Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 35 KA vann tvo leiki um helgina FJÓRIR leikir fóru fram í 2. deild- inni í handknattleik á Akureyri. HK og Grótta fóru bæöi norður og léku vió Akureyrarfélögin, KA og Þór. KA sigraði í béðum sínum leikjum, HK tigraði Þór og Þór og Grótta geröu jafntefli. Á fðstudagskvöldiö léku KA og HK. KA sígraöí í þeim leik 23:20 eftir að staöan i hélfleik haföi ver- ið 12:10. KA-menn byrjuðu mjög vel, komust i 5:1, 72 — og um miðjan hálfleikinn var fimm marka munur, 10:5, en HK minnk- aði hann fyrir hélfteik. Var aðeins tvö mörk í leikhléi. KA skoraöi tvö fyrstu mörk siö- ari hálfleiks og höföu þriggja til fjögurra marka forystu þar til fimm mín. voru eftir aö HK tókst aö jafna 19:19. Jón Kristjánsson kom KA þá yfir, 20:19, HK fékk viti i næstu sókn en Þorvaldur Jónsson, markvöröur KA, varöi. Jón skoraöi svo aftur úr vítakasti, 21:19, og geröi þar meö út um leikinn. Sigur KA var mjög sanngjarn í leiknum. Mörk KA: Friöjón Jónsson 10, Jón Kristjánsson 5, Erlingur Krist- jánsson 4, Erlendur Hermannsson 3, Þorleifur Ananíasson 1. HK: Björn Bjðrnsson 6, Stefán Halldórsson 6, Rúnar Einarsson 4, Bergsveinn Þórarinsson 1, Elvar Erlingsson 1, Kristinn Ólafsson 1 og Ólafur Pétursson 1. Þetta var góöur leikur og veröa bæöi liöin örugglega i toppbaráttu deildar- innar í vetur. Friöjón Jónsson var bestur í annars jöfnu liöi KA og hjá HK bar mest á Birni Björnssyni. HK vann Þór Mörk Þórs: Siguröur Pálsson 12, Ami Stefánsson 3, Oddur Sig- urösson 3, Rúnar Steingrímsson 2, Kristinn Hreinsson 2, Guöjón Magnússon 1, Gunnar E. Gunn- arsson 1. Mörk HK: Kristinn Ólafsson 7, Pétur Guömundsson 5, Elvar Erl- ingsson 4, Ársæll Snorrason 3, Björn Björnsson 2, Siguröur Sveinsson 2, Þór Ásgeirsson 1 og Bergsveinn Þórarinsson 1. Öruggur KA-sigur Síöar á laugardag léku svo KA og Grótta og vann KA öruggan sigur, 28:22 (15:14). Fyrri hálfleikur var jafn, Grótta mest allan tímann yfir. Þaö var ekki fyrr en í seinni hálfleik sem KA-menn náöu aö sýna sitt rétta andlit — þá náöu þeir líka ðruggri forystu og unnu auöveldlega. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 9, Jón 6, Friöjón 5, Þorleifur 3, Erl- endur 3, Logi 1 og Pétur 1. Mörk Gróttu: Ottó Vilhjálmsson 7, Jó- hannes Benjamínsson 5, Gunnar Þórisson 4, Kristján Guömundsson 4, Arni Friöleifsson 2. KR VANN Þór 21:16 í 1. deild kvenna í handknattleik é Akur- eyri é laugardag. Staðan í hélfieik var 11»« fyrir KR. Inga Huld Péls- dóttir skoraði 8 mörk fyrir Þór og Arni skoraöi 17 Þór og Grótta skildu jöfn, 27:27, á sunnudag í æsispennandi leik. Staöan i hálfleik var 10:15 fyrir Gróttu. Grótta hafði yfirburöi í fyrri hálf- leiknum, en í þeim síöari náöu Þórsarar sér á strik. Þeir komust tvö mörk yfir, 26:24, er þrjár mín. voru eftir — og er ein mín. var eftir var Þór yflr, 27:25. Þór virtist því meö unninn leik en eftir mikinn klaufaskap leikmanna liösins tókst Gróttu aö jafna. Ami Stefánsson var í sérflokki hjá Þór — skoraöi 17 mörk hjá Þór. Jóhannes Benjamínsson var bestur í Gróttu og skoraöi mikiö úr horninu. Mörk Þórs: Árni 17, Siguröur 3, Rúnar 2, Guöjón 2, Höröur Harö- arson 1, Kristinn Hreinsson 1 og Oddur Sigurösson 1. Grótta: Jó- hannes Benjamínsson 13, Árnl Friöleifsson 5, Gunnar Þórisson 4, Ottó