Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 69
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 ________________________________ 37 Valsmenn misstu stórt forskot sitt niður í þrjú mörk Valsmenn unnu sanngjarnan og öruggan sigur á sænska iiðinu Ystad, 20—17, í fyrri leik liðanna í IHF-keppninni. Sigur Vals gat hæglega orðið mun meiri en und- ir lok leiksins þegar Valsmenn höfðu sjö marka forskot datt botninn nokkuð úr leik þeirra og leíkmönnum Ystad tókst aö minnka muninn niður í þrjú mörk. Valsmenn eíga nú mjög góða möguleika á því að komast í fjög- urra líða úrslit og flest bendir tii þess að þeim takist það. Liö Ystad viröíst ekki vera það sterkt að það geti sigrað Val með 4 marka mun eða meira á heima- velli sínum, þó að vitanlega geti allt gerst. Þá er það plús fyrir Val að leikmönnum Ystad tókst að- eins að skora 17 mörk hór heima. Valsmönnum ætti ekki að verða skotaskuld úr því að skora fleiri mörk á útivelli, og tapi þeir með þriggja marka mun í Svíþjóð þá rmður það úrslitum hvort liðið hefur skoraö fleiri mörk á útivelli. Leikur Vals gegn Ystad var nokk- uð sveiflukenndur. Val tókst að ná góðu forskoti í leiknum í byrj- Ég er þokkalega ánægöur meö leik minna manna. Við erum aö- eins búnir að spila einn leik í deildarkeppninni og þvi vantar liðið meiri samæfingu. Hinsvegar er því ekki að neita að ég er ekki ánægður með lokatölur leiksins. Þær heföu getað verið betri okkur í hag. Við höföum sjö marka forskot í síöari hálfteikn- um en misstum það niður. Við fórum illa með góð og upplögð marktækifæri í leiknum. Það er hinsvegar athyglisvert að leik- menn Ystad gera aðeins eitt mark utan af vellinum. Vörn ofckar og markvarsla var sterk og góð. Valur Ystad 20:17 mörk undir lok fyrri hálfleiks. í síðari hálfleík tókst Valsmönnum síðan að ná sjö marka forskoti en það fór á sama veg og í fyrri hálf- leik, Valsmenn misstu forskotiö sitt niöur í þrjú mörk. Allan leik- inn höföu Valsmenn þó frum- kvæöiö og léku á stundum mjög vel. Sér í lagi í vamarleiknum. Þá varði Einar Þorvaröarson mög vel allan leikinn og var besti maöur- inn í annars jöfnu liöi Vals. Þegar tekiö er tillit til þess aö Valur hef- ur aöeins leikið einn leik í ís- landsmótinu og að liðið vantar tilfinnanlega leikæfingu er út- koman allgóð. En það veröur að segjast eins og er að lið Ystad lék ekki vel gegn Val og var ekki eins sterkt og við mátti búast. — Þá skoruöu þeir flest sín mörk þegar viö vorum einum færri í leiknum. Viö misstum of marga leikmenn útaf, og þaö tókst þeim aö nýta sér. Ég persónulega er ekki sérlega hræddur viö leikinn í Svíþjóö, en viö veröum aö sjálf- sögöu aö halda vel á spilum okkar til aö komast áfram, sænsk líö eru erfiö heim aö sækja og Ystad get- ur leikiö betur en þaö geröi í kvöld, sagöi þjálfari Valsmanna, Hilmar Björnsson, eftir aö liö hans Valur haföi sigraö Ystad 20—17 í annari umferö í IHF-keppninni, en Vals- menn hafa nú mjög góða mögu- leika á aö komast í 4 liöa úrslit í keppninni. Þaö var mikill kraftur í leik Vals strax i byrjun leiksins og eftir 10 mínútna leik var staöan orðin 4— 1 Val í hag. Þegar 19 mínútur voru liönar af fyrri hálfleiknum var stað- an 6—1 fyrir Val og þó aö Vals- menn hafi