Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 70
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 „World Cup“ í golfi: Island hafnaði í 29. sæti af 33 þjóðum WORLD Cup-keppninni í golli lauk í Rómaborg á sunnudag, aö- ains þrjár umferöir voru leiknar ( keppninni. íslenska sveitin hafn- aói í 29. sæti af 33 þióóum sem tóku þátt í keppninni. Island lék á 462 hðggum. Næstir komu Grikk- ir maó 466, þá Danir á sama hðggafjólda, síöan Bermuda 470 og síóastir voru Jamaica á 471. V-Pjóóverjar voru næstir fyrir ofan fsland meó 460 hógg. Spánverjar sigruöu á 414 högg- um en Skotar og Formósubúar uröu í ööru sæti á 422 höggum. Wales og England uröu svo f næstu sætum jafnir á 422 höggum. Þaö vakti mikla athygli hversu illa Bandaríkjamönnum gekk, jjeir höfnuöu í 12. til 14. sæti og léku á 436 höggum og rétt náöu aö tryggja sér sæti í næstu keppni en 15 efstu þjóöirnar komast þangaö án undanrása. Aö sögn Björgúlfs Lúövíksson- ar, fararstjóra íslensku keppend- anna, léku þeir vel í keppninni og geta vel viö unaö aö ná þessum árangri. Ragnar varö í 57. til 60. sæti í einstaklingskeppninni á 229 höggum en Siguröur i 62. sæti á 233 höggum. Keppendur voru 69 og allir atvinnumenn f golfi nema þeir félagar. Sigurvegari f einstakl- ingskeppninni varö Kanizares frá Spáni, hann lék á 205 höggum og fékk í verölaun tvær milljónir ís- lenskra króna. Gordon Brand jr. varö í ööru sæti á 207 höggum. Ragnar og Siguröur léku fyrstu nfu holurnar sföasta daginn á pari samanlagt. Ragnar á einu undir pari en Siguröur á einu yfir pari. En þá kom slæmur kafli hjá þeim fé- lögum. Ragnar og Siguröur fara nú til Spánar og taka þar þátt í Evrópu- keppni félagsliöa ásamt Ivarl Haukssyni. Bayem Múnchen tapaði Fri Jótwnni Inga OunnarMynl, fréttamannl MM. (V-býskalandL Óvæntustu úrslitin í „Bundesligunni“ um helgina voru úrslitin í leik Leverkusen og Bayern MUnchen. Leverkusen vann 3—0. Þaó var strax á 8. mínútu sem Leverkusen náói forystu meó marki frá Giske. Annað markió kom í 64. mínútu eftir mistök hjá Jean Marie Pfaff, markverði Bayern. Þriója markió kom á 77. mínútu. Fjórtán þúsund áhorfendur voru á leiknum. Tap Bayern hleypir lífi á nýjan leik í deildina og nú skilja aöeins tvö stig Bayern og næstu þrjú liö en Bayern hefur reyndar leikiö einum leik minna. Bayern átti aöeins eitt marktækifæri í leikn- um og lék ekki vel. Þetta er fyrsta tap Bayern á útivelli þaö sem af er keppnistímabilinu. Werder Bremen er í ööru sæti • öm Eiósson. Fjnnar heiðra Örn Eiðsson öm Eiósson formaóur Frjáls- íþróttasambands fslands var á dögunum sæmdur æósta heiö- ursmerki finnska frjálsíþrótta- sambandsins fyrir störf sín í þágu frjálsíþrótta. Var Emi afhent merkiö á ársþingi norrænna frjálsíþróttasambanda nú fyrir skómmu. Áóur hefur örn verió sæmdur heiöursmerki sænska frjálsíþróttasambandsins. Heiöursmerki finnska frjáls- íþróttasambandsins