Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 13 Þfddar smásögur — fímmta bindið í smásagnasafni Bókaklúbbs AB BÓKAKLÚBBUR Almenna bókafé- lagsins hefur sent frá sér 5. bindi af íslenskum smásögum. Eru þetta þýddar smásögur eftir höfunda heimsbókmenntanna sem rituðu á fyrri hhita þessarar aldar. Af þeim 4 bindum sem áður eru komin í þessum flokki eru 1.—3. bindi með smásögum eftir ís- lenska höfunda frá 1847—1974, en með 4. bindi hefst úrval þýddra sagna. Þýddu sögurnar verða 3 bindi (4.-6. bindi i flokknum) og kemur það síðasta út snemma á næsta ári. Kristján Karlsson er ritstjóri þessa safns og hefur annast val smásagnanna. Þessar smásogur eru í hinu ný- útkomna bindi: Anton Tsjekov: Maður í hulstri. Geir Kristjánsson þýddi. Karel Capek: Kyjan. Krist- ján Albertsson þýddi. Hamlin Garland: Frú Ripley tekst ferð á hendur. Ragnhildur Jónsd. þýddi. W.W. Jacobs: Apaloppan. Jónas Kristjánsson þýddi. Rudyard Kipling Hvíti selurinn. Helgi Pjeturss þýddi. John Galsworthy: Maður af Forsyte-ættinni kemst í kynni við almúgann. Gísli Guð- mundsson þýddi. Ivan Bunin: 26650 — 27380 Neðanskráðar eignir eru í ákv. sölu: Við Hagamel — sérhæð Mjög góð 2ja—3ja herb. ibúö á iaröhæö með sérinng. og sérhita- veitu. Verð 1650 þús. Viö Langholtsveg — meö sérinng. 2ja—3ja herb. íbúö í kj. Talsvert endum. en þó ekki aö fullu lokid. Verð 1100—1200 þús. Gódar eignir viö Hraunbæ 3ja herb. 75 fm íbúö á 3. hæö. Verð 1600—1650 þús. Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3. hæö. Laus strax. Verö 1950 þús. Rúmgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæð Laus strax. Verö 1850 þus. Viö Hólabraut — Hafnarfirði Snyrtileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. Verö 1550 þús. Við Helgubraut — Kópavogi Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt bilskúrsrétti. Verö 1800 þús. Viö Alfhólsveg — Kópavogi Mjög góö 3ja herb. ibúö á 2. hæö. Þvottahús og búr í íb. Æskileg skipti á góöri 4ra herb. ibúð. Viö Granaskjól — sérhæö Mjög góö 135 fm íbúð á 1. hæð ásamt 30 fm bílskúr. Laus fljótlega. Verö 3,2 millj. Við Ásbúðartröð — Hafnarfirði Efri sérhæð 167 fm. Frábært útsýni. Innb. bílskúr og óinnr. piáss á jaröhæð fylgja. Verð aðeins 3,4—3,5 millj. Við Kleifarsel — raðhús Nær fullbúiö 220 fm raöhús á tveim hæðum með innb. bílskúr og ófullgeröu baöstofulofti. Skipti á minni eign æskileg. Verö 3,8 millj. Við Hraunbæ — raðhús Ca. 150 fm skemmtilegt garöhús ásamt bílskúr. Nýtt þak. Verö 3,3 millj. Skipti möguleg. Vantar allar stærðir íbúda á söluskrá — Ör sala — Skoöum og verometum samdægurs Eignaþjónustan FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (horni Barónstígs). Sími 26650, 27380 Bastskórnir. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Theodore Dreiser: Týnda konan. Einar H. Kvaran þýddi. Johannes V. Jens- en: 1 eyðimörkinni. Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. W. Som- erset Maugham: Regn. Þórarinn Guðnason þýddi. Sherwood And- erson: Óvæntur atburður. Ás- mundur Jónsson þýddi. Thomas Mann: Tobias Mindernickel, Ing- ólfur Pálmason þýddi. Horacio Quiroga: Hitaslagið. Þórhallur Þorgilsson þýddi. James Joyce: Afrit. Geir Kristjánsson þýddi. D.H. Lawrence: Páfugl í snjó. Jón Heigason þýddi. Karen Blixen: Sagan af perlunni. Arnheiður Sig- urðardóttir þýddi. Katherine Mansfield: Sæla. Anna María Þór- isdóttir þýddi. Arnulf överland: Draumurinn. Helgi Sæmundsson þýddi. Pár Lagerkvist Kjallara- herbergið. Jón Óskar þýddi. Tom Kristensen: Palmýra Camla. Karl ísfeld þýddi. Ernst Toller: Júlla. Halldór Stefánsson þýddi. F. Scott Fitzgerald: Aðfaranótt orrustunn- ar við Chancellorville. Indriði G. Þorsteinsson þýddi. William Faulknen Wash. Kristján Karls- son þýddi. Þetta 5. bindi er 475 bls. að stærð og unnið í prentsmiðj- unni Odda. |7H FASTEIGNA LuJhöllin FASTEIGNAVIÐSKIPT1 MIOBÆR HÁALFÍTISBRAUT58 60 SÍMAR-353004 35301 Flyörugrandi Glœsileg 2ja herb. ibúð á 1. hæí>. Snýr i suöur. Hamraborg Mjðg góo 2|a herb. ibúð á 4. hæð Þvottahus á hæöinni. Bilskýli Æsufell 2|a herb. ibúo á 7. hæð f lyftuhúsl. Suo- ursvalir. Geymsla á haoðinni Ásbraut 2|a herb. íbúð á 3. hœö 77 fm. Goö eign. Háaleitisbraut Mjög góð 2|a herb. fbúð á 4. hœð. Parket á stofu Vallargerði — Kóp. Mjðg góö 3|a herb. ibúö 90—100 fm á 1. hæö. Akv. sala. Hjallabraut — Hf. Nýstandsett 3ja herb. ibúð á 2. hæö íbúðin er laus. Safamýri 3ja herb. 80 fm íbúð á 1. hæð. Bil- skúrsréttur. Fellsmúli 3ja herb. ibúö á 3. hæö 100 fm. Mjög góöeign. Kjarrhólmi Glæsileg ibúð 90 á 1. hæð. Akv. sala Kársnesbraut 3ja herb. risibúö meö eöa án bilskúrs (60 fm). Finnig 2ja herb. ibúð í kj. í sama húsi. Austurberg 3ja herb. ibúð á 2. hæö + bílskúr. Furugrund 3|a herb. ibúö á 3. hæö. Akv. sala. Asparfell 3ja herb. ibúð á 4. hasð i lyftuhúsi. Vest- ursvalir. Mjög góð eign. Kleppsvegur 4ra herb. 110 fm ibúð á 2. haaö. Glæsl- legeign. Engihjalli 4ra herb. ibúð á 7. hæö i lyftuhúsl. Suð- ursvalir. Fellsmúli 5 herb. íbúð á 4. hæö (4 svefnherb.). Æskileg skipti á 3ja herb. ibúö á 1. eða 2. hæð i sama hverfi. Tjarnarból Mjog góö ibúð 130 tm á 4. hæð (4 svefnherb.). Búr innaf eldhúsi Suður- svalir. Mikiö útsýni. Kaplaskjólsvegur 5 herb. ibúð á 4. hæð ? rls. Akv. sala Laufvangur — Sérhæö Glæsileg sérhæö 3 til 4 svefnherb. Góð stofa Stór bilskúr. Akv. sala. Kjartansgata Efrl sérhæö 120 fm f t|órb húsl. 30 