Alþýðublaðið - 18.11.1931, Side 1

Alþýðublaðið - 18.11.1931, Side 1
Alþýðubla M1 tfl «9 U|týd«n»lflri—l 1931, Miðvikudaginn 18. nóvember. 270 tölublaö. I p 6IMLA BIO ■ Dýnamit. Stórkostlegur myndasjónleikur og talmynd í 13 p utum eftir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandarikj- anna. Töku myndarinnar hefir stjórnað Cecil B. de Mille. sem góðkunnur er fiú mynd- unnm „Boðorðin tíu“, „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: Conrad Nagel, Kay Jotanson, Ctaarles Bickford. ■a | KJélaefnl I í miklu úrvali, svo sem: Ciépe de chine, Georgette, einlit og rósótt. Marocain. Velotine. Silki-Satin. Ullartau, einlit og köflótt. Flauel, einlit og rósótt. Silkiflauel, rósótt. Kjólakragar. Kjólaspennur. Belti, margs konar. Verzlun Ámunda Árnasonar. ii>ii|iiiiii|i lllililliliill HJarta-ás sm|0rlikið er bezt. Leikhúsið. Draugalestin. (The Ghosttrain). Sjónleikur í 3 páttum eftir RIDLEY í pýð. Emils Thoroddsens. Leikið verður i kvöld og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó, simi 191. í dag kl. eftir kl. 1. Enfjjin verðhækkun. Venjnlegt verð. M U NIÐ: - ódýru vikuna. — Komið og gerið hagkvæm kaup. Stefún Gunnarsson, skóverzlun, Austurstræti 12. lattabúðin. Hatlabúðin. Austurstræti 14. Allir þurfa að fá nýjan hatt, en margir þnrfa að spara. Pað er því ekki ónýtt að fá haust- og vetr- arhatta á útsöiunni núna meðan úrvalið er míkið. Næstn duga hefir verið úkveðið að selja 200 Tweedhatta, án tillits til upprunalegs verðs, íyrir t ð eins 8 kr. stykkið. 200 flókahattar fyiir 7 kr. stykkið. Par að auki verða allir aðrir hattar, jafnt velour og íiókahattar seldir með 20 % afslætti gegn staðgrelðslu. Aldrei hafa hetri hattakanp boðist I borginni. Ath. Meðan á útsölunni stendur verða . hattar ekki lánaðir heim. Anna Ásmundsdóttir. w»i* »4 m Afrek f iugdeiidarf oring j ans (The Dawn Patrol). Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd í 12 páttum, er byggist á raunverulegum viðburðum enskrar flug- hetju á vesturvígstöðvunum haustið 1915. Aðalhiutverk leika: Richard Barthelm- ess, Douglas Fairbanks (yngri) og Neil Hammilton. HATTAR. Ásgarður. Árnesingamótið veiður hafdið hátiðlegt að Hótel Borg a laugardaginn kemnr og hefst með borðhaldi kl. 7,30 síðdegis. Til gagns og skemtunar verður: Matur (3 góðir réttir). Ræður. Sðngur. Árnesingakór (karlakór) syngnr. — Systurnar Hekia og Saga Jósefs- son sýna nokkra danza og loks dans. Þátttaka kostar að eins kr. 6,00, en kr, 3,00 fyrir pá, sem að eins sækja danzinn, — Áskrifendalistar liggja frammi til föstudags- kvölds hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfisgötu 50, Skúla Ágústssyni í Matar- deild Sláturfélagsins á Laugavegi 42, Guðbirni Guðmundssyni í Acta og Þorsteini Þorsteinssyni frá Eyvindartungu. Aðgöngumiða að átinu skal sækja á sömu staði fyrir fimtudagskvöld, en miðar að danzinum fást til klukkan 3 á laugardag. Það, sem eftir er af nýtizku vetrarhöttum, selst afaródýrt. Gaml- ir hattar gerðir sem nýir. Hattaverzlun Maju Ólafsson. Brynjúlfur Björijsson tannlæknír, Hverfisgötu 14, simi 270. Viðtalsstundir 10—6. Lægst veið, Mest vandvirkni. Efiið islenzka framleiðsln ísl. kex, — smjör, — smjörlíki, — ostar, — hangikjöt, — saltkjöt, — sauðatólg, — jarðepli, — gulrófur. Munið íslenzka kaffibætinn á 0.50 stöngin. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43, sími 2285, Domukjélar Uilartaus~ og Prjóna-silki, einnig samkvæmiskjólar ódýr ari en á nokkurri útsölu. Hrönn, Laugavegi 19. Lifur oghjörtu Klein, Baldursgötu 14. Sími 73. Allt ineð islenskmn skipum!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.