Vilhjálmsson 2, Jón Hró- bjartsson 2, Kristján Guölaugsson 1. Þórunn Siguröardóttir 4. Karólína Jónadóttir 6, Sigurbjörg Sig- þórsdóttir og Jóhanna Áa- mundadóttir með 4 hvor voru markhæstar hjé KR. — AS. KR vann á Akureyri • Ólafur Rafnason, Haukum, lék vel (liöi aínu, skoraöi 12 stig og er vaxandi leikmaður. Hann er einn af þeim sem gert hafa Hauka mjðg sterka i körfuboltanum. HK sigraöi Þór á laugardag meö eins marks mun, 25:24, eftir aö hafa haft átta mörk yfir í leikhléi, 17:9. Þaö benti allt tll þess aö HK færi meö stórsigur í leiknum, þelr höföu góöa forystu nær allan leik- inn. Er fimm mín. voru eftir höföu þeir sex marka forystu, 24:18. Þá vöknuöu Þórsarar heldur betur til lífsins og skoruöu hvert markiö af ööru og er ein mín. var eftir minnk- aöi Siguröur Pálsson muninn úr vrtakasti. HK klúöraöi sinni næstu sókn — Þórsarar voru síöan meö boltann síöustu 15 sek. en tókst ekki aö jafna. HK slapp þar meö skrekkinn eftir aö hafa veriö komnir meö yfirburöastööu. Hjá Þór lék Siguröur Pálsson mjög vel og Kristinn Ólafsson var bestur HK-manna. Sigurkarfa Hauka skoruð er sex sekúndur voru eftir HAUKAR sluppu með skrekkinn er þeir lögöu baráttuglaöa KR-inga að velli I Hafnarfirði é sunnudagskvöldið, því eftir mikið basl síöustu 12 mínúturnar kom- ust þeir loks yfir sex sekúndum fyrír leikslok er Pélmar skoraði sigurkörfu leiksins. Sigruðu Haukar 79—78, en í hélfleik var staðan 36—34 fyrir Hauka. Hiö unga og spræka liö KR kom þokkalega frá þessum leik. Höföu KR-ingar oftast forystu í leiknum og Haukarnir höföu á brattann aö sækja. Eftir fjórar mínútur var staöan 9—5 fyrir KR og 15—9 er átta mínútur voru af leik. En þá kom góöur kafli hjá Haukum, sem komust í 18—15. Og þaö sem eftir lifði hálfleiksins var nokkuö jafnt á tölum og leikurinn í samræmi viö þaö. Víkingar fengu fleiri stig en HK vann samt leikinn TVEIR leikir voru í 1. deild karla I blaki um helgina, einn ( 2. deild og þrír leikir í 1. deild kvenna. HK sigraði Víking í hörkuspennandi leik og kvennalið Þróttar bré sér norður til Akureyrar þar sem þær léku tvo leiki við KA og unnu Þróttarstúlkurnar béða leikina. Fyrsta hrinan ( leik Víkings og HK var æsispennandi. Henni lauk meö sigri HK 16—14 eftir 36 mín- útna leik. Víkingar höföu yfir 14— 13 og fengu fimmtán tækifæri til aö gera út um hrinuna, en HK- menn böröust vel og tókst um síðir aö krækja sér í þrjú stig sem nægöu til sigurs. i næstu hrinu virtist allur vindur úr HK og Víking- ur vann 15—5. Kópavogsliöiö sigr- aöi síöan í tveimur næstu hringum, 15— 11 og 1—13 og unnu þar meö leikinn 3—1. Þrátt fyrir aö HK fengi bæöi stigin úr þessari viöur- eign liöanna þá skoraöi Víkingur fleiri stig í leiknum, alls 53, en HK skoraöi 51 stig. Leikurinn var ekki vel leikinn, en hann var spennandi. Sóknir liöanna voru ekki beittar en nauövarnir þeirra þeim mun ævin- týralegri á stundum. Stúdentar sigruöu síöan Fram ( slökum leik 15—11, 15—6 og 15—9. Leikur þessi var fremur auöveldur fyrir IS og var greinilegt aö þeir voru aöeins aö hita upp fyrir miövikudaginn en þá leika þeir gegn Þrótti, en þessi tvö liö hafa lengi barist um sigur í þeim mótum sem hér fara fram. f meistaraflokki kvenna sigraöi Þróttur liö KA í tveimur leikjum, báöum leikjunum lauk meö sigri Þróttar 3—0. Stúdínur sigruöu Víking einnig 3—0 og áttu þær í hinu mesta basli í tvelmur fyrstu hrinunum, unnu 15—13 og 15—12 en þriöju hrinuna unnu þær 15—6. HSK geröi góöa ferö austur á Neskaupstaö þar sem þeir unnu Þrótt Nes. í 2. deild 3—2. 