Morgunblaðið - 22.11.1984, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.11.1984, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 9 Þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig meö blómum og skeytum á 80 ára afmælisdegi mínum. Sérstakar þakkir sendi ég Gunnhildi og Geir. Guð blessi ykkur öU. Margrét Sæmundsdóttir frá Olafsfírði SPÖRUM OGLÁTUM VEXTINA VINNA! Átt þú 4ra herb. íbúð sem þú býrð ekki V? Ef þú selur íbúðina og kaupir verðtryggð skuldabréf getur þú fengið 300 þúsund kr. á ári í skattlausar tekjur og átt andvirði íbúðarinnar áfram. CEkki þarf að mála bréfín né gera við þakið, þú getur gleymt fasteignagjöldum og þarft ekki að fínna leigjendur). Ef þú hefur ekki tíma eða treystir þér ekki til að vera í verðbréfaviðskiptum getur þú látið Fjárvörslu Kaupþings um að annast þau í samráði við þig. / Fjárvörslu Kaupþings felst: 1. Persónuleg ráðgjöf við val á ávöxtunarmöguleikum. 2. Hámarksávöxtun sparifjár með verðbréfakaupum. 3. Varsla keyptra verðbréfa og umsjón með verðbréfakaupum. 4. Endurfjárfesting innheimtra greiðslna. 5. Yfírlit um hreyfingar á vörslureikningum, eignarstöðu og ávöxtun. Reynið Fjárvörslu Kaupþings hf! “1! [II "KAUPÞINGHF FiS ■= = Husi Verzlunannnar, simi Að afstððnu flokksþingi Alþýðuflokksins: [ALÞÝÐUBLAÐIÐ LAGTl NIÐUR SEM DAGBLAÐl - segir Jén Baldvin Hannibalsson, nýk jörinn formaður Alþýðuf lokksins Jón Baldvm Hannibalsson sigraói Kjartan Jóhannsson i formannskjörí flokksþingi Alþyöuflokksins sem fram fór um helgina. Jón Baldvin hlaut 142 atkvsðí en á þinginu voru 241 kosningabcrír fulltníar. Kjartan Jóhannsson hlaut 92 atkveði, Sig- hvatur Björgvinsson hiaut 1 atkveði ogauóirseólar voru6. Jón Baldvin Hannibalsaon segir i yfirheyrslu DV i dag að hann muni beita sér fyrir breytingum á útgáfu- málum flokksins k þann hktt að Al- þýðublaðið verði lagt niður sem dag- blað. Hann útilokar ekki þann mögu- ieika að það verði gert að vikublaði. Þess í stað vili Jón Baldvin að Qokkurínn stofni útgkfumiðstöð sem sjki um að koma stefnu flokksins k framferí i bókum, beklingum og dreyfibréfum. Einnig segir Jón Baid-^ vin að hann muni hafna ríkisstyrk til 1 Alþyðublaðsins. .^tjórnmálaQokkar | eiga ekki að reka dagbiöð," segir Jón I Baldvin i yfirheyrslunm. OEF | - sjá nánará bls. 2 c Lifir Alþýöublaöiö? Fyrirferð nýkjörins formanns Alþýðuflokksins bendir til þess að hann ætli flokknum og sjálfum sér nokkurs pólitísks framhalds- lífs, eftir mögur ár og mæðurík. Hinsvegar gegnir öðru máli um Alþýðublaðið. Þar getur orðið stutt í endalokin ef marka má DV-frétt á dögunum, samanber meðfylgjandi úrklippu. „Alþýðublaðið verði lagt niður“ DV hefur eftir Jóni Bald- vin Hannibalssyni, ný- kjörnum formanni Alþýðu- flokksins: ,Jðn Baldvin Hanni- balsson segir í yfirheyrslu DV f dag að hann muni beita sér fyrir breytingum i útgáfumálum