Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 33
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 TILVERAN tslendingar sáttarí við líf- ið en flestar aðrar þjóðir ÍSLENDINGAR viroast vera sátlari við lífið cn flestar aðrar þjóðir. Eng- in Evrópuþjóðananna í könnuninni telur sig jafn hamingjusama og ís- lendingar og einungis Danir telja sig ánægðari með lífið þessa dagana. 42% íslendinga segjast vera mjög hamingjusamir og 53% til viðbótar nokkuð hamingjusamir. Næstir fslendingum koma írar. Norður-írar, Bretar og Hollend- ingar koma þar á eftir og síðan þrjár Norðurlandaþjóðir í hnapp, Danir, Svíar og Norðmenn. Finnar telja sig hafa höndlað hamingjuna i mun minna mæli, og neðstir eru ítalir, Möltubúar, Vestur-Þjóð- verjar og Spánverjar (Tafla I). Þegar spurt var hversu ánægðir menn væru með lífið „þessa dag- ana" lenda íslendingar einnig í taflai HAMINGJAN ísland Norðurl. Svíþj. Danm. Finnl. Nor. N-Evr. S-Evr. USA Mjög hamingjusamur(söm) 42 26 29 30 13 28 25 16 32 Nokkuð hamingjusamur(söm) 53 67 66 63 77 64 62 65 60 Ekki mjög hamingjusamur(söm) 3 5 3 4 7 6 7 15 7 Alls ekki hamingjusamur(söm) 0 1 1 0 1 1 1 2 1 Veit ekki 1 2 2 3 3 1 4 2 1 Meðaltal 3,38 3,20 3,24 3,26 3,03 3,21 3,18 2,96 2,33 SPURT VAR: Ef á allt er litið - telur þi i að þú sért ... (síðan eru gefnai hlutfallstölur). hópi efstu þjóða. Þátttakendur voru beðnir að meta þetta með þvi að nota kvaröa frá 1—10, og voru síðan reiknuð út meðaltöl. Sama aðferð var notuð þegar spurt var um lífsánægju fyrir fimm árum og við hverju menn byggjust eftir fimm ár. Sem fyrr segir voru Dan- ir ánægðastir og er meðaltala þeirra 8,21. íslendingar lentu í öðru sæti með töluna 8,05, í þriðja sæti voru Svíar með 8,02. Spán- verjar fengu út töluna 6,60, Frakk- ar 6,66 og ítalir 6,62. Yfirleitt voru menn ánægðari með lifið núna en fyrir fimm árum, og sömuleiðis ríkir yfirleitt bjartsýni um að menn verði enn ánægðari eftir fimm ár. tslendingar eru bjart- sýnastir allra þjóða um hversu ánægðir þeir verða eftir fimm ár. Þar eru þeir í efsta sæti með með- altöluna 8,50, en næstir koma Möltubúar með 8,28 og írar með 8,27. Danir telja sig verða óánægð- ari eftir fimm ár og Norðmenn að peir muni standa í stað. Enginn þjóðanna er þó jafn bölsýn og Ofdrykkjumenn óvin- sælustu nágrannar OFDRYKKJUMENN eru sá hópur, sem fæstir vilja hafa fyrir nágranna. Gildir það jafnt um íslendinga sem aðrar þjóðir. í krinnuninni var þátt- takendum sýndur listi þar sem Uldir voru upp ýmsir ólíkir hópar fólks og þeir beðnir að velja þá úr, sem þeir kysu ekki að hafa sem nágranna. 52% íslendinga merlctu við ofdrykkjumenn, 23% við Tólk, sem ekki er í' andlegu jafnyá^gi eða á við geðræn vandamál að stríða, 22% við vinstri sinnaða öfgamenn og 20% við hægri sinnaða öfga- menn. 13% nefndu fólk, sem kom- ist hefur i kast við lögin og er sú hlutfallstala hvergi eins lág og hér á landi, nema Frakklandi (11%). Hjá Dönum er þessi tala 17%, Finnum 21%, Norðmönnum 36% og Svíum 27%. Taia fyrir Norður- Evrópu er 31% og Suður-Evrópu 28%. . " - • .. Hollendingar, sem telja ánægju sína með lifið minnka mikið næstu fimm árin. Allt annað er upp á teningnum þegar spurt er um fjárhagslega af- komu. Þar lenda Islendingar í hópi óánægðustu þjóðanna. Þeir skera sig greinilega frá hinum Norður- löndunum (og Norður-Evrópu) í þessu efni, en eiga samleið með Itölum, Frökkum og Spánverjum. Á kvarðanum 1—10 er tala íslend- inga 6,46, en til samanburðar má nefna að tala Norðmanna, sem eru ánægðastir með afkomuna, er 7,52. Tala Finna er 7,45, tala Dana er 7,36 og tala Svía 7,21. Islendingar eru allra Evrópu- þjóða trúaðastir á að þeir ráði ör- lögum sínum sjálfir. Á kvarðanum 1—10 er meðaltala þeirra 7..30. Finnar eru raunar svipaðir með töluna 7,29, en Svíar, Danir og Norðmenn koma nokkuð á eftir. Meðaltölur þeirra 7,03, 6,96 og 6,64. ítalir og Hollendingar eru neðstir með tölurnar 5,47 og 5,97. íslendingar telja sig líka hafa allra þjóða mest frelsi til að taka sjálfstæðar ákvarðanir í starfi sínu. Er meðaltala þeirra á 10-stiga kvarðanum 7,21, en Dana, sem lenda í öðru sæti, 7,07. TRU OG STJORNMAL guð mikilvægur • ítalía > Spánn 9+ 84 7+ 6 + VINSTRI Holland • Frakkland Svíþjóð • Bandarískir svertinjcjar Svertingjar í ' * Suður-Afriku Bandarikjamenn Hvítir menn i S-Afríku frska lýðveldið Norður-írland ' fsland • Pinnland • Belgía Bretland • Veatur-Þýskaland 6 • Noregur 7 HÆGRI + 5 + 4 J-3 • Japan Danrnork GUÐ EKKI MIKILVÆGUR íslendinga r frek- ar hægrí sinnaðir HÉR eru niðurstöður tveggja spurninga færðar inn í hnitakerfi. Annars vegar voru þátttakendur spurðir um mikilvægi Guðs í lífi sínu og þeir beðnir að nota kvaro- ann 1—10 við svarið, þar sem 1 þýðir að hann skipti mjög miklu máli og 10 að hann skipti engu máli. Hins vegar voru þátttakendur spurðir um hvar þeir mundu staðsetja sig á sams konar kvarða ef spurt er viðhorf í ^-------------------------1----------------- stjórnmálum. Talan 1 er sú hæsta sem hægt er að gefa fyrir vinstri viðhorf og talan 10 sú hæsta sem hægt er að gefa fyrir hægri viðhorf. Meðaltala tslendinga í fyrri spurningunni reyndist 6,60 ,en hæstir voru Bandaríkjamenn með meðaltöluna 8,21. Meðaltala íslendinga í seinni spurningunni var 5,85, en hæstir þar reyndust svartir Bandaríkjamenn með töluna 9. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.