leikiö góöa vörn og Ein- ar hafi variö vel þá sýnir þaö nokk- uö styrkleika Ystad aö skora aö- eins eitt mark í heilar nitján mínút- ur. Síöustu 10 minútur leiksins sigu leikmenn Ystad á og tókst meö seiglu aö minnka muninn niöur í tvö mörk áöur en flautaö var til hálfleiks. Staöan í hálfleik var 10—8. Valsmenn léku vörn sina vel í fyrri hálfleik og sóknina framan af en er líöa tók á varö sókn þeirra þunglamaleg og bolt- inn fékk ekki aö ganga nægilega hratt á milli manna. í siöari hálfleiknum var sóknar- leikur Valsmanna mun líflegri og leikmenn léttari og hreyfanlegri. Enda skoruöu Valsmenn hvert markiö af ööru og þegar átta mín- útur voru til leiksloka var staöan oröin 19—12. Stefndi í stórsigur Vals. En þá datt botninn úr leik liösins. Leikmenn reyndu ótima- bær skot og misstu boltann hvaö eftir annaö. Þetta notfæröu leik- menn Ystad sér til hins ítrasta og minnkuöu muninn í 19—15. Þá tókst Jakob aö skora fyrir Val en Svíar skoruöu síöustu tvö mörkin í leiknum og þrjú mörk skildu liöin, 20—17. Þaö gæti oröiö dýrkeypt fyrir Val aö missa niöur þetta stóra forskot því í Evrópukeppni þegar leikiö er heima og aö heiman er hvert mark dýrkeypt. Og oft má litlu muna; jafnvel eitt mark getur skipt sköpum. Liö Vais lék eins og áöur sagöi varnarleikinn mjög vel. Þeir Þor- björn Jensson og Jón Pétur Jóns- son voru þar sem klettar. Mark- varslan hjá Einari var eins og hún gerist best. Hann varöi glæsilega 16 skot í leiknum og aö auki eitt vítakast. Einar var besti maöur Valsliösins í þessum leik. Sóknar- leikur Vals var á köflum þungur og dálítiö um hnoö en um leiö og bolt- inn fékk aö ganga létt á milli manna tókst leikmönnum aö finna glufur í vörn andstæöinganna og skora. Línuspil var stundum lag- legt og Geir Sveinsson línumaöur hjá Val hefur góöar staösetningar og gott grip. Efnilegur leikmaöur sem á framtíðina fyrir sér. Jón Pét- ur Jónsson lék mjög vel, átti góöar línusendingar og skoraöi falleg mörk meö þrumuskotum. Bestl leikur Jóns í langan tíma. Þorbörn Jensson var traustur, og ungu mennirnir Jakob, Júlíus og Valdi- mar Grímsson komust vel frá leiknum. Valdimar skoraöi falleg mörk og nýtti marktækifæri sín mög vel. Valsliöiö veröur sterkt í vetur, á því leikur enginn vafi. Liö Ystad lék ekki sérlega vel, en oft er sagt aö ekkert liö leiki betur en mótherjarnir leyfa. Sókn- arleikur liösins var slakur, línuspil sást varla og skyttur voru fáar. Basti Rasmussen má muna fífil sinn fegri. Besti maöur liösins var Lars Faxe, snaggaralegur horna- maöur sem geröi Valsmönnum lífiö leitt. Markvarslan há Ystad var slök. Liöiö þykir þó vera sterkt á heimavelli og vel má vera aö þaö sigri Valsliöiö þar. Mörk Vals: Jón Pétur Jónsson 6 1v, Þorbjörn Jensson 4, Valdimar Grímsson 3, Geir Sveinsson 2, Jakob Sigurösson 2, Steindór Gunnarsson 1, Theódór Guö- finnsson 1, Júlíus Jónasson 1. Markahæstur í liði Ystad var Lars Faxe meö 5 mörk. , un en missti þaö síöan niður í tvð MorgunbtaðM/Júttus. • Jón Pétur Jónsson lætur þrumuskot riða af é sssnsku vðrnina. Jón stóð sig vel gagn Ystad, skoraði fallag mðrk og lék vai í vðminni. Hilmar Björnsson: „Þokkalega ánægður með leik Valsmanna“ MorgunbtaðW/JúHw. • Einar Þorvarðarson varöi