flokksins á þann hátt að Aiþýðublaðið verði lagt niður sem dag- blað. Hann útilokar ekki þann möguleika að það verði gert að vikublaði. Þess í stað vill Jón Baldvin að flokkurinn stofni út- gáfumiðstöð sem sjái um að koma stefnu flokksins á framfæri í bókum, bækl- ingum og dreifibréfum. Einnig segir Jón Baidvin að hann muni hafna ríkis- styrk til Alþýðublaðsins. Stjómmálafiokkarnir eigi ekki að reka dagblöð, segir Jón Baldvin í yfirheyrsl- unni.“ Ritstjóri Al- þýðublaðsins á öðru máli Jón Baldvin velur DV til að kunngera stöðvun Al- þýðublaðs. Guðmundur Ámi Stef- ánsson, ritstjóri Alþýðu- blaösins, vehir Þjóðviljann til andófs. Þjóöviljinn hef- ur eftir rítstjóra Alþýðu- blaðsins: „Ég skal játa að mér brá þegar ég sá þetta haft eftir formanninum og hafði þvf samband við hann í dag. Hann sagði mér að um- mælin f Dagblaðinu um að leggja Alþýðublaðið niður væra á misskilningi byggð. Blaðið kæmi ekki út f óþökk sinni, þannig að ég hekf að blaðið verði ekki lagt niður afveg á næst- unni, sagði Guðmundur Árai Stefánsson ristjórí Al- þýðublaðsins f samtali við Þjóðviljann í gær. Ástæðan fyrir því að rætt var við Ama era þau ummæli Jóns Baldvins Hannibalssonar hins nýja flokksformanns f DV í gær að leggja AJþýðu- blaðið niður. Arai sagði, að enda þótt upplag blaðsins og dreifíng væri ekki mikil, teldi hann það samt vera tengilið milli hins almenna flokksmanns og fíokksforystunnar. Enda liti hann svo á að blaðið hlyti að hafa hlut- verld að gegna eftir 65 ára sögu þess. Hann sagði að blaðið hefði verið fjár- hagsbaggi á flokknum fyrír nokkram áram en uppá siðkastið hefði það lagast og blaðið værí komið yfir það versta í þeim efnum.“ „Enn á athug- unarstigi“ Á blaðamannafundi, sem hinn nýi formaður boðaði til, sagði hann, að DV hefði verið offari í túlk- un orða sinna. Útgáfumál Alþýðublaðsins væra enn á athugunarstigi en óráðið, hvort það béldi áfram f dagblaðsformi. Hinn nýi formaður greindi og fíá viðskiptum sinum við Þjóðviljann, sem leitað hafí eftir greinum frá sér sem þáttar f skoðana- skiptum á vinstri væng is- lenzkra stjórnmmála, en hafí síðan neitað birtingu — og borið við fátækt Grein sem Þjóðviljinn hafí þannig hafnaö, þó blaðið hafi áður um hana beðið, hafi sfðan fengizt birt í Morgunblaðinu, strax og eftir var leitað. Hér að framan er drepið á þrenns konar túlkun á áformum um morgundag Alþýðublaðsins, ef hann verður nokkur. Fróðlegt verður að sjá, hvera veg fyrirheitin rætast Ótímabær mmningar- grein Forystugrein NT í gær er ótímabæ minningar- grein um Alþýðublaðið. Hún hefði getað heitið: „Góður er hver genginn". Hér á eftir kemur Iftið sýn- ishorn af herlegheitunum, en leiðarar NT verða senn góð uppistaða í nýja útgáfu af íslenzkri fyndni, a.m.k. ef fram fer sem horfir „Frétt DV þess efnis, að nýi formaðurinn hyggist leggja Alþýðublaðið niður