Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 65
 VESTUR-ÞÝSKALAND: ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 Lárus skor- aði tvö mörk Sjá nánar /38 • „Vid FH-ingar arum gallharöir á þvf að sigra Honved (haima- leiknum sem fram far á sunnudag," sagir Kristján Arason stór- skytta FH og landsliðsins. Frábær árangur FH gegn Honved „ÞETTA var mjög góöur leikur af okkar hálfu og viö komum liöi Honvad greinilega á óvart maö gatu okkar. Sóknarlega sáö lékum viö eins val og hmgt var en varnarlaikurinn haföi gataö veriö sterkari. Haraldur markvöröur varöi þó eins og barsarkur allan leikinn, í það minnsta 17 skot. Þaö ar gott aö ná svona árangri gagn liði frá A-Evrópu á útivelli," sagöi Kristján Arason skömmu aftir aö hann kom til landsins (gasrdag frá Ungvarjalandi þar sam FH-liðiö náöi þaim frábæra árangri aö tapa aðeins maö tvaggja marka mun, 29—27, gegn hinu heimsfræga og sterka handknattleiksliöi Honved. Haimalaikur FH varöur næstkomandi sunnudag í Laugar- dalshöllinni og á liö FH verulega góöa mögulaika á aö komast ( fjögurra liöa úrslit (Evrópukeppni maistaraliöa aö þassu sinni. — Leikurinn gegn Honved var allan tímann mjög jafn, viö héld- um í við þá þó svo aö þeir heföu frumkvæðiö framan af. j hálfleik höföu Ungverjarnir tveggja marka forskot, 14—12. En í upp- hafi síöari hálfleiksins náöum viö aö jafna, 14—14, og síöan var jafnt eöa eitt til tvð mörk skildu liöin aö og þeir höföu ávallt for- ystu. — Þegar tæpar tíu mfnútur voru til leiksloka náöum viö aö jafna leikinn, 24—24. Viö iékum þá mjög vei og vorum aö sækja okkur enn meira og allt gat gerst. Þá skeöi þaö aö dómarar leiks- ins, sem voru frá Júgóslavíu og höföu dæmt mjög vel, tóku af skariö og Ijóst var aö viö áttum ekki aö vinna leikinn. Þeir dæmdu boltann af okkur fjórum sinnum í röö. I eitt skiptiö dæmdu þeir töf á okkur eftir aö- eins 10 sek. leik. Síöan voru dæmd skref á Hans sem var líka della og svo ruöningur. Allir voru þessir dómar út í hött. Honved tókst aö skora þrjú mörk meðan á þessu stóö, og ná aftur forystu í leiknum. Viö gátum svo haldiö í viö þá en náöum ekki aö jafna leikinn. — Viö Hans Guömundsson vorum teknir úr umferö svo til allan leikinn. Félagi okkar, Guö- jón Árnason, kom þá vel upp f leiknum og átti stórleik, skoraöi sjö falleg mðrk með þrumuskot- um. Þaö bjargaöi miklu aö hann skyldi finna síg svona vel. (Guö- jón er sonur Árna Guöjónssonar fyrrum handknattleikskappa úr FH.) Þaö var mjög mikill hraöi f leiknum allan tímann og sóknir voru stuttar. Liö Honved er skip- aö haröjöxlum og góöum hand- knattleiksmönnum, ég held aö þeir séu allir skráöir i herinn en æfi sföan eins og atvinnumenn. Eínn f liöi Honved hefur leikiö 250 landsleiki fyrir Ungverjaland. — Viö FH-ingar erum staö- ráönir í þvf, já reyndar gallharöir, aö vinna Honved hér heima á sunnudag. En viö erum líka minnugir þess aö þaö ætluöum viö líka aö gera f fyrravetur gegn Tatabanja. Þaö tókst ekki en meö hjálp áhorfenda og stuön- ingsmanna skal þaö takast í þetta sinn aö slá ungverskt lið út ítr Evrópukeppninni, sagöi stór- skytta FH, Kristján Arason. Mörk FH í leiknum ytra gegn Honved skoruöu Kristján Arason 7, Hans Guömundsson 7, Guöjón Árnason 7, Pálmi Jónsson 3, Þorgils Óttar 1 og