er æösta viö- urkenning sem sambandiö veitir útlendingum. i Finnlandi er þaö aöeins veitt finnskum ólympíu- ' verölaunahöfum. örn lætur senn af formennsku í Frjálsíþróttasambandi fslands eftir aö hafa gegnt starfi formanns sl. 16 ár. Alls hefur hann setiö 30 ár í stjórn FRI, sem er einsdæmi hór- lendis. í deildinni en liöiö er aö sækja verulega í sig veörið. Werder náöi jafntefli, 2—2, gegn Kais- erslautern, en Kaiserslautern hafði forystuna 2—1 þar til á 81. mínútu leiksins. Hamborg vann auöveldan sigur á liði Waldhof, 5—2. Hamborg komst í 3—0 í leiknum. Þýskalandsmeistarar Stutt- gart töpuöu enn einu sinni aö þessu sinni fyrir Borussia Mönchengladbach 2—1. Þaö var grátlegt tap fyrir Stuttgart því aö það var Bernd Förster sem skoraöi sjálfsmark og færöi Borussia sigurinn, Ásgeir Sigur- vinsson lék sinn besta leik á keppnistímabilinu. Ásgeir skor- aöi eina mark Stuttgart og var þaö glæsilegt. Ásgeir lék frá eig- in vítateig upp allan völlinn og skaut svo af um 30 metra færi og þrumufleygur hans fór beint í netiö. Ásgeir var valinn í liö vik- unnar fyrir frammistööu sina í leiknum. Jlloi iiim[iIm^i ^_ iintnnni Lárus skoraði tvö mörk og lagði upp eitt Frá Jóhanni Ingi Qunfnrtiynl, fréttt* — -.,,.1 UU í 11 *-* - ■—■- manni mdi. i v-pytuuifKii. Lárus Guómundsson hefur frekar lítió fengiö aó spreyta sig meó liði sínu en ávallt sýnt góóa frammistöóu þegar hann hefur fengió aó leika meó. Lárus var mjðg í sviósljósinu um helgina er lió hans, Uerdingen, sigraói Karlsruhe 4—0. Lárus skoraöi tvð falleg mörk og lagöi upp eitt mark í leiknum. Lárus er valinn í liö vikunnar fyrir frammistööu sína og fær góöa Urslitin ÚRSLIT leikja í V-Þýskalandi, inn- an sviga hálfleikstölur: Karlsruhe — Bayer Uerdingen 0—4 (0—1) Bochum — FC Köln 1—3 (0—1) Braunschweig — Bielefeld 0—0 (0—0) Franfcfurl — Bor. Dortmund 2—1 (1—1) Hamburg — Mannhelm 5—2 (4—0) Leverkusen — Bayern Munchen 3—0 (1—0) Kaiserslautern — W. Bremen 2—2 (0—1) Mðnchengladbach — Stuttgarl 2—1 (0—1) Schalfce 04 — Dusseldorf 1—0 (1—0) Grótta með minningarleik i KVÖLD fer fram minningarleikur í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi um Benedikt Benediktsson fyrr- um þjálfara hjá Gróttu, sem lóst fyrir tæpu ári. Meistaraflokkur Gróttu í karlaflokki leikur gegn úrvalsliði lögreglunnar og hefst leikurinn klukkan 20.00. - sýndi stórgóðan leik á laugardag dóma í blööum. Hann er í greini- legri framför. Ég hef trú á því aö Lárus sé meö svo góöum leik sem hann sýndi búinn aö festa sig í sessi og vinna sér fast sæti í byrj- unarliði Uerdingen. Liöi Uerdingen hefur gengiö vel í siöustu leikjum sínum og er nú í sjötta sæti í 1. deild. • Lárus Guómundsson lék mjög vel um helgina. Italía Ursltl; Ascolí — Napoll 1—1 AUtanta — Lazio 1—0 Avetlino — Mitano 0-0 Como — Cremoneae 1-0 tnter — Udineae 1—0 Juventua — Torino 1—2 Roma — Fiorentina 