Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 9 Húsnæði óskast Þrítugur maður utan aö landi óskar eftir íbúö til leigu sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Skilvísar greiöslur. Uppl. í símum 17973 og 621832. Barnamyndatökur Fallegu stílhreinu lamparnir frá Massive. Fást í brúnum og hvítum lit. Skeifunm 8 — Simi 82660 Hverfisgölu 32 — Simi 25390 „Ekki tekizt að notfæra sér ástandið“ Ritstjóri Þjóðviljans Ijallar mx í laugardags- pistli sinum um gengin, hörö átök á íslenzkum vinnumarkaði. „Við slikar aðstaeður," segir hann, „má að öðru jöfnu gera ráð fyrir auknu fylgi við skel- eggan vinstri flokk í stjórn- arandstöðu." „Staðreyndin er eigi að siður sú,“ segir hann ennfremur, „að Alþýðu- bandalaginu hefur ekki tekizt að notfæra sér ástandið. Tiltöhilega nýjar skoðanakannanir gefa um þetta ákveðna vísbend- ingu, en þó vegur þyngra að manna á meðal er ekki sú spenna og hreyfing kringum Alþýðubandalagið sem tengist flokki sem hef- ur lent í góðum byr. Þetta er einkum áberandi meðal yngra fólks." Ritstjórinn veltir fyrir sér, hvað valdi lánleysi AÞ þýðubandalagsins. ,„Skýr- ingamar em margþættar," segir hann. „Nú hafa nýir flokkar, kvennalistarair og Bandalag jafnaðarmanna, haslað sér völl f vinstrí kanti stjórnmálamiðjunn- ar... í samanburði við þær virkar Alþýðubanda- lagið stundum dálítið mið- aktra." Kvennaltstinn í kjölfar Alþýðu- bandalagsins Því hefur verið haldið fram hér í Staksteinum að lítill ef nokkur munur sé á afstöðu Alþýðubandalags og Kvennalista til mála er koma til umfjöllunar Al- þingis. Það gegnir furðu ef konur, sem telja sig á hægri væng skoðanalega, sjá sér fært að Ijá Alþýðu- bandalaginu lið, málefna- lega. með stuðningi við Kvennalistann. Ritstjóri Þjóðviljans við- urkennir þetta, óbeint, með því að staðhæfa, að Kvennalistinn höfði eink- um til sama kjósendafylgis össur Ásmundur Svavar Flokkur hinna tíu þumalfingra Síöastliöinn laugardag birtir nýr ritstjóri Þjóöviljans, Össur Skarphéðinsson, eins konar úttekt á Alþýöu- bandalaginu, í tilefni af flokksráösfundi sem þá var aö hefjast. Staksteinum þykir rétt aö tíunda sitthvaö sem þar var aö finna. Samkvæmt lýsingu ritstjórans minnir Alþýöubandalagiö á flokk hinna tíu þumalfingra. og Alþýðubandalagið. Hann segir Ld. orðrétt um þessi tvö pólitísku fyrír- brígði í borgarstjórn Reykjavikur: „Hvernig sem mönnum fínnst henni hafa tekizt til (innskot Mbl.: forystu Al- þýðubandalagsins), þá verður að segja það um- búðalausL að það er út- breidd skoðun á meðal al- þýðubandalagsmanna og annarra, að eitt hinna nýju samtaka, Kvennaframboð- ið, hafi veitt Alþýðubanda- laginu mjög harða keppni í stjórnarandstöðunni i borgarstjórn og stundum haft betur." f upphafi greinar sinnar segir rítstjórinn: „Er til dæmis stjórnar- andstaða Alþýðubanda- lagsins innan þings og utan nægilega kraftmikil? Er innbyröis sundurvirkni of mikil til að fiokkurínn geti hhzt í farvegi sem ber hann að því marki sem hin- ir ólíku straumar vinstri hreyfingarinnar hljóta að stefna að: ríkisstjórn