mark Valsmanna af stakri prýði í leiknum gagn Ystad. Hér sést hann varja skot fré ainum línumanna Ystad. Einbaittur é svip nær Einar bdtanum. Landsliðsþjélfarinn Bogdan sagði eftir laikinn aö Einar væri í dag að sínum dómi ainn af fimm bastu handknattlaiksmarkvðrðum í heiminum. Einar einn af fimm bestu „ÞETTA VAR frakar slakur leikur að því að mér fannst, en það voru góðir punktar ( honum. Vðrn Vals var góð og markvarslan hjá Einari Þorvarðarsyni var mjðg góð. Hann é orðiö mjðg jafna og góða leiki núna aftur og aftur og þaö ar skoðun mín að Einar sé í dag einn af fimm bastu markvöröum heimsins," sagði Bogdan, landsliðsþjálfari HSÍ eftir leik Vals og Ystad. Einar varöi mjög vel í leiknum eins og hann hefur reyndar gert í allt haust meö landsliöinu. Bogdan sagöi aö Einar heföi gífurlega hæfileika sem markvöröur. Stærö, staösetningar og snerpu. Aö sögn Bogdans eru Hoffmann, A-Þýskalandi, Andreas Theil, V-Þýskalandi, Basic, Júgóslavíu, og Hellgren, Svíþjóö í hópi fimm bestu markvaröa heims, og svo Einar Þorvaröarson. Framundan eru stór verkefni hjá landsliðinu og Val og því MorgunDtaðiö/JúNu*. • Jakob Sigurösson Val brýst í gegn úr horninu, sænski leikmaðurinn hefur takið Jakob kvarkataki og grípur um handlagg hans og hindrar hann því gróflaga. Jón Pétur Jónsson: „Ég hef trú á því aö við komumst áfram“ „ÞETTA sænska liö var alvag aíns j ekta sænskan handknattleík og og ég bjóst við því. Liðið leikur | gefst aldrei upp. Við vorum Basti Rasmussen: „Erfitt að vinna upp fimm marka forskot" „VIÐ vissum að það yrði erfitt fyrir okkur að leika gagn Val og sú varö raunin. Við lentum í miklu basli framan af leiknum og það varö okkur dýrkeypt. Valsmenn komust í 6—1 og það gerði í raun út um leikinn. Það var mesta furða hvað okkur tókst að rétta úr kútnum og minnka muninn, því að það tekur mikiö af kröftum og mikla áreynslu að vinna slíkan mun upp,“ sagöi Basti Rasmus- sen, leikreyndasti maður Ystad. —.Viö gerum okkur allir grein fyrir því aö leikurinn heima í Ystad veröur ekki síöur erfiöur fyrir okkur. Viö leikum ekki eins vel núna og í fyrravetur. En ef viö náum góöum leik á heimavelli okkar er vel hugsanlegt aö viö get- um meö stuöningi heimamanna velgt Valsmönnum undir uggum og þeir geta veriö vissir meö þaö aö þeir fá mikla mótspyrnu ytra.“ ÞR óheppnír í leiknum mað mark- tækifæri okkar. Þau áttum við að nýta betur. En þess verður að gæta að við höfðum litla leikæf- ingu fengið það sem af er vetrin- um og í liöi okkar eru ungir og óreyndir leikmenn sem ekki hafa leikíð í Evrópukeppni éður. Við getum því vel viö unað að hafa unníð sigur é þessu sænska liði. Það er ekki oft sem íslensk lið vinna sænsk lið í Evrópukeppni í handknattleik,“ sagði Jón Pétur Jónsson, einn besti maöur Vals í leiknum gegn Ystad. Jón bætti því viö aö hann væri ekki hræddur við leikinn gegn Ystad í Svíþjóö. .Þeir geta engu bætt viö sig, en við lékum hins vegar ekki eins og viö getum gert best. Við höföum forystu allan tím- ann í leiknum og ég hef trú á þvi aö viö komumst áfram í Evrópu- keppninni," sagöi Jón. — ÞR. Morgunbtaöiö/Július. • Geir Sveinsson grípur hér línusendingu frá Jakob félaga sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.