Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 6

Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NðVEMBER 1984 Af risa- eðlum Lítill drengur hvíslaði í svefn- rofunum ... þetta var skemmtileg mynd. Hvaða mynd? spurði pabb- inn: Þessi með risaeðlunum og Fróða. Drengur átti við franska teiknimyndaflokkinn Sú kemur tíð, sem er á dagskrá „rásar 1“ í sjón- varpinu, klukkan 19.25 á þriðju- dögum. Undirritaður getur með góðri samvisku tekið undir með litla drengnum, er næstu nótt dreymdi reyndar mikilfenglega „risaeðludrauma". Ég er kannski ekki alfarið á þeirri skoðun, að sýna eigi börnum myndefni er fóðrar hugmyndaflug þeirra á ógnvænlegri tröllasýn. En það er nú einu sinni svo að blessuð börn- in sækja í sagnir af forynjum og tröllum. Kannski engin tilviljun að ævintýri og þjóðsögur eru full- ar af slíkum vættum. Sumir sál- fræðingar og jafnvel bókmennta- fræðingar (Archetypal Critics) ganga svo langt, að telja „með- fæddan" áhuga manna á slíkum forynju- og tröllasögum stafa af því, að dýpst í vitundinni sé að finna safn minninga frá þeirri tíð er við vorum hluti dýraríkisins. Þessar minningar kallar sá frægi undanvillingur Freuds, Carl Gustav Jung (1875—1961), skugga. Lýsir hann svo á einum stað skuggaveröldinni: Skuggarnir eða svipirnir tilheyra afskekktasta hluta vitundarinnar, er teygir rætur sínar aftur til dýraríkisins, og spannar þar með allt sögusvið dulvitundarinnar." Ágœt skemmtun Hér er kannski komin fulllang- sótt skýring á því, af hverju pabb- anum þótti jafn gaman og synin- um að horfa á risaeðlur spranga um í franska teiknimyndaflokkn- um Sú kemur tíð. Ég held einfald- lega að góðar teiknimyndir séu jafn skemmtilegar fyrir hina full- orðnu og blessuð börnin. Mætti jafnvel skjóta inní kvölddag- skrána teiknimyndum úr smiðju þeirra teiknimyndasmiða, er nú gera garðinn frægan úti í hinum stóra heimi, eða fannst ykkur ekki gaman að teikningum Erik Niel- sen við ævintýri Andersen, er skaust eins og skrattinn úr sauð- arleggnum á skerminn á mánu- dagsveldið var. Mér finnst per- sónulega býsna upplífgandi að hverfa við og við frá alvarlegheit- um hversdagsins, á vit ævintýra og furðusýna en slíkar njóta sín einmitt best á hvíta tjaldinu innan viðja teiknimyndarinnar. Hvet ég þá hjá sjónvarpinu, að auka veg teiknimyndarinnar í dagskránni, og vil í því sambandi benda á, að nú er mikill blómatími i teikni- myndagerð, hjá þeirri þjóð er reynst hefur íslenskum myndlist- armönnum hvað best. Rétt til getið: Hér er auðvitað átt við Hollendinga, sem hafa á undanförnum árum keypt fyrir eigin skattpening hugverk hér- lendra listamanna og hengt upp í opinberum stofnunum. Hvernig væri að við þökkuðum fyrir okkur með því að kaupa eitthvað af teiknimyndaframleiðslu Hollend- inga? Minni ég í þessu sambandi á Ciliu van Dijk, sem rekur dreif- ingarfyrirtæki í Haarlem er ber nafnið Animatet People. Kven- persóna þessi hefur sett sér það markmið, að eignast allar hol- lenskar teiknimyndir, frá upphafi vega, og hefir reyndar þegar eign- ast hátt í tvö hundruð myndir. Já það er svo sannarlega fleira til í þessum heimi en Tommi og Jenni. Ólafur M. Jóhannesson. ÚTVARP / S JÓN VARP Rollingar og nýjar fréttir 