2—1 Verana — Sampdoria o—o Staðan: Varona 9 6 3 0 13— 3 15 Torino 9 6 2 1 14— e 14 Inler 9 4 4 1 12— 6 12 Sampdoria 9 4 4 1 10— 5 12 Milano 9 3 5 1 9- 8 11 Fiorantina 9 3 3 3 10— 7 0 Aveflino 9 2 5 2 7—4 9 Roma 0 17 1 0—0 0 Como 0 3 3 1 5—0 0 Alalanla 9 3 3 3 5—13 9 Juvantus 9 2 4 3 11—12 8 Udinese 0 3 15 11—11 7 Napoti 9 15 3 7—10 7 Lazio 9 14 4 4—11 0 Aacoli 9 0 4 5 3—11 4 Cremonese 0 117 5—13 3 Þýskaland Staðan i V-býakalandi aö ioknum fjór- fán leikium h)é flaatum liöum: Bayem Múnchen 13 8 3 2 27—18 19 Werder Bremen 14 5 7 2 37—24 17 Hamburger SV 14 5 7 2 26-20 17 Kaiserslautem 14 5 7 2 23—18 17 Mðnchengladbach 13 6 4 3 39—24 16 Uerdingen VFL Bochum 1. FC Kðln Leverkusen Franfcfurl Schalfce 04 VFB Sluttgart Kartsruhe SC Mannheim Dussetdorf A Bielefeld Dortmund Braunschwetg 14 7 2 5 30—21 16 14 4 7 3 23-22 16 13 6 2 S 31-30 14 14 4 6 4 23-22 14 14 5 4 6 32—34 14 13 4 5 4 24—26 13 14 5 3 6 35—26 13 14 3 6 5 22—32 12 12 4 3 5 16—25 11 14 3 4 7 24—30 10 14 1 6 5 13—30 10 14 4 1 9 16-26 9 14 4 1 9 21—36 9 \fejle meistari VELJE varö um helgina danskur meistari ( knatt- spyrnu er liöiö geröi marka- laust jafntefli við Bröndby. Lyngby, mefstari frá þvi ( fyrra, steinlá á útivelli i Arhus, þar sem AGF sigraöi 6:0. Vejle er því í fyrsta sæti, AGF i ööru, Lyngby í þriöja. Urslitin um hetgina uröu þessi: Vejle - Bröndby AGF — Lyrtgby KB — Hernlng Frem — Ikast Brðnsbðj — Nœstved OB — Köge Herlölge - B 1909 Esbjerg — Hvidovre Lofcastaðan í deHdinni er þannig: Vejle 30 17 7 6 60:36 41 AGF 30 15 10 6 50—30 40 Lyngby 30 18 2 10 53:33 38 Brðndby 30 14 8 8 49:35 36 Brönshöj 30 11 12 7 40:34 34 Koege 30 12 6 12 39:38 30 Ikast 30 13 3 14 44:45 29 Hertölge 30 10 9 11 37—41 29 08 . 30 10 8 12 47.40 28 Næstved 30 9 9 13 46:51 27 Hvldovre 30 7 13 10 28:37 27 Frem 30 10 7 13 44:56 27 Heming 30 d 8 13 30:50 26 Esbjerg 30 11 4 16 46:45 26 KB 30 10 5 15 36:46 25 B. 1909 30 6 5 18 21:81 17 Belgía ARNÓR Guðjohnsen lék ekki meö Anderlecht um heigina og Sævar Jónsson vsr ekki meó CS Brttgge. Sævar var f banni. Lokeran — FC Brugge 2-2 Standard Ltege - - Salnl-Niklaaa 2—2 Bevoren — Walerachei 3-0 Cerr.le Brugge — Aa Ghont 0—1 Lierse — Fc Seraing 3-0 Fc Antwarpen — Fc Kortrijk 1—1 Waregem — Racing Jet 4—0 FC Mechlin — Beerschot 4—4 Andertecht — Fc Liege 1-0 Andertecht 14 10 4 0 48:12 24 Waregem 14 9 2 3 30:15 20 Fc Brugge 14 7 4 2 2220 18 Fc Líege 14 8 0 2 28:15 18 Aa Ghent 14 7 3 4 3220 17 Beveren 14 7 2 5 11:15 10 Lokeren 14 6 3 5 2223 15 Fc Antwerpen 14 4 7 3 17:18 15 Stendsrd Liege 14 5 4 5 21:10 14 Fc Kortrijk 1« 4 5 5 1(21 13 Fc Seraing 14 4 5 5 1024 13 Cr »é—Ltl- ■ C BBWCeeWsl 14 3 6 5 1925 12 Beerschot 14 4 3 7 1020 11 Cercle Brugge 14 3 5 6 13:16 11 Saint Niktaaa 14 3 5 • 1520 11 Lierse 14 3 4 7 124 10 Waterachoi 14 1 8 7 5:19 8 Racing Jet 14 2 2 10 14:38 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.