fm bílskúr. Espigerði Mjög góð 145 fm fbúð 5 herb. á tveimur hæöum. Glaðheimar Glæsileg 150 fm sérhæö á 1. haaö. Allt sér. Bilskúrsréttur. Kelduhvammur Góð miðhssð 130 fm f þrfb.húsl. Góður bilskúr og geymskir. Staðarbakki Mjög fallegt raöhús á tveimur haaðum 2x100 fm. 30 fm bilskur Akv. sala Norðurfell 150 fm raöhús á tveimur hæöum með innb. bílskúr Niðri eru stofur, eldhus og húsb.herb. Uppi 4 svefnherb. og bað Vesturströnd Mjög gott raöhús, 2x100 fm. Sérsmíö- aðar innróttingar Tvötaldur. innbyggð- ur bflskúr. Akv. sala. Torfufell Mjðg gott raðhús á einni hæð 140 fm. 25 fm bflskúr. Akv. sala Fjarðarás Mjðg gott einb.hús kj. og haað 150 fm, gr.fl. Akv. sala. Goöatún Mikið endurn einb.hús 125 fm. Bilskúr 35 fm. Skiptf mðguf. á 4ra herb. íbúð i Garðabæ. Heiðarás Glæsllegt einb.hús á tvetmur hssðum. Gæti verk) 2)a herb. fb. á 2. hæð. Innb. bílskúr. Akv. sala Lækjarás Nýtt einb.hús á einni hæð 188 fm. 40 fm tvðf. bilskúr. Falleg eign. Garðaflöt Mikið endumýjað einb.hús um 170 fm. Ákv. sala. Langageröi Einb.hús sem er hálfur kj., hæö og ris. 130 fm gr.fl. 40 fm bílskúr. Skipti mögul á 4ra—5 herb. ib. i hverfinu. Kjörbúð — söluturn Til söki er góö verslun i grónu og vax- andi hverfi i austurborginnl. Miklir mögul. á auknum umsvitum. Allar nán- ari uppl. á skrífst. í smídum Hrísmóar — Gb. Vorum aö fá í sölu nokkrar 4ra og 6 herb. íbúðir i glæsilegum sambýltshús- um við Hrfsmoa. ibúðirnar seljast tllb, undir tréverk. Til afh. næsta vor. Teikn. á skrifst. Agnar Olatsson, Arnar Sigurösson. Hreinn Svavarsson. 35300 — 35301 35522 Opið ídag frá kl. 9—21 — Sýniahom úr söluskrá: Eínbýlishús — Raðhús Seljabraut: 210 fm endaraðhús á 3 hæðum í toppstandi. Mjög góö eign. Bílskýli. Verö 3900 þús. Hrisateigur: 234 fm einbýli á þremur hæöum með rúmgóöum bíl- skúr og góðum ræktuðum garði. Verö 4200 þús. Jórusel: 210 fm fallegt nýtt einbýli á tveimur hæðum i frábæru standi. Bílskúr. Verö 5000 þús. 4ra herb. íbúdir og stærri AEsufell: 120 fm 5—6 herb. ibúð á 4. hæö. Suðursvalir. Seljanda vantar minni eign í Reykjavík. Verö 2200 þús.. Básendi: 140 fm 4ra—5 herb. neðri sérhæð. Rúmg. og vel með farin eign. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 2,7—2,8 millj. Rauoagerði: 120 fm sérhæö meö bílskúr. Laus strax. Storar suöur- svalir. Verö 2800 þús. Efstihjalli: 160 fm 5—6 herb. á 1. hæö með sérinng Góö eign. Verö 3000 þús. Seljanda vantar minni íbúð í Kóp. Espigerði: 127 fm 5 herb. á 8. hæð. Tvennar svalir. Eign í sérflokki. Frábært útsýni. Verö 3100 þús. 3ja herb. íbúöir Blikaholar: 96 fm 3ja herb. gollfalleg íbúð í toppstandi. Frábært útsýni. Verö 1850 þús. Krummahólar: Þrjár 3ja herb. íbúðir ca. 85—90 