Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 53 Morgunbladið/Árni Sæberg Nýir flugmenn Flugleiðir réðu fyrir skömmu 14 nýja flugmenn að fyrirtækinu, en alls sóttu 78 um þessar 14 stöður. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu er í þessum hópi fyrsta konan, sem ráðin hefur verið flugmaður hjá félaginu. Á þessari mynd eru 13 þeirra 14 flugmanna, sem ráðnir hafa verið, og er fyrsti kvenflugmaðurinn, Sigríður Einarsdóttir, sjötta frá vinstri. Cand. mag. í kúrekatónlist Flestir kannast við þá tegund bandarískr- ar tónlistar, sem kennd er við kúreka og sæluna í sveitinni, en fæstir vita þó á henni mikil deili. Það á þó ekki við um hana Idu Kallmeyer, þrí- tuga danska stúlku, sem er tilbúin til að halda margra klukkustunda fyrirlestur um þessa tónlistartegund ef hún er spurð. Á vori kom- anda verður Ida nefni- lega cand. mag. í banda- rískri sveitatónlist, sá fyrsti og eini í Evrópu. Ida, sem stundar há- skólanám í tónlistar- fræðum með sveitatón- listina sem sérgrein, lætur ekkert tækifæri ónotað til að búa sig sem best undir prófið í vor. í sumar sem leið fór hún t.d. í kynnisferð til há- borgar sveitatónlistar- innar, Nashville í Tenn- essee, þar sem hún var í tvo mánuði innan um stórar stjörnur og smá- ar. „Já, þetta var ævin- týri lífs míns. Þarna kynntist ég t.d. Barböru Mandrell, Ernest Tubb og fleiri og fleiri. Ég upplifði það meira að segja að vera kynnt sér- staklega í Grand Ol’Opry, helgasta must- eri sveitatónlistarinnar. Ég var drifin á sviðið og haft við mig viðtal og á eftir var sagt, að það hefði verið flutt beint í 59.000 útvarpsstöðvum í 38 ríkjum. Það vildi til, að ég vissi ekki af því, annars hefði ég ekki ' komið upp einu einasta orði,“ segir Ida Kallmey- er, væntanlegur cand. mag. í sveitatónlist. með tónleika í Safari í kvöld kl. 22. Veriö velkomin. ópavogsbúaT athugið! Við bjóðum alla almenna hársnyrtingu svo sem: Permanent, klippingu, lagningu, hárþvott, litun, blástur, strípur, skol, djúpnæringu o.s.frv. Opiö frá kl. 9—18 á virkum dögum. Lokað á laugardögum í sumar. Pantanir teknar í síma 40369. HÁRGREIÐSLUSTOFAN ÞINGHÓLSBRAUT 19. Maharishi Mahesh Yogi > INNHVERF ÍHUGUN Tækni sem tryggir árangur. Al- mennur kynningarfyrirlestur verö- ur í kvöld aö Hverfisgötu 18 (gegnt Þjóöleikhúsinu) kl. 20.30. Innhverf íhugun veitir djúpa hvíld, almenna vellíðan, eykur sálarró og vikkar vitundina. Allir velkomnir íslenzka íhugunarfélagió •íml 16862. ✓ Takið eftirj^ Krossgátu- DROTTNING ársins 1985! 10.000.- kr. verðlaun! Vegna fjölda áskorana og verkfallsins hefur skilafrestur verið framlengdur til 1. des. Verlð tnefi fré byrjuni Heimiliv KROSSCÁTUR '(Q'PúTGÁFAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.