Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 66
34 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 Fram aldrei í erfiðleikum gegn Haukum FRAM ÁTTI ekki í ertidleikum med Hauka í 2. deild handknatt- leíksins er gestirnir sigruöu heimamenn meö 25 mörkum ^n 17 í Hafnarfirði á laugardag. ilfleík var staöan 13—12 fyrir Fram. Haukarnir héldu vel í við Fram- ara í fyrri hálfleik, mest þó fyrir góöa frammistööu Ágústs Sindra síðustu mínúturnar fyrir hlé. Og þeir geta sjálfum sér kennt um aö hafa ekki skoraö fleiri mörk, mörg dauöafseri úr hraöaupp- hlaupum runnu út í sandinn og vítaskot fór í vaskinn. Einnig létu Haukar Framara stela nokkrum sinnum af sér knettinum, sem í sumum tilvikum leiddi til hraóaupphlaups og marks. Þá var vörnin stundum illa á veröinum. í fyrri hálfleik voru stórskyttur Fram, Dagur og Egill, atkvæöa- miklir, skoruöu 8 af 13 mörkum liösins, en línu- og hornamennirnir komu meira viö sögu í seinni hálf- leik. Vörn Fram var þétt og góö allan leikinn og hreyfanleg. f seinni hálfleik komu Framarar vel út á móti leikmönnum Hauka, sem aö- eins skoruöu fimm mörk í seinni hálfleik. Framan af ieiknum var jafnt á tölum, allt upp í 7—7, en undir lok f.h. náöu Framarar tveggja til Fram Haukar 25:17 þriggja marka forystu, sem Hauk- arnir söxuöu þó á áöur en flauta dómara gall. í upphafi seinni hálfleiks sá hins vegar strax hvert stefndi og sigldu Framarar hraðbyri fram úr Hauk- um, náöu fljótt 5 marka forystu og breikkuöu biliö jafnt og þétt. Skor- uöu Framarar ýmist úr hornunum, af línu, úr hraöaupphlaupi eöa meö víxlsendingum inn í vítateig Hauka þar sem menn svifu inn í, gripu knöttinn og skoruöu. Hjá Haukum var Ágúst Sindri beztur, en hjá Fram Dagur og Egill. Einnig áttu Hermann, Agnar og Tryggvi ágætan leik hjá Fram og Ragnar markvöröur, sem varöi m.a. vítaskot. Mörk Hauka: Ágúst Sindri 5, Snorri Leifs 4, Árni Sverris 3, Jón Hauks 2, Sigurjón 2, Pétur Guöna 1. Mörk Fram: Dagur Jónasson 8, Tryggvi Tryggva 4, Óskar Þor- steins 4, Hermann Björns 3, Egill Jóhannesson 2, Agnar Sigurös 2, Andrés 1 og Jón Árni 1. • Jón Páll lyfti samtals «00 kg á kraftlyftingamóti KR um helgina. 15. kraftlyftingamót KR: Jón sigraði FIMMTÁNDA kraftlyftingamót KR var haldiö laugardaglnn 17. nóv- ember í hátíöarael Réttar- hottaakóla. 10 keppendur maattu til leika og tveir féllu úr, annar þeirra Kéri Elfaaon ÍBA. Dregur Kári væntanlega réttan laardóm af því fyrir helgina, en þá keppir hann á HM. Bestum árangri keppenda náöi Jón Páll Sigmarsson KR og lyfti samtals 900 kg, nokkuö frá sínu besta, er hann náöi í Skotlandi í sumar. Eftir hálfan mánuö gerir hann eflaust betur í beinni útsend- ingu úr sjónvarpssal af „Jötna- móti“ í kraftlyftingum. Ólafur Sveinsson KR setti nýtt unglingamet í 82,5 kg flokki og lyfti samtals 502,5 kg. Alfreö Björnsson KR og Flosi Jónsson ÍBA voru meö góöan árangur. Alfreö meö 560 kg og Flosi meö 640 kg. Hjaltl Arnason KR, setti nýtt unglingamet ( hné- beygju 302,5 kg, en mlstókst vlö 322,5 kg í réttstööulyftu mjög naumlega. Torfi Ólafsson KR setti unglingamet í hnébeygju 322,5 kfl og í réttstööulyftu 340 kg, 20 kg yfir gildandi heimsmeti unglinga. Þaö veröur þó ekki staöfest, þar sem alþjóölega dómara vantaöi. Einn nýliöi keppti á mótinu, Jón Gunnarsson, Þór Þorlákshöfn. Jón er islandsmeistari í sjómanni og greinilega bráöefnilegur í kraftlyft- ingum, sérstaklega í réttstööulyftu. Þar lyífti hann 250 kg í 82,5 kg ftokki. MorgunbiaðW/JúHus. • Tómas Holton hefur vakandi auga moö leikmanni ÍR som or moö boltann. Tómas lék mjög vol (liöi Vals. Leikmaóur som sjaldan oöa aldrei brogst. Tómas skoraöi 14 stig gogn ÍR á sunnudag. Valsmenn hafa unnið síðustu þrjá leiki: Tveggja stiga sigur Vals á liði