Alþýðublaðið - 18.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1931, Blaðsíða 1
I I pýðubl OefiS « «f AU»ý& 1931. Miðvikudaginn 18. nóvember. 270 tölublaö. 0 OAMLA BIO B Dýnamit. Stórkostlegur myndasjónleikur og talmynd í 13 p'utum eftir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandaríkj- anna. Töku myndarinnar hefir stjórnað Ceeil B. de MiIIe, sem góðknnriur er Lá mynd- unum „Boðorðin tíu", „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: , Conrad Nagel, Kay Jotanson, Ghaples BickSord. Illlll Kjólaefni í miklu úrvali, svo sem: Ciépe de chine, Georgette, einlit og rósótt. Marocain. Velotine. Silki-Satin. UUartau, einlit og köflótt Flauel, einlit og rósótt. Silkiflauel, rósótt. Kjólakragar. Kjólaspennur. Belti, margs konar. Verzlun Ámunda Árnasonar. ¦ I i!iiiiiíiiiiííí[ii![iíiiiiii!íií;;;:í!e:i!! Bjartst-ás smjerlíktð er bezt. Leikhúsið. Draugalesf in. (The Ghosttrain). Sjónleikur í 3 þáttum eftir RIDLEY í pýð. Emils Thoroddsens. Leikið veiður í kvöld og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, sími 191, í dag kl. eftir kl. 1. Enfðin verðhækkun. Venjulegt verð. MUNIÐ:- ódýru vikuna. — Komið og gerið hagkvæm kaup. Stefán Gnnnarsson, skóverzlun, Austurstræti 12. I I ffjrla mA Afrek fiugdeildarforingjans (The Dawn Patrol). Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd í 12 páttum, er byggist á raunverulegum viðburðum enskrar flug- hetju á vesturvígstöðvunum haustið 1915. Aðalhiutverk leika: Richard Barthelm- ess, Douglas Fairbanks (yngri) og Neil Hammilton. Ásgarður. lattaHðln. Hattabnðln. Austurstræti 14. Ailir þurfa að fá nýjan hatt, en margir þurfa að spara. Það er pví ekki ónýtt að fá haust- og vetr- arhatta á útsölunni núna meðan úrvalið er miklð. Næstu daga hefir verið ákveðið að selja 200 Tweedhatta, án tillits til upprunalegs verðs, fyrir fcð eins 8 kr. stykkið. 200 flókahattar fyrir 7 kr. stykkið. Þar að auki verða allir aðrir hattar, jafnt velour og flókahattar seldir með 20% afslætti gegn staðgreiðslu. Aldrei hafa hetri hattakaup boðist í borginni. Ath. Meðan á útsölunni stendur verða . hattar ekki lánaðir heim. Anna Ásmundsdóttir. Árnesingamótið veiður hafdið hátiðlegt að Hötel Borg a laugardaginn kemnr og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Til gagns og skemtunar verður: MUtur (3 góðir réttir). Ræður. Sðngur. Árnesingakór (karlakór) syngur. — Systurnar Hekla og Saga Jósefs- son sýna nokkra danza og loks dans. Þátttaka kostar að eins kr. 6,00, en kr, 3,00 fyrir pá, sem að eins sækja danzinn, —Áskrifendalistar liggja frammi til föstudags- kvölds hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, Skúla Ágústssyni í Matar- deild Sláturfélagsins á Laugavegi 42, Guðbirni Guðmundssyni í Acta og Þorsteini Þorsteinssyni frá Eyvindartungu. Aðgöngumiða að átinu skal sækja á sömu staði fyrir fimtudagskvöld, en miðar að danzinum fást til klukkan 3 á laugardag. HATTAR. Það, sem eftir er af nýtízku vetrarhðttum, selst afaródýrt. Gaml- ir hattar gerðir sem nýir. Hattaverzlnn Maju Ólafsson. Brynjúlfur Bjornsson tannlæknír, Hverfisgöta 14, sími 270. Viðtalsstundir 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. Ef lið islenzka f ramleiðsla ísí. kex, — smjör, — smjörlíki, — ostar, — hangikjöt, — saltkjöt, — sauðatólg, — jarðepli, — gulrófur. Munið íslenzka kafíibætinn á 0.50 stöngin. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, sími 2285, D5muk|61ar Ullartaus" og Prjóna^siiki, einnig samkvæmiskjólar ódýr ari en á nokkurri útsölu. Hrönn, Laugavegi 19. Lifnroghjðrto Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. *§* Allt ineð íslenskmn skipum! <$t\

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.