10 H Kristján Sigur- 00 jónsson og Sig- urður Sverris- son sjá um morgunþátt Rásar 2 í dag. Kristján sagði, að að vanda yrði fyrsti hálftími þáttarins helgaður íslenskri tónlist og síðan yrði kynning á hljómsveit. „Sú hljóm- sveit sem við kynnum í dag er ekki nýstofnuð, langt í frá, heldur eru það kapparnir í Rolling Ston- es og tónlist þeirra sem kynntir verða, gömlum og nýjum aðdáendum þeirra vonandi til ánægju," sagði Kristján. „Siðan verður viðtal við Sólveigu Schimth, sem er félagi í Björgunarhundasveit ís- lands, þ.e. hún heldur hund og sér um þjálfun hans. Loks verðum við kannski með viðtal við einhvern í sambandi við nýjar fréttir, þ.e. við hringjum í fólk með stutt- um fyrirvara og fáum það til að rabba við okkur um eitthvað, sem er í fréttum þann morguninn. Við höf- um gert þetta nokkrum sinnum áður, t.d. hringd- um við í eiginkonu Bjarna Friðrikssonar júdókappa eftir sigur hans. Okkar gósentími í þessari frétta- öflun var á meðan dag- blöðin komu ekki út, en það gengur alltaf mjög vel að fá fólk í þáttinn, þó með skömmum fyrirvara sé, eða jafnvel alls eng- um,“ sagði Kristján Sig- urjónsson. - • ♦ * í útvarpinu í dag verður óskalagaþáttur sjomanna, A frívaktinni. Miðað við langlífl þáttarins hlýtur hetjum hafsins að þykja vænt um að fá sendar kveðjur á haf ÚL Kveðjur til sjómanna ■ Þóra Marteins- 30 dóttir sér um óskalagaþátt sjómanna „Á frívaktinni" í útvarpinu í dag. Þóra er nýlega farin að sjá um þennan þátt, en hann hef- ur verið á dagskrá út- varpsins um tugi ára. Hún sagði, að vinsældir þáttar- ins virtust ekkert ætla að dvína með árunum, en þó væru bréfin alltaf mis- jafnlega mörg. „Það fer !■ í kvöld verður 00 beint útvarp frá Alþingi fs- lendinga. Þá mun forsæt- isráðherra, Steingrímur Hermannsson, flytja stefnuræðu sína og verða umræður um hana á eftir. Steingrímur talar í allt að hálfa klukkustund, en fulltrúar annarra þing- eftir vertíðum sjómann- anna hvenær mest er beð- ið fyrir kveðju," sagði Þóra. „Það var t.d. greini- legur fjörkippur þegar loðnuvertíðin byrjaði." Lögin eru af öllu tagi sem fjölskyldur sjómanna og þeir sjálfir senda sín á milli, bæði gömul og ný, en að sögn Þóru er alltaf mikið um íslensk lög og þá oft sjómannalög. „Vinsæl- flokka hafa til umráða 20 mínútur hver í fyrri um- ferð umræðunnar. í síðari umferð hefur hver þing- flokkur 10 mínútna ræðu- tíma. Umræðurnar munu taka rúma þrjá klukku- tíma opg fellur því niður flutningur á „Betlaraóp- erunni", en hún verður flutt eftir viku. asta lagið undanfarið hef- ur þó verið erlent, I just called to say I love you, en það er auðvitað hið ákjós- anlegasta í svona þátt,“ sagði hún. „Sjálf hef ég líka fengið kveðjur sendar með bréfunum, m.a. eina vísu og ég hef mjög gam- an af að sjá um þáttinn, enda ætla ég ekki að hætta því í bráð,“ sagði Þóra Marteinsdóttir. Steingrímur Hermannsson flytur í kvöld stefnuræðu rikisstjórnar sinnar í beinni útsendingu frá Alþingi. Stefnuræða Steingríms ÚTVARP FIMMTUDAGUR 22. nóvember 7.00 Veöurfregnlr. Fréttir. Bæn. A virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Siguröar G. Tómas- sonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregn- ir. Morgunorð: — Sigurveig Georgsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 MorgunStund barnanna: .Breiðholtsstrákur fer I sveit” eftir Dóru Stefánsdótt- ur. Jóna Þ. Vernharösdóttir les (17). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. Forustugr. dagbl. (útdr ). Tónleikar. 114)0 ,Ég man þá tlð“ Lðg frá liönum árum. Um- sjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 .Sagt hefur þaö ver- iö . . . " H j á I m a r Arnason og Magnús Glslason sjá um þátt af Suöurnesjum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13J20 Barnagaman Umsjón: Gunnvör Braga. 13J0 Tónleikar. 144» A bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 A frlvaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar a. Katía og Marielle La- béque leika á tvð planó Svltu nr. 2 op. 17 eftir Sergej Rakhmaninoff. b. James Pellerite, David Oppenheimer, Loren Glickman, Arthur Weisbeg, Robert Nagel, Theodore Weis, Keith Brown og Rich- ard Hixon leika Oktett fyrir blásturshljóöfæri eftir Igor Stravinsky. c. Ostrova-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 eftir Lubomir Zelezny. 17.10 Slðdegisútvarp Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 20.00 Steingrlmur Hermanns- son forsætisráöherra flytur stefnuræðu slna. Umræöur fylgja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 „Segöu steininum“. Anna Ólafsdóttir Björnsson sér um þáttinn. 23.10 Múslkvaka. Umsjón: Oddur Björnsson. 23.55 Fréttir og dagskrárlok. SJÓNVARP FIMMTUDAGUR 21. nóvember 20.00 Beint sjónvarp frá Al- þingi. Steingrlmur Her- mannsson lorsætisráöherra flytur stefnuræðu slna. Um- ræöur allra þingflokka. FÖSTUDAGUR 23. nóvember 19.15 A döfinni Umsjónarmaöur Karl Slg- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 1925 Veröld Busters Þriöji þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum. Þýðandi Ólafur Haukur Slm- onarson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 19Æ0 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaöur Sigrún Stef- ánsdóttir. 2120 Skonrokk Umsjónarmenn: Anna Hln- riksdóttir og Anna Kristln Hjartardóttir. 21.50 Hláturinn lengir Iffiö Fjórði þáttur. Breskur myndaflokkur I þrettán þáttum um gaman- semi og gamanleikara I fjðl- miðlum fyrr og slðar. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 2220 Undir fjögur augu Ný sovésk bfómynd. Leikstjóri Niklta Mihajlkof. Leikendur: Irlna Kúptsénko og Mihall Uljanof. Þýöandi Hallveig Thorlacius. 23.50 Fréttir I dagskrárlok. RÁS 2 10.00—12.00 Morgunþátt- ur Fyrstu þrjátlu mlnúturnar helgaðar Islenskri tónllst. Kynning á hljómsveit eða tónlistarmanni. Viötöl ef svo ber undir. Stjórnendur: Kristján Sigur- jónsson og Sigurður Sverr- isson. 14.00—15.00 Eftir tvö Létt dægurlög. Stjórnandi: Jón Axel Ólafs- son. 15.00—16.00 Nu er lag Gömul og ný úrvalslög aö hætti hússins. Stjórnandi: Gunnar Salvars- son. 16.00—17.00 Jóreykur að vest- an Litið inn á Bás 2 þar sem fjósa- og hesthúsamaðurinn Einar Gunnar Einarsson Iftur yfir farinn veg og fær helstu hetjur vestursins til aö taka lagiö. 17.00—18.00 Gullöldin — lög frá 7. áratugnum Vinsæl lög frá árunum 1962—1974 — Bltlatlmabil- ið. Stjórnandi: Þorgeir Ast- valdsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.