Morgunblaðið - 22.11.1984, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 22.11.1984, Qupperneq 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 • Þorgils Óttar hinn snjalli Knumaður FH ar mað ieikreyndari mönnum liösins. Hér hafur hann skoraö í Evrópulaik maö FH. Þorgils hafur laikiö 131 laik maö liöi FH. FH leikur sinn 42. Evrópuleik á sunnudag: Tekst FH aö sigra ungversku meistarana? Leikið í kvöld TVEIR laikir fara fram í úrvals- daildinni í körfuknattlaik í kvöid. ÍS og ÍR leika (íþrótta- húsi Kannaraskólans kl. 20.00 og Haukar og UMFN í Hafnar- firöi á sama tíma. Staöan í úr- valsdaildinni ar þessi: l/MFN $ 5 1 517—406 10 Hukar 4 3 1 347—315 6 Vahir 5 3 2 425—395 6 KR 4 2 2 301—288 4 IR 5 1 4 357—401 2 ÍS 4 0 4 265—407 0 Á sunnudagskvöldiö fer fram stórleikur í handknattleik í Laug- ardaLshöllinni. Þá mœta FH-ingar hinu frœga liöi Honved í Evrópu- keppni meistaraliða í handknatt- leik. Fyrri leikur liöanna fór fram í Budapest síöastlióinn iaugardag og lyktaöi honum meö naumum sigri Honved, 29—27. FH á því góöa möguleika á aö sigra i leikn- um hér heima og komast áfram í keppninni. Lió FH ar sterkt um þassar mundir og hefur undir- búiö sig af kostgœfni fyrir Evr- ópukeppnina. Leikur FH á sunnudaginn er 42. í rööinni af Evrópuleikjum FH. FH hefur unniö 17 leiki, gert tvö jafntefli og tapað 22. Honved — ungverska liöiö, sem er mótherji FH nú, er eitt fraegasta félagsliö Evrópu fyrr og síðar. Liöiö hefur spilaö í úrslitum í Evrópu- keppni nokkrum sinnum og oröiö Evrópumeistari tvisvar sinnum. Síöast var Honved Evrópumeistari 1982. FH og Honved hafa dregist sam- an tvisvar sinnum áöur i Evrópu- keppni og eru mörgum minnis- stæöir leikir FH og Honved 1967, þegar FH tapaöi leiknum í Ung- verjalandi, 20—13, í einum blóö- ugasta leik sem íslenskt félagsliö hefur tekiö þátt í. i heimaleik FH, sem leikinn var fyrir fullri Laugar- dalshöll 12. febrúar 1967, spiluöu FH-ingar líklega besta leik sem ís- lenskt félagsliö hefur leikiö og sigr- uöu FH-ingar 19—14. Á tímabili í seinni hálfleik haföi FH-ingum tvívegis tekist aö vinna upp sjö marka tapiö úti og stemmningin í Laugardalshöllinni slik aö menn muna ekki annaö eins. Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn, þriðjudaginn 27. nóv., í félagsheimili ÍR viö Stekkjabakka kl. 20.00. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Erla skoraði sautján TVEIR leikir fóru fram í 1. deild kvenna í handknattleik um afðuatu helgi. FH aigraöi ÍBV, 29:15, og Fram aigraöi Vestmannaeyjalióiö, 34:12. Kristjana Aradóttir skoraöi átta mörk fyrir FH og Kristín Pétursdóttir fimm. Eyrún Sig- þórsdóttir var markahæst IBV- stúlknanna, skoraöi sex mörk, gegn FH. i leik Fram og IBV bar þaö helst tíl tíöinda aö Erla Rafns- dóttir skoraöi hvorki fleiri né færri en sautján mðrk. Guöríö- ur Guöjónsdóttir skoraöi sex. Eyrún varö aftur markahæst hjá fBV, geröi sex mörk. Fraa 5 5 0 0 159-67 10 Vahir 5 4 0 1 106-88 8 FH 4 3 0 1 110—58 6 KR 3 111 54—55 3 Víkngvr 4 10 3 56-96 2 ÍA 4 10 3 64-96 2 Ibv 5 0 2 3 73—110 2 Þér Ak. 4 0 13 52—104 1 Betri kaup I dag eins og áöur eru leikmenn Honved starfandi hermenn sem gerír þá aö nokkurs konar atvinnu- mönnum í íþróttinni. Þeir eru meö blöndu af eldri og yngri leik- mönnum. Honved vann ungversku deíldarkeppnina meö miklu öryggi í fyrra, 4. áriö í röö. Voru aö sjálf- sögöu fyrir ofan ungverska liöiö Tatabanja, sem sló FH út úr Evr- ópukeppni í fyrrahaust, og þóttu engir aukvisar í íþróttinni. I 1/1 dós 1/2 dós 1/4 dós verð: verð: verð: Grænar baunir kr. 27.90 kr. 17.50 kr. 12.70 Maiskorn kr. 51.95 kr. 33.60 kr. 23.20 Rauðkál kr. 46.90 kr. 27.90 kr. 20.50 Gulræturog grænarbaunir kr. 35.90 kr. 21.90 kr. 15.80 HAGKAUP Dómarar leiksins eru norskir og heita þeir Per Erik Sjong og Jan Rolf Ludvigsen. Leikurinn á sunnudaginn hefst klukkan 20.30 og veröur spilaö í Laugardalshöllinni. Þaö er mikill hugur í leik- mðnnum FH og ef næst upp lík stemmning meðal áhorfenda og í heimaleiknum 1967 yröi þaö stórt skref í þátt aó koma FH áfram í Evrópukeppninni. Þaö væri stór rós í hnappagat islensks hand- knattleiks ef islensku félagsliöi tækist aó slá þrautþjálfaöra at- vinnumenn eöa hermenn frá Aust- ur-Evrópu út úr Evrópukeppninni. Forsala á leikinn hefst í Hafnar- firöi á föstudaginn kl. 17.00—19.00. í íþróttahúsinu viö Strandgötu og i Kaupfélaginu viö Miövang. Forsölu veröur haldiö áfram á laugardag milli kl. 15.00—18.00 í íþróttahúsinu við Strandgötu. Miöasala hefst í Laugardalshöll á sunnudag kl. 18.00. i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.