ÍR EKKI VERÐUR annaö séö on Valsmenn séu komnir á góöan skriö í úrvalsdeildinni eftir aö hafa byrjað frokar illa. Á sunnu- dagskvöldió sigruóu þeir ÍR-inga ( íþróttahúsi Seljaskóla moö tveggja stiga mun, 78:76, og hafa þar moö unnió þrjá síöustu leiki. Þó svo aö leikurinn hafi vorió spennandi var hann okki aö sama skapi vel leikinn. Klaufaskapur- inn var oft allsráöandi á vellinum og höföu dómararnir ( nógu aö snúast, enda á t(ðum hoitt ( kol- unum. ÍR-ingar náöu forystunni strax í upphafi og höföu oftast nær 10 stig yfir. Munaöi þar mest um stór- leik Hreins Þorkelssonar sem skoraöi samtals 23 stig í fyrri hálf- leik og oft úr ótrúlegum færum. Valsmenn hresstust nokkuö þegar nær dró leikhléi, einkum og sér í lagi í vðrnínni og þegar fyrrl hálf- Hoimsmeistaramótió íkraftlyft- ingum voróur um nssstu helgi í Dallas, Texas, og er nú á lokastigi undirbúnings. Nýjustu fréttir herma, aö 23 þjóöir hafi skráö þátttöku, samtals 130 kappondur. Sýnir þossi fjöldi hina miklu grósku, som hlaupiö hofur (kraft- lyftingaíþróttina hin siöari ár. Kári Elíasson og Víkingur Traustason frá Akureyri munu taka þátt í mótinu fyrir hönd islands. Úr Austur-Evrópu er mikil gróska í kraftlyftingum og var ný- leik lauk höföu þeir náö aö minnka muninn niöur í þrjú stig. Staöan í leikhléi 43:40 ÍR í vH. Áhorfendur höföu varla náö aö depla auga þegar Valsmenn voru búnir aö ná forustunni í síöari hálf- leik, sem þeir síðan héldu út mest allan hálfleikinn. Þegar átta mínút- ur voru til leiksloka og staöan 63:60, misstu ÍR-ingar Hrein útaf meö fimm villur og héldu þá marglr aö þar meö væri sigurvonin end- anlega brostin. Eftir aö Hreinn var farinn útaf kom slæmur kafli hjá Val og næstu fjórar mínútur skor- uöu þeir ekki stig, en á meöan geröu ÍR-ingar hins vegar sjö og náöu þar með fjðgurra stiga for- skoti. Upphófst nú mikill darraö- ardans meöal leikmanna og f þeim krappa dansi höföu Valsmenn bet- ur og er þrjár mínútur voru tll loka leiksins kom Kristján þeim aftur yf- ir og staöan 72:71. Jafnt var á öll- lega haldin þar 4 landa keppni. Er væntanlega stutt í aö fleiri lönd þaöan gerist aöildarríki. Asíumeistaramótiö var haldiö i Jakarta, Indónesíu og var nokkuö fjölmennt. Á heimsmeistaramóti unglinga í Ástralíu, er haldiö var í september vann einmitt Indónesi einn flokkinn. Þar var Hjalti Árna- son fjarri góöu gamni, þegar hans hans flokkur vannst á 50 kg minna en hann á best. Heimsmet Torfa Ólafssonar í þyngsta flokkl féllu öll nema réttstööulyftumetiö 320 kg. &a'ur 78:76 um tölum eftir þaö og þegar ein minúta var eftir, var jafnt, 76:76. Valsmenn í sókn og meö fallegu skoti skoraöi Jón Steingrímsson síöustu körfu leiksins. ÍR-ingar brunuðu strax upp völlinn, en komust hvergi í gegnum sterka vöm Valsmanna og tíminn rann því frá þeim án þess aö þeim tækist aö jafna. Liö Vals var jafnt í þessum leik, stigin skiptust jafnt niöur á sjö menn og enginn átti afgerandi góöan leik, nema þá Tómas, sem viröist aldrei bregöast. Hreinn Þorkelsson var yflr- burðamaöur i iR, sérstaklega í fyrri hálfleik, en lét dómarana fara full- mikiö í taugarnar á sér og hlaut sína fimmtu villu fyrir Ijótan munn- söfnuö. STIG Vals: Tómas Holton, Krlstján Ágústsson og Torfl Magnússon 14 stig hver, Leifur Gústafsson 13, Jón Steingrímsson 10, BJÖrn Zoðga 7 og Einar Ólafsson 6 stig. STIG ÍR: Hreinn Þorkelsson 26, Gylfi Þorkelsson 14, Karl Guö- laugsson 11, Björn Stefánsson 9, Kristinn Jörundsson 6, Ragnar og Benedikt Ingþórsson 4 stig hvor og Hjörtur Oddsson 2. DÓMARAR: Höröur Túliníusson og Jóhann D. Björnsson. Dæmdu þeir frekar illa og högnuöust Valsmenn meira á dómum þeirra. — BJ Kári og Víkingur til Dallas í Texas
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.