Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.11.1984, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 Kristinn Sig- mundsson syng- ur vinsæl íslenzk og erlend lög ÚT ER komin hjá Erni og Örlygi hljómplata meo sðng Kristins Sig- mundssonar. Jónas Ingimundarson leikur með i píané. Á plótunni eru vinsæl íslensk og erlend lög, svo sem „Fögur sem foroum", „I fjar- begð", „On the road to Mandalay" og „The foggy, foggy dew", einnig lög eftir Tosti og Richard Strauss. Alls eru á plótunni 16 lög. Vandað hefur verið til útgáf- unnar og m.a. fer pressun fram á sérstakan gæðavínyl, sem ekki hefur verið notaður hérlendis áður og gefur plötunni tærari og hreinni tón og betri endingu, segir í frétt frá útgefanda. Allir textar eru prentaðir og fylgja með þýð- ingar. Hljóðritun annaðist Hall- dór Víkingsson að Logalandi í Reykholtsdal í Borgarfirði i sumar, en þar er úrvalshljóðfæri af gerðinni Steinway & Sons. Upp- takan er einnig fáanleg á kassettu. Bjarni Bernharður Bjarnason Rimma: Sögur og ljóð Út er komin bókin Rimma, eftir Bjarna Bernharð Bjarnason og er það sjötta bók höfundar. Fyrri bækur Bjarna Bernharðs voru ljóðabækur. En Rimma hefur að geyma blandað efni, sögur og ljóð. Bókin er myndskreytt af höf- undi og hann gefur hana út sjálf- Vantar þig húsnæði? Hjá okkur áttu fleiri valkosti Viltuselja? Verömetum eignina samdægurs. Höfum kaupendur á skrá. Viltukaupa? Úrval eigna afóllum stæröum á skrá. Útborgun á árinu hefur aldrei verið lægri en nú. Viltu leigja út? Leigumiðlun okkar getur sparað pér mikla fyrirhöfn og ópægindi. Höfum leigjendur á skrá. Viltu taka á leigu? — Einbýlishús? — 'lbúð? — Atvinnuhúsnæði? — Geymslurými? — Sumarhús? Höfum á skrá húsnæði til leigu af öllum stærðum og gerðum iReykjavík og nágrenni auk húsnæðis úti á landi. i f < t * < < FASTEIGNASALA- LEIGUMIÐLUN 22241 — 21015 «símar» 23633 — 621188 HÚSALEIGUFÉLAG REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS Simar: 621188 — 23633. blUIMlj 1 ARS Jctyx fyá. í dag, pnmtudaq 22. nóvember. HÁTÍDARHÁ- DEGISVERÐURINN er á sínum stað kí. 11-14. HÁTÍÐARKAFHÐ oa -KÖKURNAR £í. 14-17. Síðaíti HÁTÍÐARKVÖLDVERÐURINN á miííi tt. 18 oq 21. Nú fioppar GAUKURINN afkæú og tefair hressiíeqa undtr með HÁLFT í HVORU á síðasta í afmaú. OPÍÐ TIL KL. 01. (Síðan fara aSix hám að sofa eða þannig sko.) Afmælishátíð í Heila Viku y V Gaukur ó Stöng, veitmgahús. Tryggvagötu 22, sími 11556. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.