sem dagblað er annað merki um hægrisveiflu. í rítstjóratið núverandi rit- stjóra Alþýðublaðsins, Guðmundar Arna Stef- ánssonar, hefur blaðið ver- ið mest sannfærandi mál- gagn félagshyggju á íslandi og er þá Þjóðviljinn með- talinn. Þrátt fyrir að blaðið sé hvorki stórt né geti stát- að af mikilli útbreiðshi, hefúr það þó verið mjög mikilvægur miðUI félags- hyggjufólks. Þar má fínna vandaðan málefnafíutning, góð rök og umfram allt þann sannfæ ringarkraft, sem þarf tU að kveikja f félagshyggjufólki á þessum síðustu og verstu tfmum frjálshyggjuæðisins.** Millilanda- fargjöld Flugleiða hækka um 6 % í GÆR vora millilandafargjöld Flug- leiða hækkuð um rúm 6% vegna ný- legrar gengisfellingar. Þó hækka dýr- ustu fargjöldin, svokölluð aðalfar- gjöld, ekkert að þessu sinni. Jafn- framt taka gildi vetrarfargjöld til New York, og lækka fargjöldin þangað við það um 2 þúsund krónur. Til dæmis hækkuðu ódýrustu far- gjöld til Kaupmannahafnar úr 10.704 kr. i 11.390 kr. og til London úr 9.808 kr. f 10.440 kr. Grænt Ap- ex-fargjald til Kaupmannahafnar hækkaði úr 15.287 kr. í 16.269 kr. og úr 14.001 kr. í 14.901 kr. til London. Dýrustu fargjöld til Kaupmanna- hafnar kosta eftir sem áður 28.892 kr. og 26.500 kr. til London. Við það að nú taka gildi vetrarfargjöld til New York lækka fargjöldin þangað úr 24.852 kr. í 22.794 kr. Allt þetta verð eru án flugvallarskatts. Far- gjöld Flugleiða á innanlandsleiðum hafa ekki verið hækkuð vegna geng- isfellingarinnar en Sæmundur Guð- vinsson, fréttafulltrúi Flugleiða, sagði f samtali við Mbl. i gær að eflaust yrði að sækja um hækkanir á þeim til verðlagsyfirvalda vegna kostnaðarhækkana í kjölfar geng- isfellingarinnar. Askriftanimirm er 8X33 TSiáamazkadutínn tettiigötu 12-18 Mazda 626 LX 1983 Framdrif 1600. Grár, ekinn. 37 þús. km. Verö 350 þús. Mercedes Benz 200 1978 Rauöur. ekinn 119 þús. Beinsk. m. powerstýrl. Ath. einkabíll i m|ðfl góöu ástandi. Verö 420 þús. Subaru station 1983 Grár, ekinn 7 þús. km. Hátt og lágt drif. 1800 vél. SAsalistar. Verö 430 þús. 4x4 Pick-Up Mitsubishi L-200 1981. Hétt og lágt drit. Hvitur ekinn 70 þús. km. Snjódekk, út- varp ofl. Gott útlit. Verö 275 þús. Datsun Patrol diesel 1983 Hvítur, ekinn 36 þús. km. 7 manna. Ýmsir aukahlutir. Verö kr. 690 þús. „Færri fá en vilja“ Suzukl Fox 1982. Rauöur, ekinn 40 þús. Klæddur. Mlklö al aukahlutum. Fallegur bíll. Verð 280 þús. Mazda 929 coupé 1982 2ja dyra, blásanseraöur, ekinn 54 þús. 5 gírar, útvarp, segulband. Fallegur sportbAI. Verö 385 þús. Vélsleöi í góöu standi Skl-Doo Blizard 81—82. MX 5500 gulur og svarlur. Eklnn aöeins 1.400 km. Aukadempari i beltinu. Sleölnn er sem nýr. Verö 280 þús. Honda Civic Sedan 1983 Græn-sanseraöur, 5 gíra, eklnn 23 þús. km. Utvarp m. segulbandl, snjódekk, sumardekk. Veró 320 þús.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.