Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 53

Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 53 Morgunbladið/Árni Sæberg Nýir flugmenn Flugleiðir réðu fyrir skömmu 14 nýja flugmenn að fyrirtækinu, en alls sóttu 78 um þessar 14 stöður. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu er í þessum hópi fyrsta konan, sem ráðin hefur verið flugmaður hjá félaginu. Á þessari mynd eru 13 þeirra 14 flugmanna, sem ráðnir hafa verið, og er fyrsti kvenflugmaðurinn, Sigríður Einarsdóttir, sjötta frá vinstri. Cand. mag. í kúrekatónlist Flestir kannast við þá tegund bandarískr- ar tónlistar, sem kennd er við kúreka og sæluna í sveitinni, en fæstir vita þó á henni mikil deili. Það á þó ekki við um hana Idu Kallmeyer, þrí- tuga danska stúlku, sem er tilbúin til að halda margra klukkustunda fyrirlestur um þessa tónlistartegund ef hún er spurð. Á vori kom- anda verður Ida nefni- lega cand. mag. í banda- rískri sveitatónlist, sá fyrsti og eini í Evrópu. Ida, sem stundar há- skólanám í tónlistar- fræðum með sveitatón- listina sem sérgrein, lætur ekkert tækifæri ónotað til að búa sig sem best undir prófið í vor. í sumar sem leið fór hún t.d. í kynnisferð til há- borgar sveitatónlistar- innar, Nashville í Tenn- essee, þar sem hún var í tvo mánuði innan um stórar stjörnur og smá- ar. „Já, þetta var ævin- týri lífs míns. Þarna kynntist ég t.d. Barböru Mandrell, Ernest Tubb og fleiri og fleiri. Ég upplifði það meira að segja að vera kynnt sér- staklega í Grand Ol’Opry, helgasta must- eri sveitatónlistarinnar. Ég var drifin á sviðið og haft við mig viðtal og á eftir var sagt, að það hefði verið flutt beint í 59.000 útvarpsstöðvum í 38 ríkjum. Það vildi til, að ég vissi ekki af því, annars hefði ég ekki ' komið upp einu einasta orði,“ segir Ida Kallmey- er, væntanlegur cand. mag. í sveitatónlist. með tónleika í Safari í kvöld kl. 22. Veriö velkomin. ópavogsbúaT athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö frá kl. 9—18 á virkum dögum. Lokað á laugardögum í sumar. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Maharishi Mahesh Yogi > INNHVERF ÍHUGUN Tækni sem tryggir árangur. Al- mennur kynningarfyrirlestur verö- ur í kvöld aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu) kl. 20.30. Innhverf íhugun veitir djúpa hvíld, almenna vellíðan, eykur sálarró og vikkar vitundina. Allir velkomnir íslenzka íhugunarfélagió •íml 16862. ✓ Takið eftirj^ Krossgátu- DROTTNING ársins 1985! 10.000.- kr. verðlaun! Vegna fjölda áskorana og verkfallsins hefur skilafrestur verið framlengdur til 1. des. Verlð tnefi fré byrjuni Heimiliv KROSSCÁTUR '(Q'PúTGÁFAN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.