fm á 2., 5 og 6. hæð í fjölbýli. Bílskýli meö tveimur. Geitland: Ca. 90 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Mjög stórt barfiaherb. Verð 1950 þús. 2ja herb. íbúðir Ftyorugrandi: Ca. 60 fm nýleg 2ja herb. íb. á 3. hæð. Verð 1600 þús. Kambasel: 86 fm 2ja herb. ibúð á jarðhæö meö sérinng,. Verðnd og sérlóö. Góð eign. Verð 1750 þús. Fffusel: 60 fm íbúð á jarðhæö. Laus strax. Verö 1380 þús. laugar«laa»°«!W"____________ 44KAUPÞING HF Hdsi Verzlunarinnar, sími 6869 88 SÖIumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 62 13 21, Margrét Garðars ns. 2 95 42, Hallur Páll Jónsson hs. 4 50 93, Elvar Guðiónsson viðskfr. 26933 ÍBÚÐERÖRYGGI Yfir 15 ára örugg biónusta 2ja herbergja íbúðir Haaleitisbraut: 60 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1500 þús. Kambasel: 2ja herb. rúm- góö og vönduö nýleg íbúö á jaröhæö, 86 fm. Sér þvotta- hús, sér inng., sér hiti. Verð 1750—1800 þús. Vesturgata: 60 fm góö ibúö á 2. hæö í steinhúsi. Verö 1400 þús. 3ja herbergja ibuðir Fannborg: 85—90 fm ibuð. stórar svalir, bílskýli. Verð 2 millj. Hraunbær: 90 fm íbúö á 2. hæð. góö teppi, geymsla í kjallara, svalir í vestur. Verö 1750 þús. Seljavegur: 70 fm hlyleg íbuö í risi Verö 1300 þús. 4ra herbergja ibúöir Safamýri: Snyrtileg 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæö. Ný eldhúsinnrétting. Bílskúr. Verö 2,7 millj. Gnoðarvogur: 110 fm ibuð á 3. hæö, geymsla t kjallara. Þvottahús sameiginlegt, auk þess lögn á baöherb. Verö 2,3 millj. Hraunbær: Mjög snyrtileg 110 fm íbúö á 2. hæö. Ákv- eðin sala. Verö 1950 þús. 5 herb. íbúðir Hulduland: Snyrtileg 5—6 herb. íbúð á 1. hæö um 130 fm. Góðar innréttingar, 2 svalir, sér þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 2,8 millj. Álagrandi: Storglæsileg 4ra—5 herb. íbúð á 3. hæö, 130 fm. Laus nú þegar. Tjarnarbol: 130 fm mjög fal- leg ibuð á 4. hæö. Ein íbúö á palli. Verö 2,5 millj Sérhæðir Byggðarendi: 158 fm. 5 herb. íbúð á neöri hæö hús- sins, geymsla á hæö. Garösvalir. Góö teppi. Hiti sér. Verð 3—3,1 millj. Granaskjol: 135 fm stór- glæsileg íbúð á 1. hæö, 3 svefnherb., tvær stofur, stórt hol, nýtt gler, 30 fm bílskúr. Bein sala. Laus nú þegar. Verö 3.280 þús. Einbýlishús Ásgaröur: 120—130 fm á 3 hæðum Mikiö endurnýjaö. Bílskúrsréttur. Verö 2,4 millj. Ffólugata: 270 fm einbyli á 3 hæöum, i dag 3 íbúðir, mikl- ir breytingarmöguleikar. Teikningar á skrifstofu. Verð 7,5—8 millj. Malarás: Ca. 400 fm á tveimur hæðum, glæsileg eign. Verð 8 millj. Einkaumboð fyrir Aneby-hús SgnSrS aðurinn' tNfie huemo v»ð Lariiiartorg) JAn Megranson hdl. Fer inn á lang flest heimili landsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.