Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.11.1984, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar — Kennarar Kennara vantar aö Egilsstaöaskóla eftir ára- mót vegna forfalla. Húsnæöi í boði. Nánari upplýsingar gefur undirritaöur í síma 97—1146. Skólastjóri. Fær sölumaður karl eöa kona óskast til starfa hjá reyndri fasteignasölu í borginni sem býöur uppá ágæta vinnuaðstöðu og færum sölumanni. Óvenju há sölulaun. Skilyrði: Góö kunnátta í vélritun og íslensku. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eíginhandarumsókn meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósriti af eink- unnum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 þann 22. nóvember merkt: „Fær sölumaöur — 3765“. Ný verslun: Verslunin Víöir opnar nýja matvöruverslun i Mjóddinni í desember nk. Viö óskum eftir aö ráöa reglusamt og duglegt fólk í eftirtalin störf: 1. Almenn verslunarstörf 1/1 og 1/2 dags. 2. Lagerstörf. 3. Kjötiönaöarmenn. 4. Matreiöslumenn. 5. Mann vanan fiskverkun og afgreiöslu i fiskbúö. 6. Almenn skrifstofustörf. 7. Fólk til ræstingar. 8. Næturvörslu ofl. Upplysingar og umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu Víöis á 5. hæö i Austur- stræti 17 í dag frá kl. 14—18. Fyrirspurnum er ekki svarað í síma. Kennarar Kennara vantar aö Hólabrekkuskóla í Reykjavík frá og meö áramótum. Aöalkennslugreinar: íslenska, danska og enska í 7., 8. og 9. bekk. Uppl. gefur skólastjóri eöa yfirkennari í síma 74466. Skólastjóri. Skrifstofustarf Óskum aö ráöa starfsmann til almennra skrifstofustarfa og tölvuskráningar strax. Æskilegur aldur 35—45 ára. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 27. nóv. nk., merkt: „Skrifstofustarf — 3762“. Starf viö ræstingar í nýbyggingu viö Vatnagaröa er laust. Hent- ugt fyrir tvö. Umsóknir sendist augld. Mbl. merktar: „C — 2651“. Pappírsumbrot — setning Öskum aö ráöa mann til starfa viö setningu og pappírsumbrot. Uppl. í síma 26380 milli kl. 16 og 18 á daginn. Prenthúsið sf., Barónsstíg 11A. Starf deildar- röntgentæknis í geislavarnadeild er laust til umsóknar. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Nánari upplýsingar og starfslýsing fást hjá forstööumanni deild- arinnar Laugavegi 116, sími 91-25245. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Hollustuverndar ríkis- ins, Skipholti 15, 105 Reykjavík, fyrir 20. des- ember 1984. Sendlar Vélhjólasendlar óskast til innheimtustarfa í hálfan mánuö. Upplýsingar í síma 82900. Happdrætti Sjálfstæðisflokksins. Verkamenn óskast Verkamenn óskast, mötuneyti á staönum. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. Rafveita Hafnarfjaröar, Hverfisgötu 29, sími 51335. Fær sölumaður karl eöa kona óskast til starfa hjá reyndri fasteignasölu í borginni sem býöur uppá ágæta vinnuaðstööu og færum sölumanni. Óvenju há sölulaun. Skilyrði: Góö kunnátta í vélritun og íslensku. Nokkur kunnátta á tölvu æskileg. Eiginhandarumsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt Ijósafriti af einkunnum sendist augl.deild Mbl. fyrir kl. 17.00 þann 22. nóvember merkt: „Fær sölu- maöur — 3765“. Trésmiðir óskast í Kópavogi vana mótauppslætti. Sam- hentir menn æskilegir. Uppl. í vinnusíma 40235. Heimasímar 52881 og 52924. Fjarðarmót hf. Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa um næstu mán- aöamót í nýrri verslun. Æskilegur aldur 20—30 ára. Upplýsingar í verzluninni Evu, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17—18. sseva galleri RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Læknafulltrúi óskast viö lyflækningadeild Landspítalans í fullt starf. Læknaritarar óskast á eftirtaldar deildir: Viö lyflækningadeild í fullt eöa hálft starf. Viö röntgendeild í fullt og viö geödeildir ríkisspít- ala í fullt starf. Stúdentspróf eöa sambærileg menntun á- skilin ásamt góöri vélritunar- og íslensku- kunnátta. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítala fyrir 28. nóv- ember nk. Upplýsingar um störfin veita skrifstofustjórar viökomandi deilda í síma 29000. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvenlækninga- deild og vökudeild Barnaspítala Hringsins. Hjúkrunarfræðingur óskast á dagdeild Kvennadeildar Landspítalans. Ljósmæður og sjúkraliðar óskast á vöku- deild Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkr- unarforstjóri Landspítalans í síma 29000. Fóstra óskast í fullt starf viö barnaheimili Vífilsstaðaspítala frá 1. janúar nk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur dagheimil- isins í síma 42800. 1. vélstjóri 1. vélstjóra vantar nú þegar á m/b Happasæl GK 225 sem fer á línu. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 91-51955 eöa á skrifstofunni í síma 92-7101. Garðskagi hf. Offsetprentarar Óskum eftir að ráöa offsetprentara til starfa hiö allra fyrsta. Góöar vélar — góö vinnuskilyrði. Guðjón Ó. hf„ Þverholti 13. 2. vélstjóri 2. vélstjóra vantar á 105 tonna bát sem stundar veiöi meö línu frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3208. Hraðfrystihús Stokkseyrar. Pökkun Óskum aö ráöa starfsfólk til pökkunarstarfa nú þegar. Skriflegar umsóknir sendist oss fyrir 23. nóvember nk. 0S1A-0G SMJÖRSALANSE Bitruhálsi 2 — Reykjavík — Síml 82S11 Áskriftarsíminn er 83033
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.