Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 31
MORGL -BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 31 skína fram úr sal og einnig að bera fram fyrirspurnir. í umræð- unni komu fram ýmis sjónarmið og var víða komið við. Ekki verður hér rakið frekar það sem fram kom í þessum umræðum en heldur var vonast eftir líflegri umræðu en reyndin varð. Búist var við að heldur myndi færast fjör í leikinn þegar að seinni umræðunni kæmi því þar átti að fjalla um hrossa- rækt, nánar tiltekið „Hrossarækt — staða og stefna". Fór þetta á sömu leið og með fyrri umræðuna, þ.e. menn náðu sér aldrei verulega á strik. Framsögumenn voru þeir Skúli Kristjónsson Svignaskarði, Þor- kell Bjarnason hrossaræktarráðu- nautur Laugarvatni, Haraldur Sveinsson Hrafnkelsstöðum og Steinþór Runólfsson Hellu. Stjórnendur pallborðsumræðn- anna voru þeir Kristján Guð- mundsson varaformaöur L.H. í Itínni fyrri og Sigurður Haralds- son meðstjórnandi í þeirri seinni. Þrátt fyrir áðurnefnda ann- marka þ.e. fjörleysið eða flatn- eskjuna í umræðunum er ekki vafi á að þessi nýbreytni er vel nothæf og sennilega gagnlegri en eldra form, þ.e. að einn aðili flytji erindi um eitthvað afmarkað efni. Vera kann að lélegt hátalarakerfi hafi spillt verulega fyrir umræðunni og jafnvel sett einstaka menn út af laginu. Blesu gömlu bregður við ... Ein er sú list sem mikið er stunduð á ársþingum, nefnilega kveðskaparlistin. Meðal hesta- manna leynast margir hagyrð- ingar og mun á engan hallað þó hér sé nefndur Jón bóndi í Skolla- gróf sem látið hefur frá sér fara margar smellnar ferskeytlur og lét hann ekki sitt eftir liggja á ársþinginu nú. Nokkrar umræður urðu um sæðistöku úr stóðhestum og varð það mönnum tilefni til kveðskap- ar. Sýndist sitt hverjum um þetta málefni og Kári Arnórsson kvað: Þó þú látir sæði i sjóð er síðar á að nota. Sú aðferð reynist ennþá góð að ota sinum tota. Áður hafði Jón í Skollagróf ort: Breytist margt í bústriti bylting nýrra gerða. Fyljaðar eftir forriti flestar hryssur verða. Og hér verður Jóni hugsað til Blesu sinnar: Henni folar lögðu lið ljúft er á fjöllum næðið. Blesu gömlu bregður við beingaddaða sæðið. í umræðum um hestamennsk- una í nánustu framtíð hafði Gunn- ar Egilsson á Akureyri orð á því að hrossin bæru það yfirleitt með sér hvar þau væru eða við hvaða aðstæður þau væru alin upp i gegnum tíðina og máli sínu til stuðnings nefndi hann hrossin úr Hornafirði. Sagði hann ástæðuna fyrir hversu gleið þau væru að aft- an þá að þegar þeim væri riðið í jökulfljótin gæti vatnið runnið óhindrað þó hestar væru úti i án- um. Af þessu tilefni orti Kári: Viljirðu yfir vötnin ströng 1( veldu þér gleiðan angurgapa því annars gæti áin þröng að ósi borjý hest og knapa. angurgapi = hestur I umræðum um kynbótahross kom fram sú skoðun hjá mörgum að snjallir reiðmenn gætu látið hross gera hluti sem væru nánast áunnir og sýndi það því ekki raunverulegt kynbótagildi hrossa. Af þessu tilefni orti Jón í Skolla- gróf: Það verð ég að láta i bráðina bíða og bið ekki um sigurlaun. Til kynbótagildis klárnum að riða er knapans raun. PóUand: Stalínisti handtekinn Varejá, 1S. nó». AP. PÓLSKA innanríkisráðu- neytið tilkynnti á laugardag, að Kazimierz Mijal, sem var háttsettur forystumaður í polska kommúnistaflokkn- um á stalínstímabilinu en flýði tii Albaníu fyrir 18 ár- um, hefði verið handtekinn, eftir að honum tókst að kom- ast til Póllands á ólöglegan hátt á föstudag. Er Kazimierz var handtekinn, fannst hjá honum mikið magn „af ólöglegum tímaritum og blöð- um“ samkvæmt tilkynningu inn- anríkisráðuneytisins. Tilkynn- ingu þessari fylgdi önnur til- kynning frá innanríkisráðuneyt- inu, þar sem fram kom, að lokið væri bráðabirgðarannsókn á morði séra Popieluszkos, sem var i hópi helztu forystumanna Sam- stöðu. Ekki var gefið til kynna, að nein tengsl væru milli handtöku Mijals og morðsins, sem nú er haldið fram, að framið hafi verið til þess að spilla fyrir þeirri við- leitni Wojciech Jaruzelskis hershöfðingja að bæta samskipti pólsku stjórnarinnar og kirkj- unnar. Hjartanlega velkomin X ' rjma v v /.-V .' . •- AUSfuPtSTfíÆTÍ 22~ INNSTfíÆriftM 11340 á-'.W,, Hjá okkur er opið 6 hverju kvöldi ORMSSON HF. LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: HULL/GOOLE: Dísarfell ...... 3/12 Dísarfell ..... 17/12 ROTTERDAM: Dísarfell ...:.. 4/12 Dísarfell ..... 18/12 ANTWERPEN: Dísarfell ...... 5/12 Dísarfell ..... 19/12 HAMBORG: Dísarfell .... 23/11 Dísarfell ...... 7/12 Dísarfell ..... 21/12 HELSINKI: Patria ....... 30/11 Hvassafell .... 14/12 LUBECK: Arnarfell ..... 29/11 FALKENBERG: Arnarfell ...... 1/12 Hvassafell .... 17/12 LENINGRAD: Patria ......... 4/12 LARVIK: Jan ........... 26/11 Jan ........... 10/12 GAUTABORG: Jan ........... 27/11 Jan ........... 11/12 KAUPMANNAHÖFN: Jan .......... 28/11 Jan ........... 12/12 SVENDBORG: Jan ........... 28/11 Jan ........... 13/12 ÁRHUS: Jan ........... 29/11 Jan ........... 13/12 GLOUCESTER MASS.: Skaftafell .... 18/12 HALIFAX, KANADA: Skaftafell .... 19/12 m SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 V^terkurog k./ hagkvæmur auglýsingamiöill!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.