Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 5

Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 5
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 5 Biskupshjónum boðið til Póllands PÓLSKA samkirkjuráðið hefur boðið biskup fslands, herra Pétri Sigurgeirssyni, og frú Sólveigu Ásgeirsdóttur til Póllands dagana 23.-26. nóvember í tilefni af því, að hjálparstarfi Hjálparstofnunar kirkjunnar þar í landi er nú að Ijúka. í frétt frá Biskupsstofu segir, að biskup muni predika við guðs- þjónustu í Varsjá, eiga fundi með forystumönnum samkirkju- ráðsins, sem er samtök mótmæl- endakirkna í Póllandi. Fulltrúar Hjálparstofnunar íslensku kirkjunnar verða í för með bisk- upshjónunum, þeir Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri, og Páll Jónsson, sparisjóðsstjóri í Keflavík, sem er formaður framkvæmdanefndar. Meðan biskup dvelst í Póllandi fer fram dreifing á 20 tonnum af sild, sem Hjálparstofnunin hef- ur nýlega sent til landsins. Að lokinni heimsókninni til Póllands mun biskup visitera is- lenska söfnuðinn í Kaupmanna- Hem Pétur Sigurgeirsson og frú Sólveig Ásgeirsdóttir. höfn og predika við guðsþjón- ustu á fyrsta sunnudag í aðventu í St. Páls-kirkjunni, þar sem Is- lendingar hafa aðstöðu til helgi- halds. | Verð kr. 125"1] Dregið (3.DeS. 1984 Haust happdrætti SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1984 Hausthappdrætti Sjálfstæðisflokks MIÐAR í hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins 1984 hafa verið sendir út. f frétt frá Sjálfstæðisflokknum segir, að happdrætti séu helstu fjáröflunarleiðir flokksins og flokksfélaganna út um allt land og því varði Sjálfstæðisflokkinn miklu að allir stuðningsmenn hans leggist á eitt um að gera árangur happdrættis flokksins sem allra bestan. Vinningarnir í hausthappdrætt- inu eru: 1. Greiðsla upp i íbúð kr. 350.000.00. 2. Greiðsla upp í íbúð kr. 300.000.00. 3. Bifreið að verð- mæti kr. 200.000.00. Alls kr. 850.000.00. Eins og ávallt áður dregur Sjálfstæðisflokkurinn aðeins úr seldum miðum. í Reykjavík er af- greiðsla happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. egna gífurlegrar Þaö fór alls ekki á milli mála aö þeir félagar í Ríó komu, sáu og sigruöu í Broadway um síðustu h elgi. Söngur þeirra hefur sjaldan hljómað betur og hin stórkostlega stórhljómsveit Gunn- ars Þóröarsonar leikur af mikilli snilld. Næstu skemmtanir í Broadway föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Framreiddur er Ijúffengur þríréttaöir kvöldverdur og að loknum skemmtiatriöum leikur hin nýja hljómsveit Gunnars tyrir dansi ásamt ' söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þuríði Sigurðardóttir. Boröapantanir og miöasala ar í Broadway daglega kl. 11—19, sími 77500. Verið velkomin velklœdd í Broadway. i Broadwav rrlvu fluglrlda Muq. qKllnq ■ I njrtur oq jóqonqumlól: I r.i AKnit'M) Ki 1.931. I i.i I .(iKslo.1uill Ki 4.BOS li.i ls.Hii.li K. 9.7•*a. Irllló lirkJil uppbslnqj J soluskrll slofum I luqlrlÓJ umhoJMimnnum oq lerdaskrtlslolum Ijólkurstöðm Ölgeröin Fosshalsi 27 arkaðurinn stór ** hefst i dag kl. 13.00 • Videó herbergi ... og viö bjóöum upp á kaffi. • Fjoldi fyrirtækja • Mjög hagstætt verö • Gífurlegt vöruúrval • Allt til jólanna 3-18 13-19 . 10-16. Hjá okkur komast allir í jólaskap — krónan ( fullu gildi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.