Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 63

Morgunblaðið - 22.11.1984, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1984 63 Gordon Lee til KR? kemur til viðræðna á morgun FORMAÐUR knattspyrnu- deildar KR, Gunnar Guð- mundsson, kom í gærkvöldi heim frá Englandi en þar var hann í þeim erinda- gjörðum að leita aö þjálfara ffyrír 1. deildarlið KR. Gunn- ar sagöi í spjalli við Mbl. að hann hefði rætt viö ýmsa þjálfara sem eru þekktir þar í landi. Meðal þeirra sem Gunnar ræddi við voru Jimmy Green- hoff, sem lék um árabil með Stoke og Man. Utd., Pat Stanton fyrrum leikmaöur Hi- bernian og Celtic, Archie Gemmill sem lék um árabil meö Derby og Forest og Martin Buchan sem var fyrir- liði Man. Utd. í mörg ár. Þá var rætt viö Gordon Lee fyrrum framkvæmda- stjóra Everton og Newcastle, og aö sögn Gunnars leist KR-ingum svo vel á hann aö ákveðiö var aö Gordon Lee • Brían Talbot aöstoöi KR-inga viö þjélfaraleitina. kæmi hingaö til lands á morgun, föstudag, til frekari viöræöna og myndi skoöa aöstæður hjá KR. „Þaö fór vel á meö okkur og þaö kæmi mér ekki á óvart þótt viö myndum ganga frá samn- ingum viö Gordon Lee,“ sagöi Gunnar. Aö sögn Gunnars voru þaö Brian Talbot leikmaöur Ars- enal og ritari Liverpool, Peter Robsson, sem höföu vissa milligöngu í þessu máli fyrir KR og bentu á þjálfarana. Frakkar unnu Búlgari 1:0 í HM Evrópumeistarar Frakka sigr- uöu Búlgariu 1:0 (0K>) í fyrsta leik 4. riöils undankeppni heims- meistarakeppninnar í knatt- spyrnu í París í gaarkvöldi. Það var Michel Platini sem skoraöi eina markiö úr vítaspyrnu é 61. mín. Frakkar sóttu nær látiaust frá fyrstu mínútu til hinnar síöustu. Þeim tókst ekki aö skora í fyrri hálfleiknum þrátt fyrir góö tæki- færi, Genghini skallaöi rétt yfir, markvöröur Búlgara varöi skalla Platini á frábæran hátt eftir fyrir- gjöf Bruno Bellone. Eftir hlóiö hélt sókn Frakka áfram en aöeins einu sinni komu þeir knettinum í netiö. Á 61. mín. braust Bruno Bellone, útherjinn frábæri frá Monaco, upp vinstri kantinn og gaf fyrir. Einn varnar- manna hreinsaöi frá en slæmdi hendi í knöttinn í leiöinni og víta- spyrna umsvifalaust dæmd. Úr henni skoraöi Platini örugglega. Franska liöiö var þannig skipaö: Joel Bats, Michel Bibard, Manuel Amoros, Didier Senac, Maxime Bossis, Luis Fernandez, Bernard Genghini, Jean Tigana, Yannick Stopyra (Jose Toure á 58. mín.), Michel Platini, Bruno Bellone. Dómari var Karl-Heinz Tritschier frá Vestur-Þýskalandi. • Bernard Genghini, meö knöttinn, lék mjög vel með franska landsliö- inu í gærkvöldi. • Karry Dixon Dixon meö þrjú mörk KERRY Dixon, markahæsti leikmaöur ensku 1. deildar- innar í knattspyrnu, skoraöi hat-trick, þrjú mörk, er Chelsea vann öruggan sigur, 4:1, é Manchester City í 4. um- ferö mjólkurbikarkeppninnar é Stamford Bridge í London. Chelsea komst í 4:0, og leyföi sér þann munaö aö nýta ekki vítaspyrnu, áöur en City geröi eina mark sitt. Norwich komst einnig áfram í mjólkurbikarnum — iiöiö sigr- aöi Notts County á Carrow Road 3:0. Mike Channon skor- aöi fyrsta markiö — hans 300. mark á ferlinum. Sunderland og Tottenham mættust í mjólk- urbikarnum í Sunderland og lauk leiknum meö jafntefli, 0:0. Liöin veröa því aö mætast aft- ur. í fyrstu umferö FA-bikarins voru eftirtaldir leikir endurtekn- ir vegna jafntefla: Bognor Regis — Swansea 3:1 Colchester — Southend 3:2 VS Rugby — Northapmton 0:1 Bognor Regis er utandeildar- liö, en Swansea í 3. deild. Bognor er 7. utandeildarliöiö sem kemst í 2. umferö keppn- innar. Flugleiðir bjóða þér einstaka greiðsluskilmála: Þú greiðir fimmtung út og afganginn á fjórum mánuðum! Leitaðu frekari upplvsinga um skióaferðir til Mavrhofen á söiuskrifstofum Hugleióa, umboósmonnum og feróaskrifstofum. FLUGLEIDIR Beint leiguftug Brottfarardagar: 26. januar, 9. fehruar og 23. febrúar 1985 Flug og gisting í 2 vikur: Hótel 1 i herb. 2 i herb. 3 i herb. 4 (herb. 5 í herb. Café TraudlAVindschnur 22.434.- 22.434. Casthof Neuhaus 1 25.122.- 25.122.- Gasthof Neuhaus II 26.242.- 26.242.- Sporthotel Strass 26.018.- 25.346.- 25.346.- Hotel Elizabeth 31.058 31.058.- Ibúftir Landhaus Veronika 1 29.1564.- 22.098.- Landhaus Veronika II 35.510.- 25.276.- Landhaus Veronika III 41.852.- 28.454.- 23.974.- 21.748. Landhaus Veronika IV 48.222.- 31.632.- 26.102 - 23.344. 21.652.- Flug til Luxemborgar og bílaleigubíl! Brottfarardagar: Alla fóstudaga frá 21. desember til 6. apríl 1985 flug og gisting í 2 vikur: Hótel 1 (herb. 2 f herb. 31 herb. 41 herb. Síherb. Café Traudl/Windschnur 20.793.- 20.791.- Gasthof Neuhaus 1 23.957.- 23.957.- Gasthof Neuhaus II 25.273.- 25.273.- Sporthotel Strass 25.007.- 24.218.- 24.218.- Hotel Elizabeth 30.943 30.943.- | íbúftir Landhaus Veronika 1 28.703.- 20.401.- j Landhaus Veronika II 36.179.- 24.139.- 20.121.- Landhaus Veronika III 43.641.- 27.877.- 22.613.- 19.981.- Landhaus Veronika IV 51.117.* 31.615,- 25.105.- 21.857.- 19.897.- Fjallalíf er sérstakur lífsmáti, mótaður af Tírólum fyrir lífsglatt fólk. Fjallalífiö er með fjörugasta móti í Zillertal, einu þekktasta skíðasvæði Austurríkis. Höfuðstaður Zillertal er Mayrhofen, áfangastaður Flugleiða í vetur. Fjallalífið hentar öllum sem kunna að meta fallegt umhverfi, sólskin, holla hreyfingu, Ijúffengan mat og drykk. Fjallalífið hefur þau áhrif að öll fjölskyldan fer heim ánægð og endurnærð. Mayrhofen er líflegur bær, skíðabrekkurnar eru við allra hæfi, góður skíðaskóli er á staðnum, gististaðirnir eru sérlega vandaðir og allir skemmta sér konunglega frá morgni til kvölds, - en vakna þó endurnærðir að morgni. Fararstjóri Flugleiða heitir Rudi Knapp og sér hann til þess að allir njóti sín sem best. Það er ekki dýrt að njóta fjallalífsins í Mayrhofen: Bilaleigubilar frá Continental í Luxemborg R-flokkur C-flokkur O-flokkur E-flokkur 1 vika 3.183.- 3.868- 4.621- 5.066.- 2 vikur 6.366.- 7.736.- 9.242.- 10.132.- Aukadagur 455.- 553.- 661.- 725.- Ford Fiesta Ford Escort Fiat Ritmo dísil fiat Regata 100 Opel Corsa Opel Kadett Fiat Regata Ford Sierra Fiat Uno Fiat Ritmo Opel Ascona Audi 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.