Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Siglingamálastofnun ríkisins óskar aö ráöa ritara í fullt starf nú þegar. Málakunnátta nauösynleg, enska og noröurlandamál. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri 25844. Siglingamálastofnun ríkisins, Hringbraut 121, Reykjavík. sima Verkamenn óskast Byggingariöjan hf., Breiðhöfða 10, símar 36660 — 35064. ® Forstöðumaður óskast aö félagsmiöstöö unglinga Agnarögn í Kópa- vogi. Um er aö ræöa fullt starf. Umsóknareyöublöö liggja frammi á Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Umsóknarfrestur er til 5. desember. Nánari upplýsingar veitir tómstundafulltrúi í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs. Opinber stofnun vill ráöa: 1. Fulltrúi í bókhaldsdeild. Góö bókhaldsþekking nauösynleg. 2. Starfsmann í afgreiðslu. Þekking á bókhaldsstörfum æskileg. Tilboö merk: „O — 2569" berist augl.deild Mbl. fyrir 26. nóvember. Óskum eftir að komast í samband viö vant innheimtufólk til aö innheimta áskriftargjöld tímarits. Upp- lýsingar í síma 29933 f.h. virka daga. Meöferö- arfulltrúar Stööur meöferöarfulltrúa þ.e. aöstoöarmenn þroskaþjálfa, eru lausar viö þjálfunarstofnun- ina Lækjarás frá 1. desember nk. eöa eftir nánara samkomulagi. Próf af uppeldisbraut og/eöa starfsreynsla æskileg. Upplýsingar gefur forstööukona í síma 39944. Atvinna óskast 29 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu. Má vera vaktavinna en allt kemur til greina. Hef 7 ára reynslu í banka- og skrifstofustörfum. Get byrjaö strax. Vinsamlegast hringiö í síma 45726. Heimilishjálp Reglusöm kona óskast til aö sjá um heimili fyrir gömul hjón hálfan eöa allan daginn. Uppl. í síma 20901 frá kl. 13.00 til 14.00. Framkvæmda- stjórastaða viö Áburöarverksmiðju ríkisins er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar nk. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Æskilegt er aö umsækjendur hafi hagfræöi- eöa viöskiptamenntun og reynslu í stjórn fyrirtækja. Staöan veitist eigi síöar en 1. júní 1985. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni stjórnar Aburöarverksmiðju ríkisins, Steinþóri Gests- syni, bónda á Hæli, Gnúpverjahreppi, sem veitir frekari upplýsingar. Gufunesi 19. nóvember 1984. Stjórn Áburðarverksmiðju ríksins. Hasvansur hf radni»^r- i ici^vcu i£,ui iii. ÞjoNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RAÐA: Innheimtustjóra til starfa hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. í boði er: staða innheimstustjóra sem hefur yfirumsjón meö innheimtudeild fyrirtækisins þ.m.t. samningagerö, innheimta, uppgjör, stjórnun starfsfólks o.fl. Viö leitum aö: reglusömum og ábyrgum manni sem hefur haldgóöa alhliöa þekkingu á viöskiptum og getur unniö sjálfstætt og skipulega. Nauösynlegt aö viökomandi eigi gott meö samskipti viö fólk. Starfsreynsla í stórnun æskileg. Fyrirtækið sem er er traust verslunar- og þjónustufynrtæki byöur góö starfsskilyrði og góö laun. Vinsamlegast sendiö umsóknir á skrifstofu okkar merktar: „Innheimtustjóri", eöa hafið samband viö Þóri Þorvaröarson fyrir 29. nóv- ember nk. Gagnkvæmur trúnaöur. , 1 r | REKSTRAR-OG MARKADSOG nWNINGARÞJONUSTA SOLURADGJOF GHhNaASVEGI 13 « ÞJÖDHAGSFRÆDI- Þórir Þorvarðarson, þjonusta, Katrín óladóttir. JgSSSST ' SIMAR 83472 & 83483 ZSSSXZST Framkvæmdastjori: Olafur Örn Haraldsson. Starfskraftar óskast til afgreiöslustarfa um næstu mán- aöamót í nýrri verslun. Æskilegur aldur 20—30 ára. Upplýsingar í verzluninni Evu, fimmtudaginn 22. nóvember kl. 17—18. ©VafgaNerilE raöauglýsingar raöauglýsingar raðauglýsingar kennsla Iðnskolinn í Reykjavík lönskólinn í Reykjavík Innrítun nýnerna á vorönn 1985. Innritun í eftirtaldar deildir skólans stendur nú yfir og lýkur 7. desember. 1. Samningsbundnir nemar. 2. Rafsuða. 3. Grunndeild málmiöna. 4. Grunndeild tréiðna. 5. Grunndeild rafiöna. 6. Framhaldsdeild vélvirkja/rennismíði. 7. Framhaldsdeild rafvirkja/rafvélavirkja. 8. Framhaldsdeild rafeindavirkja. 9. Framhaldsdeild bifvélavirkja. 10. Fornám. 11. Almennt nám. 12. Tækniteiknun. 13. Meistaranám. Fyrri umsóknir sem ekki hafa verið staðfestar meö skólagjðldum þarf aö endurnýja. Nánari upplýsingar eru gefnar í skrifstofu skólans. Innritun í einstakar deildir er meö fyrirvara um næga þátttöku. Námskeið UM STREITU veröur haldið laugardaginn 24. nóv. kl. 9—13 aö Bárugötu 11. Skráning þátttöku og upplýsingar veittar í síma 25990 frá kl. 16—18 í dag og á morgun. Geðhjálp. bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 49 rúmlesta eikarbát meö 350 hp Caterpillar aöalvél, 1970. 9á\ ¦JiUUíMMaMMU ZKRAIÚTVEGS SKIR^SALA-SKIRMEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM|: 29500 húsnæöi í boöi Einbýlishús 230 fm í Laugaráshverfinu er laust nú þegar til leigu. Ýmis heimilistæki fylgja. Tilboö og uppl. óskast send augl.deild Mbl. sem fyrst merk: „E — 2568." húsnæöi öskast Erlent sendiráð vill taka á leigu 120—150 fm í skrifstofu- eða einbýlishúsi í gamla miöbænum eöa í grennd við hann. Þarf að vera laus á 1. ársfjóröungi 1985. Uppl. í síma 19833 eöa 19834. tilkynningar Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóöa fram fjóra styrki handa íslendingum til háskólanáms í Dan- mörku námsárið 1985—86. Styrkirnir eru miöaöir viö 8 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim ef henta þykir. Styrk- fjárhæöin er áætluö um 3.180 danskar krón- ur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember nk. Sér- stök umsóknareyöublöö fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 19. nóvember 1984.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.