15—11, 8—15, 9—15, 15—7 og 15—11 uröu úrslit leiksins og voru heima- menn klaufar aö vinna ekki leikinn, þeir misnotuöu eitthvaö á þrlöja tug uppgjafa sem er ekki nógu gott ef menn ætla sér aö vinna leik t blaki. Næstu leikir í blakinu veröa ( Hagaskólanum á morgun, miö- vikudag, og þá mætast Þróttur og fS í meistaraflokki karla, Fram og Vikingur leika strax aö þeim leik loknum og loks leika Víkingur og UBK í kvennaflokki. Leikur Þróttar og fS hefst ki. 18.30. — sus. KR-ingar komu ákveönir til seinni hálfleiksins og Haukunum tókst ekki aö hrista af sér sleniö. Náöu KR-ingar fljótt þriggja stiga forystu, og um tima var munurinn 5—6 stig þeim í vil. Haukunum gekk illa aö hrista af sér sleniö og upp úr miöjum hálfleiknum var út- litiö ekki of gott, KR-ingar meö 8—9 stiga forskot. En meö meiri einbeitni og betri vörn síöustu mín- úturnar tókst Haukum aö saxa á forskotiö og ætlaöi allt um koll aö keyra þegar þeir jafna, 74—74, þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir. Taugaspennan var mikil á þessu augnabliki og eftirvæntingin einn- ig. Þótti heimamönnum möguleik- ar á sigri sinna manna góöir, en þær vonir virtust ætla aö bresta, því þegar 55 sekúndur voru eftir skoruðu KR-ingar og höföu þriggja stiga forystu, 78—75. Hálfdán minnkaöi muninn í eitt stig þegar 43 sekúndur voru eftir, 78—77, og nú var hver aö veröa siöastur. KR-ingar fóru sér aö engu óöslega, tóku sér tíma til aö skipu- leggja sóknina og skapa sér tæki- færi. En Haukar pressuöu þá stift og náöu KR-ingar ekki aö skjóta innan 30 sekúndna og mísstu því knöttinn þegar 12 sekúndur voru eftir. Tók nú Pálmar til sinna ráöa og einlék í gegn um vörn KR og skoraöi, 79—78. KR-ingar höföu fræðilegan möguleik á aö sigra og Guöni Guöna, bezti maöur KR, fékk knöttinn í dauöafæri á síöustu sekúndunni, en sekúndubroti of seint, því flautan gall þegar hann Haukar KR 79:78 var aö skjóta. Má því segja aö Haukar hafi unniö heppnissigur. Haukarnir léku alls ekki eins vel á heimavelli sínum og gegn Val á dögunum . Og ætli þeir veröi ekki aö taka sig á er þeir mæta Njarö- vikingum í Hafnarf iröi á fimmtu- dag. Sóknarleikurinn var ósannf- ærandi, einkum í seinni hálfle ik og hittnin slæm. Þá stóöu þeir oft berskjaldaöir ( vörninni, annaö hvort fyrir ráöleysi eða aö þeir sáu ekki við hreyfanlegum og ógnandi KR-ingum. Hjá Haukum var Pálmar beztur, en þó ekki jafngóöur og oft áöur. ívar hef ur og veriö betri, var óhitt- inn þótt hann skoraöi 20 stig. Hjá KR var Guöni beztur, eins og oft áður. Hefur hann gott auga fyrir spili, er mjög hreyfanlegur og ógnandi meöan hann er inná og í vörn inni jafnan góöur. Birgir átti einnig ágætan dag og Þorsteinn. Stig Hauka: Pálmar 24, Ivar Webster 20, Ólafur Rafns 12, Hálf- dán Markússon 8, Kristinn Krist- insson 8, Reynir Kristjánsson 3, Henning Henningson 2 og Sveinn Sigurbergs 2. Stig KR: Birgir Mikaelsson 20, Guöni Guönason 20, Þorsteinn Gunnarsson 10, Ástþór Ingason 8, Ólafur Guömundsson 7, Kristján Rafnsson 7 og Ómar S. 6.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.