Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 9 Þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig með blómum og skeytum á 80 ara afmælisdegi mínum. Sérstakar þakkir sendi ég Gunnhildi og Geir. Guð blessi ykkur öU. Margrét Sæmundsdóttír fráOMsfírði PÞ/NG HF ^ 68 69 88 SPÖRUM OGLÁTUM VEXTINA VINNA! Átt þú Ara herb. íbúð sem þú býrð ekki f? Ef þú selur íbúðina og kaupir verðtryggð skuldabréf getur þú fengið 300 þúsund kr. á ári ískattlausartekjur og átt andvirði flDÚðarinnar áfram. CEkki þarf að mála bréfin né gera við þakið, þú getur gleymt fasteignagjöldum og parft ekki að finna leigjendur). Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. 1 Fjárvörslu Kaupþings felst: 1. Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunarmöguleikum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. 3. Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með verðbréfakaupum. 4. Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. 5. Yfirlit um hreyfingar á vörslureikningum, eignarstöðu og ávöxtun. Reynið Fjárvörslu Kaupþings hf! KAUPÞING HF B-JW Husi Verzlunannnar, simi 6869 88 „Alþýðubladið verði lagt niður" DV hefur eftir Jóni Bald- vin Hannibalssyni, ný- kjörnum formannj Alþýðu- flokksins: „Jón lialdvin Hanni- balsson segir ( yfirfaeyrshi DV f dag að hann muni beita sér fyrir breytingum á útgárumálum flokksins á þann hátt að Alþýoublaoið verði lagt niður sem dag- blað. Hann útilokar ekki þann möguleika að það verði gert að vikublaði. Þess í stað vill Jón Baldvin að flokkurinn stofni út- gáfumiðstöð sem sjái um að koma stefnu flokksin* á framfæri í bókum, bækl- ingum og dreifibréfum. Emnig segir Jón Baldvin að hann muni hafna rfkis- styrk til Alþýðublaðsins. Stjórnmálaflokkarnir eigi ekki að reka dagbloð, segir Jón Baldvin í yfirheyrsl- Að af stttðnu flokksþingi Alþýðuflokksins: [ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAGT NIÐUR SEM DAGBLAÐ — segir Jón Baldvin Hanniba Isson, nýk jörinn f ormaður Alþýðuf lokksins Jón Baldvin Hannibalaaon aigraöi Kjartan Jóhannfkvm i formannskjöh á nokksþing] Alþy&ufloktiins sem fram for um helgina. Jon Baidvin hlaut 142 «kv«oi en á þuiginu voru 341 koaningabcrir íulilruar Kjartan Jöhawiaaon hlaut 3! atkvsði, Sig- hvatur BJörgvinsson hlaut 1 atkvvoi og auoir seðlar voru 6. Jón Bakfvtn Hannibalsson segir i yf Irheyralu DV i dag ao hann muru beita aér fyrir breytingum & útgafu- malum flokkaina á þann hitt að Al- þyftublaftiö veroi lagt niöur sem dag- blað. Hann útilokar ekki þann mögu- leika aA það verði gert ao vikublaði. Þesa i stað vill Jön Baldvin að Qokkurinn atofni utgáfumiðatöð sem sjii unt að koma stefnu flokksins i framfari i bokum, bcklingum og dreyfibrefum. Einnig segir Jon Baid-1 vin aö hann muni hafna rtkisstyrk til 1 Alþýoublaoaina. ,3t]4rnmilaflokkar I eigaekkiaorekadagblöð.'aegirJón I Baldvtn i yfirheyrslunm. OKí" | Ritstjórí Al- þýðublaðsins á öðru máli Jón Bakivin vehir DV til að kunngera stöðvun Al- þýðublaðs. Guðmundur Árni Stef- ansson, rítstjórí Alþýðu- blaðsins, vehir Þjóðviljann til andófs. Þjððviljhui hef- ur eftir ritstjora Alþýðu- blaðsins: „Ég skal jita að mér brá þegar ég si þetta haft eftir formanninum og hafði þvf samband við hann í dag. Hann sagði mér að um- ma'lin f Dagblaðinu um að lcggja Alþýðublaðið niður væru i misskilningi byggð. Blaðið ksmi ekki út í óþökk sinni, þannig að ég held að blaðið verði ekki lagt niður alveg i mest- unni, sagði Guðmundur Arni StcfánsHon rístjórí Al- þýðublaðsins í samtali við Þjóðviljann í gær. Ástæðan fyrir þvi að rætt var við Arna eru þau ummæli Jóns Bakivins Hannibalssonar Lifir Alþýöublaöiö? Fyrirferö nýkjörins formanns Alþýöuflokksins bendir til þess aö hann ætli flokknum og sjálfum sér nokkurs pólitísks framhalds- lífs, eftir mögur ár og mæöurík. Hinsvegar gegnir öoru máli um Alþýöublaöiö. Þar getur oröiö stutt í endalokin ef marka má DV-frétt á dögunum, samanber meöfylgjandi úrklippu. hins nýja flokksformanns í DV f gær að leggja Alþýðu- blaðið niður. Árni sagði, að enda þótt upplag blaðsins og dreiflng væri ekki mikil, teldi hann það samt vera tengilið milli hins almenna flokksmanns og flokksforystunnar. Enda Ihi hann svo i að blaðið hlyti að hafa hhit- verki