verkalýðsflokks eða -fiokka? Eða er flokkakerfi vinstrí hreyfingarinnar ef til vill ekki nægilega í takt við tímann til að duga í baráttunni við liðsmenn andstæðra hugmynda?" Arás Þjóðvilja- ritstjórans á verkalýðsfor- vstuna Það sem vekur hvað mesta athygli í úttekt rít- stjórans er árás hans á verkalýðsforystuna, eink- um þann hhita hennar sem tengist Alþýðubandalaginu. „f dag er ástandið ósköp einfaldlega þannig," ségir ritstjórí flokksmálgagns- ins, „að fyrír almennings- álitinu er Alþýðubanda- lagið óspart gert ábyrgt fyrir gjörðum verkalýðsfor- ystunnar, án þess þó að geta ráðið mikhi um at- hafnir bennar. Þetta stafar af þvi, að ( áberandi forystuhlutverkum innan verkalýðshreyfingarínnar era menn sem era jafn- framt fiokksbundnir alþýðubandalagsmenn, og gegna oftar en ekki trúnað- arstörfum fyrir það.. .úr þessum undarlega vanda er sú leið fær, að Alþýðu- bandalagið lýsi yfir ótvi- ræðri holhistu sinni við verkalýðshreyfinguna en setji jaiTramt tilteknar póli- tískar kröfur á hendur henni, sem öllum rerði Ijósar..." Hér er einfald- lega ýjað að flokksræði yfir samtökum launafólks á svipaðan hátt og tíðkast í fyrírmyndarríkjum sósial- ismans í A-Evrópu. Það segir sína sögu þeg- ar rítstjóri flokksmálgagns- ins sér sig knúinn til að veita þeim fáu forystu- mönnum flokksins, sem enn hafa tengsl við verka- lýðshreyfinguna, þunga ofanígjöf, kenna þeim um fylgisfátækt hans, og krefj- ast þess að Alþýðubanda- lagið berði á fiokkshand- járnum þeirra. Ritstjórí Þjóðviljans vel- ur þann kost í úttekt á llokki sínum að dreifa ábyrgð á lánleysi Alþýðu- bandalagsins í allar áttir. Einn aðili er þó „xtikkfrí" í umfjöllun hans, Þjóðvilj- inn! Ástæða þessa vinnu- lags er auðskilin. „Sök bít- ur sekan," segir máltækið. Tæknilegar upplýsingarog ráðgjöf í ^söludeild okkar.^ = HÉÐINN = VÉIAVERZLUN SIMI 24260 LAGER-SERFANTANIR-WÓNUSTA TS'damatkadutinn ^-inttisgótu 12-18 Eagle station 4x4 1982 Rauður ekinn 21 þús, sjólfsklptur. vðkva- stýri. snjódekk. sumardekk, selectdrif. skráöur okt. 1983. Verö 680 þús. Mazda 323 1982 Steingrór (sans), 5 dyra, sjálfskiptur, snjö- dekk, sumardekk, kassettutæki. Mikiö af aukahlutum, fallegur bill. Verö 255 þús. Honda Accord Sport 1983 2ja dyra, blásanseraöur, ekinn 54 þús. 5 gírar, útvarp, segulband. Fallegur sportbfíl. Verö 385 þús. Vélsleðl í góöu standi Ski-Doo Blizard 81—82. MX 5500 gulur og svart- ur. Ekinn aðeins 1.400 km. Aukadempari í belt- inu. Sleöinn er sem nýr. Verö 280 þús. Saab 900 GLE 1982 Blér sanseraöur, sjálfskiptur. topplúga, ek- inn 49 þús. Toppbill. Verö 435 þús. Volvo 244 DL 1982 Rauöur, ekinn 25 þús. Verö 410 þús. „Færri fá en vilja“ Suzuki Fox 1982. Rauöur, ekinn 40 þús. Klæddur. Mlkiö af aukahlutum. Fallegur bíll. Verö 280 þús. Gulur ekinn 54 þús. km. Sjálfsklptur. vökva- stýri. útvarp, segulband, sílsalistar, snjó- dekk o.fl. Verö 415 þús. Mazda 626 “2000“ 1982 Brúnn ekinn aöeins 19 þút. km. Sjálfsklpt- ur, snjödekk, sumardekk, sílsallstar o.fl. Verö 300 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.