Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 45 Dragnótar- möskvinn minnkaður Sjávarútvegsráðuneytið hefur nú gefið út reglugerð um smækk- un möskva í dragnót. Samkvæmt henni verður stærð möskva í dragnótinni nú 135 millimetrar í stað 155 áður. í frétt frá ráðuneyt- inu segir meðal annars, að þetta sé gert í því skyni að auka ýsu- veiðar í dragnót fyrir Suður- og Vesturlandi. Reykdæl- ir fá Bita Kleppjárnsreykjum 18. uóvember. VERSLUNIN Breiðvangur i Reykholti 9em Gunnar Jóns- son rak hætti rekstri nú i haust. í síðustu viku opnaði versl- unin aftur og eru eigendur tvær blómaraósir, þær Vilborg Pétursdóttir og Erna Björk Jónasdóttir. Sögðust þær stöllur ætla að vera með alla helstu matvöru og selja auk þess bensín og olíuvörur. — Bernhard I frétt ráðuneytisins segir, að stærð möskva í dragnót hafi um nokkurra ára skeið verið 155 mm. Við samanburðarrann- sóknir Hafrannsóknastofnunar á kjörhæfni dragnótar með 135 mm möskva og botnvörpu með 155 mm möskva hafi komið í ljós að munurinn á fiskstærð sé mjög óverulegur. 155 mm möskvi er lágmarksstærð í botnvörpu við veiðar á öðrum fisktegundum en karfa. Þá segir að ráðuneytið muni endurskoða þessa ákvörðun sína, þegar nokkur reynsla verði fengin af dragnótarveiðum með 135 millimetra möskva og verði sérstaklega fylgzt með dragnót- arveiðum fyrir Norður- og Aust- urlandi. Til greina komi að binda dragnótarveiðar á ein- stökum svæðum við stærri möskva en 135 mm, verði talin þörf á því í því skyni að koma í veg fyrir veiðar, til dæmis á smákola eða smáþorski. Fróðleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! VANDAÐ OG SPENNANDI Mistrals daughter er 6 klst langur myndaflokkur á 3 myndböndum, Fæst á ölíum góöum myndbandaieigum um iand allt. Prófsð 'ann hann er rnjúkur Mjúkur er hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.