Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 5 Biskupshjónum boðið til Póllands PÓLSKA samkirkjuráðið hefur boðið biskup fslands, herra Pétri Sigurgeirssyni, og frú Sólveigu Ásgeirsdóttur til Póllands dagana 23.-26. nóvember í tilefni af því, að hjálparstarfi Hjálparstofnunar kirkjunnar þar í landi er nú að Ijúka. í frétt frá Biskupsstofu segir, að biskup muni predika við guðs- þjónustu í Varsjá, eiga fundi með forystumönnum samkirkju- ráðsins, sem er samtök mótmæl- endakirkna í Póllandi. Fulltrúar Hjálparstofnunar íslensku kirkjunnar verða í för með bisk- upshjónunum, þeir Guðmundur Einarsson, framkvæmdastjóri, og Páll Jónsson, sparisjóðsstjóri í Keflavík, sem er formaður framkvæmdanefndar. Meðan biskup dvelst í Póllandi fer fram dreifing á 20 tonnum af sild, sem Hjálparstofnunin hef- ur nýlega sent til landsins. Að lokinni heimsókninni til Póllands mun biskup visitera is- lenska söfnuðinn í Kaupmanna- Hem Pétur Sigurgeirsson og frú Sólveig Ásgeirsdóttir. höfn og predika við guðsþjón- ustu á fyrsta sunnudag í aðventu í St. Páls-kirkjunni, þar sem Is- lendingar hafa aðstöðu til helgi- halds. | Verð kr. 125"1] Dregið (3.DeS. 1984 Haust happdrætti SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1984 Hausthappdrætti Sjálfstæðisflokks MIÐAR í hausthappdrætti Sjálfstæðisflokksins 1984 hafa verið sendir út. f frétt frá Sjálfstæðisflokknum segir, að happdrætti séu helstu fjáröflunarleiðir flokksins og flokksfélaganna út um allt land og því varði Sjálfstæðisflokkinn miklu að allir stuðningsmenn hans leggist á eitt um að gera árangur happdrættis flokksins sem allra bestan. Vinningarnir í hausthappdrætt- inu eru: 1. Greiðsla upp i íbúð kr. 350.000.00. 2. Greiðsla upp í íbúð kr. 300.000.00. 3. Bifreið að verð- mæti kr. 200.000.00. Alls kr. 850.000.00. Eins og ávallt áður dregur Sjálfstæðisflokkurinn aðeins úr seldum miðum. í Reykjavík er af- greiðsla happdrættisins í Valhöll, Háaleitisbraut 1. egna gífurlegrar Þaö fór alls ekki á milli mála aö þeir félagar í Ríó komu, sáu og sigruöu í Broadway um síðustu h elgi. Söngur þeirra hefur sjaldan hljómað betur og hin stórkostlega stórhljómsveit Gunn- ars Þóröarsonar leikur af mikilli snilld. Næstu skemmtanir í Broadway föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Framreiddur er Ijúffengur þríréttaöir kvöldverdur og að loknum skemmtiatriöum leikur hin nýja hljómsveit Gunnars tyrir dansi ásamt ' söngvurunum Björgvini Halldórssyni, Sverri Guðjónssyni og Þuríði Sigurðardóttir. Boröapantanir og miöasala ar í Broadway daglega kl. 11—19, sími 77500. Verið velkomin velklœdd í Broadway. i Broadwav rrlvu fluglrlda Muq. qKllnq ■ I njrtur oq jóqonqumlól: I r.i AKnit'M) Ki 1.931. I i.i I .(iKslo.1uill Ki 4.BOS li.i ls.Hii.li K. 9.7•*a. Irllló lirkJil uppbslnqj J soluskrll slofum I luqlrlÓJ umhoJMimnnum oq lerdaskrtlslolum Ijólkurstöðm Ölgeröin Fosshalsi 27 arkaðurinn stór ** hefst i dag kl. 13.00 • Videó herbergi ... og viö bjóöum upp á kaffi. • Fjoldi fyrirtækja • Mjög hagstætt verö • Gífurlegt vöruúrval • Allt til jólanna 3-18 13-19 . 10-16. Hjá okkur komast allir í jólaskap — krónan ( fullu gildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.