Alþýðublaðið - 19.11.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1931, Blaðsíða 1
pýðubl 1931 Fimtudaginn 19. nóvember. 271. tölublaö. B mAMhA. mm 9 Dýnamit. Stórkostlegur myndasjónleikur og talmynd í 13 þ'utum eftir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandaríkj- anna. Töku myndarinnar hefir stjórnað Ceeil B. deMilIe, sem góðkimnur er fiá mynd- unum „Boðorðin tíu", „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: Conrad Nagei, Kay Johnson, Charles Bickford. Ágæt tólg á 0,50 7a kg. og reykt kjöt úr Strandasýslu á 65—70 Va kg. Upplýsingar í síma 574. 100 stk. Vétrarkápur veiða seldar pennan mánuð með miklum afslætti. Veið írá 40 kr. Einnig nokkrar Joðkápur. Ballkjólai frá 25 kr. Skinn á kápur kr. 4,50 pr. stk. Nýkomnar peysu- fatakápur. Sigurður Guðmundssou, Þingholtstræti 1. Kápuefni, margar teg. Kápufóður Kápupluss. Skinn, skinnkragar. Ullarkantar. Belti, spennur, tölur. Vetzlan Átnnnda Ánasonar. Kleins-fiskfars reynist bezt Baldsrsfiðtu 14, sími 73. Jarðarför mannsins míns, Hákohar Grímssonar, fer fram frá dóm- kirkjunni laugardaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimil minu, Brekkustíg 14, kl. 1 siðdegis. Fyrir hönd mína og annara aðstandenda fjaer og nær. Guðrún Erlendsdóttir. Leikhúsið. Leikið verðar í kvold klmkkan 8 DRAUGALESTIN. __________Aðgöngumiðar i Iðnó. Simi 191. _______ Kven-nærfatnaður: Bolir og"Bax«ai? úr silki, ull, ísgarni og baðmull. Korselet, tíf- stykki, Sokkabandabelti og Sokkabðnd, mjög ódýit. Náít- fiot handa fullorðnum og börnum. Náttkjólar úr tricotine, silki, lérefti, opal og flúneli, — með og án erma, verð frá kr. 3,00. — Einn- ig-mikið úrval af silkitricotine nndirfatnaði. Verzlunin S M Ú T, VesturgStu 17. Sendisveioadeildin heldurfand f Varðararhúsinu f kvöld kl. 9 stundvfslega. DAGSKRÁ: Efttrvinna. — Skólamál. Sendisveinav komi á fundinn og hað stundvfslega. STJORNIN Kaupbætir. Notið tækifærið, kaupið jólagjafirnar strax. Hver sem kaupir fyrir 10 krónur fær: silkitreíil, sokka eða svuntu gefins. Verzlunin LILLA, Laugavegi30, Rafmagnslagnlr nýjar lagnir, viðgerðir og breytingar á eldri lognum, afgreitt fijótt, vel og ódýrt. Júlíus Bjðrnsson, Austurstrœti 12. — Simi S37. Boltar, rær-og skrúfur. aicf. PaíiLseí Klapparstíg 20. Síml 24 Pólsk og ensk kol ávalt fyrirliggjandi. Rjómi fæst allan daginn f Alpy ðubrauðgerðinni,I<anga- vegi 61. XXX>OOööOOO<X ffeí-ÍS Afrek flugdeildarforingjans (The Dawn Patrol). Amerísk tal- og hljóm- kvikmynd í 12 páttum, er byggist á raunverulegum viðburðum enskrar flug- hetju á vesturvígstöðvunum haustið 1915. Aðalhiutverk leika: Richard Barthelm- ess, Douglas Fairbanks (yngri) og Neil Hammilton, m Silkiklæði. Peysufatasiki. Franska alklæðið við- urkenda og alt til peysufata. Silkisvuntuefni og Siiísi. Upphlutasilki. Skúfasilki. VerzíoD ÁniÐDda ÁroasoDar. Kðpuvikan f Soffínbuð stendur að eins tll laugardags Einstakt tækifæri fyrir dömur, sem eiga eftir að fá sér Veti arkápu eða Peis. Reynið i SoffínW.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.