Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 60

Morgunblaðið - 22.11.1984, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 Þróttur jafnaöi 7 sek. fyrir leikslok gegn Val Valur og Þróttur geróu jafntefli, 20—20, í 1. deiidinni í handknatt- leik í gœrkvöldi. í hálfleik var staöan 12—7 fyrir Valsmenn. Þaö voru Valsmenn sem tóku forystuna í leiknum og komust í 3—0, voru þeir mun ákveðnari í öllum leik sínum og sýndu oft þokkalegan leik. Þróttarar voru hinsvegar daufari og þeim tókst ekki aö skora mark fyrr en eftir sex minútna leik. Allan fyrri hálfleik höföu Valsmenn örugga forystu, léku vörnina vel og Einar varöi vel í markinu. Oft brá fyrir góöu línu- spili og laglegum sóknarleik hjá Val og var fyrri hálfleikurinn nokk- uö góöur hjá þeim. Litlar töggur voru hinsvegar í leikmönnum Þróttar og fátt eitt gekk upp hjá þeim í hálfleiknum. i síöari hálfleik snérist dæmiö hinsvegar viö. Leikmenn Þróttar hófu leikinn af miklum krafti. Þeim tókst aö minnka muninn niöur í þrjú mörk 12—9. Valsmenn héldu þó forystunni og eftir sjö mínútna leik var staöan 14—10. En þá kom besti kafli Þróttar í leiknum og þeim tókst aö jafna metin 14—14. Þá voru þrettán og hálf mínúta til leiksloka. Valsmenn tóku aftur viö sér og komust í 16—14 og síöan í 19—15 þegar átta mínútur voru eftir af leiktímanum. Á þessum átta mínútna kafla skoruöu leikmenn Þróttar fimm Þróttur — Valur 20:20 mörk en Valsmenn aöeins eitt, endurtóku söguna á móti Ystad síöastliöinn sunnudag. Mark Vals kom þegar 30 sek. voru til leiks- loka en Þrótti tókst að jafna sjö sek. fyrir leikslok. Þaö var Gísli Óskarsson sem jafnaöi fyrir Þrótt úr hraöaupphlaupi. Bestu menn Vals í leiknum voru Einar markvöröur Þorvaröarson og Geir Sveinsson. Hjá Þrótti lék Páll Ólafsson best en Sverrir Sverrisson var líka góöur. Mörk Vals: Geir Sveinsson 5, Jón Pétur Jónsson 3, Júlíus Jón- asson 2, Þorbjörn Jensson 2, Jak- ob Sigurösson 2, Valdimar Grímsson 4, Steindór Gunnarsson 1 og Theódór Guöfinnsson 1. Mörk Þróttar: Páll Ólafsson 5, Sverrir Sverrisson 5, Birgir Sig- urösson 4, Konráö Jónsson 2, Gísli Óskarsson 2, Sigurjón Gylfason 1 og Lárus Lárusson 1. MorgunbtoöM/Júlfus • Páll Ólafsson þjálfari Þróttar og leikmaöur svífur hér aö vörn Vals. Páll var besti maöur Þróttarliösins í gærkvöldi er Þrótti tókst aö ná jafntefli gegn Val á síöustu stundu. „Fyrsta skipti sem strák- arnir sýndu hvað þeir geta“ — sagði þjálfari Breiðabliks eftir fyrsta sigur liðsins • Siguröur Pétursson GR í 12. sæti SVEIT GR er f 12. sæti eftir fyrsta dag af þremur í Evrópumóti fé- lagsliöa í golfi sem fer fram á Marbella á Spáni. Sveit Vestur- Þýskalands er í fyrsta sæti eftir keppni gærdagsins. íslenska sveitin, Siguröur Pét- ursson (80 högg), Ragnar Ólafsson (82) og ívar Hauksson (82) lék á 162 höggum. Vestur-Þjóöverjar hafa leikiö á 153 höggum, ftalir 1 á 154 og ítalir 2 á 155 og eru í þriöja sæti. Svíar eru f fjóröa sæti á 157 höggum. 56 keppendur eru á mótinu. Sig- uröur Pótursson er nú í 15.—19. sæti yfir einstaklinga en hinir tveir í 27.