið kynntar í kjördæmisráðum fyrir austan og vestan og nú um síðustu helgi í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokksins i Norður- landskjördæmi eystra. Samkvæmt hugmyndum þessum er gert ráð fyrir að kjördæmisráð á hverjum stað ákveði hvort prófkjör skuli fara fram, og er þar sett fram nánari skilgreining á þvf hvernig að framkvæmd prófkjara skuli staðið. Samkvæmt þessum tillögum er þátttaka í prófkjöri heimil ðllum fullgildum meðlimum sjálfstæðis- félaganna i kjördæminu sem þar eru búsettir og náð hafa 16 ára aldri prófkjörsdagana. Einnig segir að þátttaka sé heimil þeim stuðn- ingsmönnum Sjálfstæðisflokksins, sem eiga munu kosningarétt i kjðr- dæminu við kosningar og undirrit- að hafa inntðkubeiðni og greitt fé- lagsgjald f sjálfstæðisfélag f kjör- dæminu fyrir upphaf kjörfundar. Þá er einnig fjallað um val á fram- bjóðendum og er þar gert ráð fyrir tillögum til kjðrnefndar innan ákveðins framboðsfrests. Skuli til- lagan borin fram af 20 flokks- mönnum búsettum i kjördæminu. Þá er kjörnefnd einnig heimilt að tilnefna prófkjörsframbjóðendur til viðbótar. í hugmyndum nefndarinnar er m.a. kveðið á um, að frambjóðend- ur til prófkjðrs skuli allir hafa sama aðgang að gögnum Sjálfstæð- isflokksins, eftir nánari ákvörðun stjórnar viðkomandi kjördæmis- ráðs. Þá er kveðið á um að prófkjör skuli standa yflr f minnst tvo daga og ef mogulegt reynist fara fram samtfmis í öllum kjördæmum. Gert er ráð fyrir að kjósandi tðlusetji frambjóoendur i þeirri roð, sem óskað er að þeir skipi framboðslist- ann og að merkja skuli við jafn- marga frambjóðendur og saman- Iðgð tala kjorinna þingmanna og uppbótarþingmanna Sjálfstæðis- flokksins i kjördæminu er, að við- bættum allt frá einum til sex, sam- kvæmt ákvörðun kjörnefndar. Þá er einnig gert ráð fyrir að ef þátt- taka i prófkjöri nemi helmingi af þeim sem eru á kjörskrá sé kjor- nefnd skylt að leggja til við kjör- dæmisráð að farið verði eftir niðurstoðum prófkjörsins við niðurröðun á framboðslista, enda hafi hver fyrir sig fengið atkvæði á að minnsta kosti helmingi gildra atkvæðaseðla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.