að gegna oftir 65 ira sögu þess. Hann sagði að blaðið hefði verið fjar- hagsbaggi i flokknum fyrir nokkrum árum en uppá siðkastið befði það lagast og blaðið væri komið yfir það versta í þeim efnum." „Enn á athug- unarstigi" Á blaðamannafundi, sem hinn nýi formaður boðaði til, sagði hann, að DV hefði verið offari í túlk- un orða sinna. Útgafumal Alþýðublaðsins væru enn i athugunarstigi en óráðið, hvort það hékti afram f dagblaðsformi. Hinn nýi formaður greindi og frá viðskiptum sínum við Þjoðviljann, sem leitað hafi eftir greinum fri sér sem þittar f skoðana- skiptum i vinstri væng ís- lenzkra stjórnmmála, en hafi síðan neitað birtingu — og borið við fitækt Grein sem Þjóðviljinn hafi þannig hafnað, þó blaðið hafí áður um hana beðið, hafi sfðan fengizt birt í Morgunblaðinu, strax og eftir var leitað. Hér að framan er drepið i þrenns konar nílkun i áformum um morgundag Alþýðublaðsins, ef hann verður nokkur. Froðlegt verður að sjá, hvern veg fyrirheitin rætast Otímabær minningar- grein Forystugrein NT í gær er ótfmabæ minningar- grein um Alþýðublaðið. Hún befði getað heitið: „Góður er hver genginn". Hér i eftir kemur lítið sýn- isborn af herlegheitunum, en k'iðarar NT verða senn góð uppistaða í nýja útgafu af islenzkrí fyndni, a.m.k. ef fram fer sem horfir: „Frétt DV þess efnis, að nýi formaðurinn hyggist leggja Alþýðublaðið niður sem dagblað er annað merki um hægrisveifhi. í ritstjóratið núverandi rit- stjóra Alþýðublaðsins, Guðmundar Ama Stef- anssonar, hefur blaðið ver- ið mest sannfærandi mál- gagn félagshyggju i íslandi og er þi Þjóðviljinn með- talinn. Þritt fyrir að blaðið sé hvorki stórt né geti stit- að af mikilli útbreiðshi, hefur það þó verið mjög mikifvægur miðill félags- hygghifólks. Þar mi flnna vandaðan málefnafhitning, góð rök og umfram allt þann sannfæringarkraft, sem þarf til að kveikja í félagshyggjufólki i þessum siðustu og verstu tímum frjalshyggjuæðisúis." Millilanda- fargjöld Flugleiða hækka um 6i< t GÆR voru millilandafargjöld Flug- leiða hækkuð um rúm 6% vegna ný- legrar gengisfellingar. Þó hækka dýr- ustu fargjöldin, svokölluð aðalfar gjöld, ekkert að þessu sinni. Jafn- framt taka giMi vetrarfargjöld til New Vork, og uekka fargjöldin þangað við það um 2 þúsund krónur. Til dæmis hækkuðu ódýrustu far- gjöld til Kaupmannahafnar úr 10.704 kr. i 11.390 kr. og til London úr 9.808 kr. í 10.440 kr. Grænt Ap- ex-fargjald til Kaupmannahafnar hækkaði úr 15.287 kr. i 16.269 kr. og úr 14.001 kr. í 14.901 kr. til London. Dýrustu fargjöld til Kaupmanna- hafnar kosta eftir sem áður 28.892 kr. og 26.500 kr. til London. Við það að nú taka gildi vetrarfargjöld til New York lækka fargjöldin þangað úr 24.852 kr. í 22.794 kr. Allt þetta verð eru án flugvallarskatts. Far- gjöld Plugleiða á innanlandsleiðum hafa ekki verið hækkuð vegna geng- isfellingarinnar en Sæmundur Guð- vinsson, fréttafulltrúi Flugleiða, sagði í samtali við Mbl. i gær að eflaust yrði að sækja um hækkanir á þeim til verðlagsyfirvalda vegna kostnaðarhækkana i kjðlfar geng- isfellingarinnar. TSúamatkadunnn JUUJt fit*1 ^S-Kíttisqötu 12-18 Datsun Patrol diesel 1983 Hvrtur, ekinn 36 þús. km. 7 manna Ymsir aukahlutir Verð kr. 690 þús. Mazda 626 LX 1983 Framdríf 1600. Qrár, ekinn. 37 þus km. Verð 350 þús. „Færri fá en vilja" Suzukl Fox 1982. Rauður, ekinn 40 þús. Klæddur Mikið al aukahlutum Fallegur bill Verð 280 þús. Mercedes Benz 2001978 Hauður. ekinn 119 þús. Beinsk. m. powerstýri Ath. einkabill i m)ög göðu ástandi Verð 420 þús. Áskriftarsimmn er 8.1033 Mazda 929 coupé 1982 2ja dyra. blásanseraður, ekinn 54 þús. 5 girar. utvarp. segulband Fallegur sportbíll Verð 385 þús. Subaru station 1983 Grár, ekinn 7 þús. km. Hétt og lágt drlf. 1800 vél. Sílsalistar Verö 430 þus Vélsleði í góöu standi Ski-Doo Blizard 81—82. MX 5500 gulur og svartur Ekinn aðeins 1.400 km. Aukadempari i bedlnu. Sleðlnn er sem nýr. Verð 280 þús. 4x4 Pick-Up Mitsubishi 1-200 1981. Hátt og lágt drif. Hvitur ekinn 70 þús. km. Snjodekk, út- varp ofl. Qott utllt Verö 275 þús. Honda Civic Sedan 1983 Græn-sanseraður, 5 gíra, ekinn 23 þús. km. Utvarp m. segulbandi. snjodekk, sumardekk. Verð 320 þús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.