-33. sæti. „ÞETTA var í fyrsta skipti sem strákarnir sýndu hvaö þeir geta. Þetta liö getur alltaf skoraö 20 mörk í leik, til þess hefur það alla buröi, en vörnin var nú loks í lagi og markvarslan einnig mjög góð,“ sagöi Þorsteinn Jóhann- esson, þjálfari nýlióa Breiðabliks LEIK FH og KR í gærkvöldi f Laugardalshöllinni lauk meö sigri FH 19—18 eftir hörkuleik. Þaö var Kristján Arason sem skoraöi sig- urmarfc FH beint úr aukakasti eft- ir aö ieiktíma var lokió. Var mark Kristjáns mjög glæsilegt, hann skaut í gegn um varnarvegg KR og Jens kom engum vörnum við. í hálfleik var staöan 8—7 fyrir KR. Fyrri hálfleikur var mjög jafn, góöur varnarleikur og markvarsla en liö KR var þó íviö betra. Mark- varslan hjá báöum liöum var ein- staklega góö. Sóknarleikurinn var hinsvegar ekki nægilega góöur og var breidd vallarins ekki nýtt sem skyldi. í sföari hálfleik var mikil barátta og jafnt á öllum tölum, vart mátti á milli sjá hvort liöiö myndi sigra í í 1. deild karla í handknattleik, í gærkvöldi eftir aö liö hans hafói sígraö Stjörnuna 22:19 í Digranesi í Kópavogi. Staöan í hálfleik var 13:5 fyrir Breiöablik. Yfirburöir liösins hreint leiknum. Um miðjan hálfleikinn var staöan 14—14. Og þegar mínúta var eftir var þaö KR sem var yfir 18—17. Leikmenn farnir aö flýta sér úr hófi fram. Þaö var Kristján Arason sem skoraöi 18. mark FH og jafnaöi leikinn þegar 45 sek. voru eftir. KR-ingar skjóta sföan fram hjá í næstu sókn sinni og FH fékk boltann þegar aöeins 13 sek. voru eftir af leiknum. Þeir brunuöu fram og gífurlegur darraðardans var undir lokin á fjölum hallarinnar. Brotiö var á FH og dæmt aukakast um leiö og leiktíminn var aö renna út. Nú var aö duga eöa drepast og stórskytta þeirra FH-inga Kristján Arason tók aukakastiö og þrumu- skot hans hafnaöi f netinu og sigur hafnaöi hjá FH. Bestu menn FH í leiknum voru ótrúlegir. Blikarnir léku hlns vegar mjög vel, léku hratt og leikgleóín skein af þeim. Vörnin var sterk og markvarsla Guömundar Hrafnkels- sonar frábær. Hann varöi hátt í 20 skot í leiknum. Mikiö hnoö var aft- ur á móti í sóknarleik Stjörnunnar og greinilegt aö leikmenn hennar Haraldur Ragnarsson markvöröur sem er mjög vaxandi leikmaöur, þá voru Kristján og Hans góöir. Þorgils stóð Ifka vel fyrir sínu. Har- aldur varöi 14 skot og eitt víti. f liöi KR voru Jens Einarsson og Jakob Jónsson bestir. Jens átti stórleik, varöi 13 skot og þar af fjögur vítaköst, sem er vel af sér vikið. Þá var Jóhannes Stefánsson góður. MÖRK KR: Jakob Jónsson 9, 4 v, Jóhannes Stefánsson 3, Haukur Geirmundsson 2, Páll Björgvins- son 2, Friðrik Þorbjörnsson 1, Ólafur Lárusson 1. MÖRK FH: Hans Guömundsson 7, Kristján Arason 6, Pálmi Jónsson 2, Jón Erling Ragnarsson 2, Val- garö Valgarösson 1 og Þorgils Óttar 1. vanmátu andstæöinga sfna. Stjarnan komst einu sinni yfir í leiknum, 1:0, í byrjun. Sföan komst UBK í 1:3, 9:2 og 10:3. Staðan í hálfleik var 5:13 eins og áöur sagöi. Blikarnir léku ekki eins agaö eft- ir hlé og Stjörnurnar komu aftur tvíefldar til leiks. Söxuöu vel á for- skotiö f sföari hálfleiknum — og minnstur varð munurinn fjögur mörk. En sigurinn var aldrei f hættu, fyrsti sigur Breiöablíks varö staðreynd en örugglega ekki sá síöasti ef liðið leikur áfram eins og í gærkvöldi. Blikarnir sýndu aö þeir eiga fyllilega erindi í 1. deildina. i Guömundi Hrafnkelssyni eiga þeir frábæran markvörö og Björn Jónsson og Aöalsteinn eru ætfö ógnandi í sókninni ásamt fleirum. Stjarnan lék greinilega langt undir getu. Aöeins aö leikmenn hresstust f síöari hálfleik, en þeir mega ekki vanmeta andstæöinga sfna. Mörk UBK: Björn Jónsson 10/6, Kristján Halldórsson 5, Brynjar Björnsson 2, Aöalsteinn Jónsson 2, Jón Þórir Jónsson 1, Magnús Magnússon 1 og Kristján Gunn- arsson 1. Mörk Stjörnunnar: Guömundur Þóróarson 7/5, Magnús Teitsson 3, Gunnlaugur Jónasson 3, Guö- mundur Óskarsson 3, Sigurjón Guðmundsson 2, Eyjólfur Braga- son 1. Dómarar voru Rögnvald Erl- ingsson og Gunnar Kjartansson og stóöu sig þolanlega. —SH. Sigurmarkið er ein sekúnda var eftir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.