Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.11.1984, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. NÓVEMBER 1984 69 Eftirprentanir eftir Baldvin Árnason Fyrir skömmu komu í markaðinn veggspjöld með eftirprentunum í myndum eftir Baldvin Árnaaon. Um er að rœða þrjár myndir, sem hann hefur málað á þessu ári. Eftirprentanirnar verða til sölu hjá Baldvini Árnasyni. Fjórðungssamband Norðlendingæ Fjölbreytt starf SEXTÁN manna hópur viðs vegar af Norðurlandi lagði af stað til Kaup- mannahafnar 30. október, í þeim er- indagerðum að skoða iðnsýninguna „Industri — kontakt" sem nú stend- ur yfir í Bella Center, að því er segir í frétt frá Fjórðungssambandi Norð- lendinga. Iðnráðgjafi Fjórðungssam- bandsins, Friðfinnur K. Daníels- son, hefur skipulagt þessa kynnis- ferð og er jafnframt fararstjóri. Þetta er í annað skipti sem slík ferð er farin fyrir milligöngu iðn- ráðgjafans, en á síðasta ári var skoðuð sýning í Þýskalandi. Hefur þetta framtak fengið mjög góðar undirtektir og er ekki ólíklegt að haldið verði áfram á sömu braut. Tilgangur slíkra ferða er að kynnast nýjungum á sviði iðnað- arframleiðslu, en heimsóknir á iðnsýningar verða oft til þess að menn koma auga á möguleika til að bæta sina eigin starfsemi, eða fá hugmyndir að nýrri. Fjórðungssambandið leggur nú aukna áherslu á fræðslustarf er varðar fyrirtæki á Norðurlandi. Verður reynt að hafa milligöngu um að ýmis fyrirtækjanámskeið sem boðið er uppá í Reykjavík verði boðin á Akureyri og fleiri stöðum norðanlands. Hefur verið tekið upp samstarf við Stjórnun- arfélag fslands, og er stefnt að því að 4—5 af námskeiðum félagsins verði boðin Norðlendingum í vet- ur. Hið fyrsta þeirra er ritaran- ámskeið sem var á Hótel KEA 9.—10. nóvember, en síðan á að bjóða námskeið um tollskjöl og verðútreikning, stjórnun, og áætl- anagerð í fyrirtækjum. Áskriftarsíminn er 83033 _____Nýjung í hártoppagerð____________ Nýr hártoppur með nýjum fyUingarhárum við svörðinn - hreint ótrúlega eðlilegt útlit! „Baby hairline“ er byltingarkennd nýjung í hártoppagerð. Aukin fylling við svörðinn gefur eðlilegra útlit en nokkru sinni fyrr, svo það er gjörsamlega ómögulegt að sjá annað en þú sért með þitt eigið hár. Þú syndir, þværð þér um hárið, þurrkar það og greiðir án þess að þurfa að taka hártoppinn af þér. Lífið verður leikur einn með „Baby hairline“ hártoppnum. Þú ættir að líta inn eða panta tíma í síma 22077, gera samanburð og þiggja góð ráð. Kynning: Norski hárgreiðslumeistarinn Roy Rismoen, Norðurlandameistari í hártoppagreiðslu, kynnir „Baby hairline“ hártoppinn hjá okkur dagana 21.-25. nóvember. 3000 kr. kynningarafsláttur! Greiðslukort velkomin. • • • Greifinn • • • HÁRSNYR TISTOFA GARÐASTRÆTI6 SÍMI22077. mV. MEIRI LYSING OSRAM HALOGEN perur lýsa 100/ meira en venjulegar perur og endast tvöfalt lengur. OSRAM fæst hjá HINN VELUPPLÝSTI MAÐUR ERMEÐ PERUNAÍ LAGI OSRAM TlMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.