Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 8

Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 í DAG er fimmtudagur 22. nóvember, CECILÍU- MESSA, 327. dagur ársins 1984. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 5.32 og síödegisflóö kl. 17.49. Sólarupprás í Reykjavík kl. 10.19 og sól- arlag kl. 16.08. Sólin er í há- degisstaö í Rvík kl. 13.14 og tungliö er i suöri kl. 12.51. Nýtt tungl. (Almanak Há- skólans.) Ég Jesú hef sent engil minn til aö votta fyrir yö- ur þessa hluti í söfnuö- unum. Ég er rótarkvistur af kyni Davíðs, stjarnan skínandi, morgunstjarn- an (Opinb. 22,16.) KROSSGÁTA 1 2 3 1 ■ - ■ 6 J r " 1 ■ 8 9 10 ■ 11 13 14 15 □ 1 16 r i_ LÁKÉTT: — 1 afkimi, 5 auAugt, 6 gufusjóða, 7 rómversk tóla, 8 Qar- sUeAa, li greinir, 12 loga, 14 manns- nafn, 16 brestir. LÓÐRÉTT: — 1 ógn, 2 snákur, 3 spil, 4 hreósla, 7 poka, 9 stórf, 10 suA, 13 skepna. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 legils, 5 aA, 6 ugluna, 9 kot, 10 *A, 11 rr, 12 bra, 13 etur, 15 sól, 17 tuskan. LÓÐRÉTTT: — 1 laukrétt, 2 galt, 3 iAu, 4 skaAar, 7 gort, 8 nsr, 12 brók, 14 U88,16 la. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. Fyrir nokkru voru gefin saman í hjónaband í Bretlandi Louise Wendy Wat- son og Niels Ingvar Eiríksson, Þingvallastræti 18, Akureyri. Heimili þeirra er: Lyttleton Road 18, Droitwich Worcs. England. Verður heimili þeirra þar fyrst um sinn. AFMÆLI. Á morgun, föstu- dag, ætlar Sigriður N. Jóhann- esdóttir, Tjarnargötu 22, i Keflavík að taka á móti af- mælisgestum sinum í safnað- arheimili Innri-Njarðvikur- kirkju, eftir kl. 18.00 í tilefni af sjötugsafmæli sinu hinn 20. nóvember sl. FRÉTTIR í FYRRINOTT var 6 stiga frost uppi á hálendinu, en á láglendi mældist það mest 4 stig, norður á Blönduósi. Mest úrkoma um nóttina mældist II millimetrar austur á Kambanesi. Hér í Reykjavík var frostlaust og fór hitinn niður í tvö stig. Úrkomu- vottur hafði verið um nóttina. Veðurstofan sagði í spárinn- gangi það sama og í fyrradag: Hiti breytist lítið. Þessa sömu nótt í fyrravetur var nokkurt frost allvíða á landinu og snjó- koma. Var þá 7 stiga frost hér I bænum. Snemma í gærmorgun var hitastigið sem hér segir I bæjunum, sem eru á svipaðri breiddargráðu og Reykjavík: I Þrándheimi eins stigs frost, í Sundsvall i Svíþjóð var 9 stiga frost, austur í Vasa í Finnlandi eins stigs frost. Vestur í For- bisher Bay á Baffinslandi var 22ja stiga frost og í Nuuk á Grænlandi var frostið 5 stig. DEILDARSTJÓRI. í Lögbirt- ingablaðinu tilk. dóms- og kirkjumálaráðuneytið að for- seti Islands hafi skipað Guð- mund Björnsson fulltrúa til að vera deildarstjóra í dóms- og kirkjumálaráðuneytinu. Tók hann við því embætti hinn 1. nóvember síðastl. KVENRÉTTINDAFÉL. íslands heldur almennan fræðslu- og umræðufund um sérsköttun og samsköttun hjóna í kvöld, fimmtudag, að Hótel Esju á annarri hæð. Hefst fundurinn kl. 20.00. Frummælendur á fundinum verða þær Erna Bryndís Hallgrímsdóttir endur- skoðandi, Dögg Pálsdóttir lögfræðingur og Sóley Ólafs- dóttir lögfræðingur. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavík- ur efnir til sýnikennslustund- ar í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sýndir verða síldarrétt- ir, ýmsir smáréttir og sósur. Er sýnikennsla þessi öllum opin sem áhuga hafa og fer hún fram í félagsheimili Hús- mæðrafélagsins sem er á Baldursgötu 9. BRÆÐRAFÉL. Ábæjarsóknar. í kvöld, fimmtudag,' verður spilakvöld í safnaðarheimil- inu og hefst það kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI___________ f GÆR komu tveir togarar til Reykjavíkurhafnar af veiðum og lönduðu Engey og Ásþór. Þá fór Hekla í strandferð. Eyrarfoss og Rangá lögðu af stað til útlanda í gær, en að utan var Lagarfoss væntan- legur. Þá kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur í ferð. Togarinn Barði NK kom til viðgerðar og leiguskipið Jan (SlS) kom frá útlöndum. f dag er togarinn Jón Baldvinsson væntanlegur inn af veiðum til löndunar. JS- «Y Svona, slepptu stýrinu, maður, þú nærð ekki einu sinni kvótanum! FYRIR nokkru héldu þessir krakkar hlutaveltu uppi í Hlíða- hverfi hér í Reykjavík til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þau söfn- uðu rúmlega 280 kr. til félagsins. Þau heita Stefán Logi Sig- urðsson, María Ólafsdóttir og Örn Ingi Arnarson. Alþýduflokkurinn Atök um skipstjórann þegar illa fiskast 1 KvAld-, nætur- og helgsrþjónusta apótakanna í Reykja- vík dagana 16. nóvember tll 22. nóvember, aö báöum dögum meötöldum er i Garós Apótekl. Auk þess er Lytja- búóin lAunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ueknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandl vlö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. / Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekkl hetur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) slnnir slösuóum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á fðstudögum tll klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuverndarstöA Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meö sér ónæmisskírtelni. NeyAarvakt Tannlæknatólags fslands í Hellsuverndar- stööinni vló Barónsstig er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akurayri. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. HatnarfjarAar Apótek og Noróurbæjar Apótak eru opln virka daga tll kl. 18.30 og til skiptlst annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandl læknl og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Ketlavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag tll töstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvarl Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi læknl eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er oplö til kl. 18.30 Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tll kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö vlrka daga tii kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Oplö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstofa Hallveigarstöðum kl.14—16 daglega, sími 23720. Pósfgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráógjöfin Kvennahúsinu vlð Hallærlsplanið: Opln þriöiudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálþ í vlölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silurtgapollur simi 81615. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traóar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa. þá er siml samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. SálfræóistöAin: Ráögjöf í sálfræöilegum efnum. Sími 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meglnlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Miöaö er viö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspitalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. HatnarbúAir Alla daga kl. 14 til kl. 17. — HvítabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudagakl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópevogshæliA: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsóknar- tíml daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8t. Jós- etsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagl Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraós og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Siminn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sóiarhrlnginn. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veltukerfl vatns og hita- veitu, siml 27311. kl. 17 til kl. 08. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasatn islands: Safnahúslnu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartima útibúa í aöalsafni, siml 25088. Þjóóminjasatnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnússonar Handritasýning opin þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listasafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur AAalsafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3Ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30— 11.30. Aóalsafn — lestrarsalur.Þlngholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,—apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sérútlán — Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sófheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3|a—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27. siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallasafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opló mánudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö í frá 2. Júli—6. égúst. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, siml 36270. OpiO mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júlf—13. ágúst. Blindrabókasafn fslands, Hamrahlíö 17: Virka daga kl. 10—16, simi 86922. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Aöeins opiö samkvæmt umtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10 vlrka daga. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þrlójudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opló þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Oplö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurlnn oplnn dag- lega kl. 11—18. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahófn er oplö mlö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mén,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 90-21840. Siglufjöröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 9.15 og kl. 16.30—20.30. Laugardaga opið kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug i Mosfellssveit: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keftavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Símlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug Saltjarnarness: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.