Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 19
REYKJA VÍKURHÖFN GEif>sgata Váttúruleg strandlína VBK-/ ritfangaversl Ingólfsi HAFNARST FISCHERSUND LÆKJAR TORG Toppakórinn AUSTURSTRÆTI Ingólfsbrunn mmm Vesturgötu 1, sími 11350. MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 Það gerðist í Grófinni vo segja heimildir, að vorið 874 hafi fyrsta skip svo vitað sé siglt inn á Reykja- vík. Þarna var Ingólfur Arnarson frá Dalsfirði í Firðafylki í Noregi á ferð með fjölskyldu sína, húsdýr og húsbúnað. Sagan segir, að áður hafi þrælar Ingólfs, þeir Vífill og Karli, fundið öndvegissúlur hans reknar á þessum slóðum. Ingólfur hefur svo valið vik eitt inn af víkinni, sem síðar var nefnt Grófin, sem besta lendingarstaðinn vegna aðstæðna eða nálægðar við ákjósanlegt bæjarstæði. Þar hafa þau Hall- veig og Ingólfur svo gengið á land ásamt föru- neyti sínu, kannað betur staðinn, gengið suður með klapparholtinu (Grjótaþorpi) upp af vikinu, komið þar að allstórri tjörn (Tjörnin) og valið sér bæjarstæði skammt frá norðurenda hennar. Bærinn fékk síðar nafnið Vík (Tjarnarg. 4, Suðurgata 3—5, Aðalstræti 14—16—18) í Reykjavík. Við leiðina sem Ingólfur fór úr vikinu (Aðalstræti í dag) stóð Ingólfsnaust (versl. Geysir) fram á 18. öld og Ingólfsbrunnur, Aðalstræti 9 fram á 20. öld. Fyrstur ættmenna sinna í Noregi og annarra norrænna manna settist Ingólfur að á Islandi. Trúlega hefur hann flutt búslóð sína á land í Grófinni vestur af Vesturgötu 2 (Álafossbúðin) í dag. Það má því með sanni segja að íslenskt þjóðfélag hefji feril sinn í Grófinni. En hafa skal það sem sannara reynist. Setlög Tjarnarinnar bíða eftir því að þau verði rannsökuð og saga mannvistar í gömlu Reykjavík verði lesin úr þeim betur og betur eftir því sem vísindunum fleygir fram. Hamtiorq Búsáhöld og gjafavörur, Hafnarstræti 1, sími 12527. HAFNARSTRÆTI 5. PH 869. 121 REYKJAVlK SIMI 2930G Hafnarstræti 5, sími 29300. Flóin Vesturgötu 4, sími 19260. Vesturgötu 4, sími 14438. Fischersundi, sími 11757. Aöalstræti 4, sími 15005. CtJÍIí Islenskur heimilísiðnaður ,-V'. A Hafnarstræti 3, sími 11785. Helmilistækí hf Hafnarstræti 3, sími 27500 — 20455. ^ejori s.f Hafnarstræti 1, sími 17451. Bókaverslun Snæbjarnar Jónssonar Hafnarstræti 4, sími 14281. Aöalstræti 8 *BLÓM©ÁVEXTIR Hafnarstræti 3, símar 12717—23317. T0EpJ| VELTUSUND! 1 21212 Veltusundi 1, sími 21212. Hafnarstræti 5, sími 11211. Aðalstræti 9, sími 26211. «4aafossbúdin Vesturgötu 2, símar 13404—22090. Tryggvagötu 22, sími 11556.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.