Valgarö Val- garösson 1. Aö sögn Kristjáns Arasonar voru leikmenn Honved svo og ungversk blöö smeyk um aö tveggja marka sigur myndi ekki duga gegn FH á Tslandi. En þaö er alkunna að liö frá A-Evrópu eru ekki sföur sterk á útivelli en heimavelli. Leikmenn FH veröa þvf aö taka á honums tóra sínum ætli þeir aö sigra á sunnudag. Ragnar til Sunderland? ÞAD VORU fieiri undir smásjánni hjá njósnurum enskra liða en Siguröur Jónsson þegar island lék gegn Wales á miðvikudag. Meöal áhorfenda á leiknum var framkvæmdastjóri Sunderland, Ken Ashhurst, og kom hann gagngert á leikinn til þess aö fylgjast meö Ragnari Margeirs- syni frá Keflavík. Ken Ashhurst leist mjög vel á Guðbjörn og Bjarni til Noregs? TVEIR leikmenn íslands og bik- armeistara ÍA (knattspyrnu munu hugsanlega leika í Noregi næsta sumar, Guöbjörn Tryggvason og Bjami Sigurösson landsliðs- markvörður. Guöbjörn er nú staddur ytra þar sem hann ræðir viö forráöamenn 1. deildarliösins Start, og 1. deild- arliöið Brann hefur áhuga á Bjarna. Bjarni mun fara til Noregs á næstunni og ræöa viö forráöa- menn Brann. Ragnar f leiknum og ekki er ólfk- legt aó Ragnari fái boö frá Sunder- land um aö koma út aö kynna sér aöstæður hjá félaginu og ræöa vlö forráöamenn þess um hugsanleg- an atvinnumannasamning. Ragnar Margeirsson var fyrr í haust hjá skoska liöinu Glasgow Rangers og Ifkaöi dvölin þar mjög vel. Forráöamenn Rangers voru líka hrifnir af Ragnari sem knatt- spyrnumanni og eru meö hann í huga varöandi kaup á nýjum leik- mönnum. Mjög fljótlega mun skýr- ast hvort Rangers gerir Ragnari til- boö. En nú er Sunderland komiö inn í dæmiö líka. Liöi Sunderland hefur gengiö mjög vel þaö sem af er keppnistímabilinu í Englandi og er nú á höttunum eftir góöum leik- mönnum til aö styrkja liö sitt enn frekar. Ég ræddi málið viö Ragnar áöur en hann fór heím til Islands og sagöist hann hafa fullan hug á því aö ræöa viö framkvæmdastjóra Sunderland og kynna sér aöstæö- ur ef félagiö geröi virkilega alvöru úr þvf aö bjóöa honum til sfn. Ragnar Margeirsson hefur veriö f mikilli framför f sumar sem knattspyrnumaöur og fáir leik- menn íslenskir geta skýlt knetti eins vel fyrir mótherjum og Ragn- ar. Þá hefur hann mjög næmt auga fyrir samleik og góöum sendingum á meöherja sfna. • Ragnar Margeirsson ræðir hugsanlega viö forráöamenn Sunderland á næstunni. Ásgeir og Lárus í liöi vikunnar Frá Jóhanni Inga Ounnaraaynl, fréttamanni Mbi I V-býskalandl. TVEIR islendingar þeir Ásgeir Sigurvinsson og Lárus Guö- mundsson, eru valdir (lið vikunn- ar hér ( V-Þýskalandi eftir leiki helgarinnar. Ásgeir og Lárus léku báöir mjög vel meö liðum sínum og skoruöu falleg mörk. Ásgeir skoraöi eina mark Stuttgart og lék sinn besta leik í keppnistímabilinu til þessa. I.árus Guömundsson geröi sér lítiö fyrir og skoraöi tvö mörk og lagöi upp eitt mark. Hann var sf- vinnandi allan leikinn og lék góöa knattspyrnu. Hann hefur án efa tryggt sér fast sæti í liöinu meö þessum mjög svo góöa leik. 16 raðir með 12 rétta í 13. leíkviku Getrauna komu fram 16 seölar meö 12 réttum leikjum og var vinningur fyrir hverja röö kr. 32.765.00. Meö 11 rétta reyndust vera 257 raöir og var vinningur fyrir hverja röö kr. 874.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.