Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 fclk í fréttum Rkhard Burton ánamt fimmtu og síðustu konu sinni, Sally. Mestur hluti arfsins rennur benni í skaut Burton var ekki alveg á nástrái Richard Burton, leikarinn kunni, sem lést í ágúst sl., lét eftir sig 4,58 milljónir dollara og kom það mörgum á óvart. Burton hafði að vísu góðar tekjur um ævina en hann var hins vegar óskaplegur eyðsluseggur og allt annað en aðsjáll i peningamálunum. Mestur hluti arfsins rennur til Sally Burtons, eiginkonu Richards, en hann var hins vegar fimmkvæntur um ævina og þar af tvisvar sinnum sömu konunni, Elizabeth Taylor. Bignir Burtons voru aðallega peningar í banka á Bermudaeyjum, fasteignir, fjárfestingar i þremur löndum og listaverk, þar af verðmæt teikning eftir Picasso, sem Liz Taylor hefur nú undir höndum, og handrit eftir skáldið Dylan Thomas, sem raunar hefur ekki fundist enn. Bresku blöðin segja, að Burton hafi gert erfðaskrá sína í Sviss og að þar hafi hann verið jarðsettur vegna þess hvernig erfðafjárskattinum er háttað í Bretlandi. Ef hann hefði verið grafinn í sínu ástkæra Wales hefði ríkið fleytt rjómann ofan af reytunum. Hvað ber á milli Dudley Moore og Susan? Leikarinn Dudley Moore og fyrr- um sambýliskona hans, Susan Anton, hafa sést grunsam- lega oft saman að undanförnu og þykir það benda til, að þau hafi sæst heilum sáttum. Þau bjuggu saman í nokkur ár en skildu bg báru því við, að þeim hefði borið svo mikið á milli. Hvað það var vilja þau ekkert um segja en sumir benda á, að það hljóti þó að liggja í augum uppi. Þeim beri á milli hvorki meira né minna en 20 sm. Sus- an er nefnilega 180 sm á hæð en Dudley ekki nema 160 sm. afmæli Sigurður Steinþórsson og Dóra Jónsdóttir gullsmiðir halda hér á Ijósriti af stofnfundi félagsins sem ritað var fyrir sextfu árum f í Kvosinni, þá Rósenbergkjallaranum. Nýlega hélt félag íslenskra gullsmiða upp á 60 ára afmæli sitt. Fór veislan fram í Rósenbergkjallar- anum eöa öðru nafni í Kvosinni en þar var félagið einmitt stofnað fyrir sextíu árum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í afmælinu. Það var margt um manninn í veisiunni. Tveir gullsmioir voru geroir að heioursfélög- um, þeir Jens Guðjónsson gullsmiður í Reykjavík og Sigtryggur Helgason gullsmið- ur i Akureyri. Á miíli þeirra má sjá Guðmund Þorsteinsson gullsmið er gerður var að heio- ursfélaga fyrir tíu árum. Ljósmynd/ói.K.M Sally Burton vakti hneyksli Ekkjan hans Richards Burt- on, Sally, olli hneyksli miklu fyrir skömmu er hún mætti i veislu nokkra i London með karlkyns vin sinn. Samsætið var nefnilega haldiö til heiðurs sið- ustu myndinni sem Richard heit- inn lék í. Þessi karlkyns vinur Sally heitir John Hurt og fór vel á með þeim eins og glöggt má sjá á myndinni. Að sögn leit Sally vel út og var í essinu sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.