Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 39 verk úr fslensku tré. Þetta er fyrsta einkasýning Guttorms, en hann hef- ur tekið þátt i fjölda samsýninga. Sýning hans aö Kjarvalsstöðum er opin frá kl. 14—22 daglega, en henni lýkur á sunnudag. Listasafn Einars Jónssonar: Safnahús og höggmyndagaröur Safnahús Listasafns Einars Jónssonar er opiö daglega, nema á mánudögum, frá kl. 13.30—16 og höggmyndagarðurinn, sem (eru 24 eirafsteypur af verkum listamanns- ins, er opinn frá kl. 10—18. Gallerí Gangurinn: Samsýning 12 listamanna í Galleri Ganginum, Rekagranda 8, stendur yfir samsýning 12 lista- manna frá fjórum löndum og mun sýningin standa til nóvemberloka. Fimm listamannanna eru frá Sviss, einn frá Þýskalandi, einn frá Hol- landi og fimm frá islandi. Listamiðstööin: Jean Paul Chambas JEAN PAUL CHAMBAS opnar á morgun kl. 16 sýningu á verkum sínum I Listamiöstööinni við Lækjartorg. Sýninguna nefnir listamaðurinn Mon Opera og eru verk hans unnin út frá Ijóöum George Trakl. öll verkin á sýningunni eru grafíkverk, en sérstakur verndari sýningarinnar er sendiherra Frakklands á íslandi, Louis Legendra. Sýningin veröur opin daglega frá kl. 14—18 nema fimmtudaga og sunnudaga en þá er opiö frá kl. 14—22. Sýningunni lýkur 2. desember. SAMKOMUR Orator: Líf í Borgina Orator, félag laganema, hyggjast hleypa nýju llfi (starfsemi Hótel Borgar ( vetur. Skref f þá átt verður dansleikur, sem haldinn veröur ( kvöld kl. 22—03 og er dansleikur þessi öllum opinn. Orator heldur dansleikinn til aö afla fjár, svo unnt verði aö halda Norrænt laganema- mót hér á landi I ár, en mót þessi hafa verið haldin frá 1918. Seljasókn: Kvöldvaka Seljasókn efnir til kvöldvöku I Ölduselsskóla I tilefni Biblluárs á sunnudag kl. 21. A kvöldvökunni veröur fjöldasöngur, kórsöngur, helgileikur, vitnisburöur, bibllukynn- ing og lesnir veröa kaflar úr Bibllunni meö skýringum. Einnig veröur sýn- ing á nýjum útgáfum Bibllunnar, þ.á m. Ijósprentun Guðbrandsbibllu. KvennahúsiÖ: Kjarvalsstaöir: Valgerður Hafstaö Valgerður Hafstaö, listmálari, heldur sýningu á verkum slnum I Vestursal Kjarvalsstaða. Þar sýnir Valgeröur 60 vatnslita- ollu- og akr- llmyndir, sem hún hefur unniö á undanförnum 3 árum. Valgeröur hefur búiö og starfað I Parls og nú slðasta áratuginn I New York. Sýn- ing hennar stendur til sunnudags og er opin frá kl. 14—22 daglega. Galleri Langbrók: Eva og Lísbet Eva Vilhelmsdóttir sýnir nú fatn- aö, unninn I kálfa- og lambaskinn, auk þess sem hún sýnir teikningar af fatnaöi. Llsbet Sveinsdóttir sýnir einnig I Gallerl Langbrók. Hún sýnir leirmuni, brennda I jörðu. Sýningar listakvennanna tveggja lýkur á sunnudagskvöld, en jóla- samsýning Langbróka hefst á mánu- dag. Hún verður opin frá kl. 12—18 virka daga og á laugardögum frá kl. 12—18, en lokað verður á sunnu- dögum. Nýlistasafniö: Eggert Pétursson Eggert Pétursson opnar I kvöld kl. 20 sýningu á verkum slnum I Nýlista- safninu við Vatnsstlg 3b. Eggert sýn- ir þar verk frá jsessu ári og þvl slö- asta, en hann fékk listamannalaun I þrjá mánuöi til aö vinna aö sýningu Jazzkvöld JAZZKLÚBBUR Akureyrar heldur 6 sunnudag jazzkvöld í Sjallanum é Akureyri. Þar leikur Kvartett Kristjéns Magnússonar og aatla þeir félagar aö sjé um sveifluna Iré kl. 21—23.30. þessari. Flest eru verk Eggerts mál- verk og eru þau unnin meö sali Ný- listasafnsins I huga. Sýningin er opin frá kl. 16—20 virka daga og frá kl. 16—22 um helgar, en henni lýkur 2. desember. Gallerí íslensk List: 17 listmálarar Félagar I listmálarafélaginu sýna um þessar mundir 29 verk I Gallerl íslensk List aö Vesturgötu 17. Þar eru ýmis verk eftir 17 listamenn en þeir eru. Agúst Petersen, Björn Birn- ir, Bragi Asgeirsson, Einar Bald- vinsson, Einar Þorláksson, Ellas B. Halldórsson, Gunnar örn, Guð- munda Andrésdóttir, Hafsteinn Austmann, Jóhannes Geir, Jóhann- es Jóhannesson, Kjartan Guðjóns- son, Kristján Davlösson, Siguröur Sigurðsson, Steinþór Sigurösson, Valtýr Pétursson og Vilhjálmur Bergsson. Sýningin er opin frá kl. 9—17 virka daga og frá kl. 14—18 um helgar, en henni lýkur á mánu- dag. Hafnarborg: Kristbergur Pétursson Kristbergur Pétursson heldur nú sýningu á verkum slnum I Hafnar- borg, Strandgötu 34 I Hafnarfirði. Kristbergur lauk námi frá graflkdeild Myndlista- og handlöaskóla fslands áriö 1983 og er þetta fyrsta einka- sýning hans, en hann hefur tekið þátt I nokkrum samsýningum. Lista- maðurinn sýnir graflkverk, teikn- ingar og vatnslitamyndir. Sýningin er opin frá kl. 14—19 daglega, en henni lýkur 2. desember. Skopskyn kvenna Húsnefnd Kvennahússins gengst fyrir laugardagskaffi I húsinu á morgun kl. 13.30. Umræðuefni er skopskyn kvenna og eru konur hvattar til aö mæta og segja skrltlur og hlæja yfir kaffibolla. Demantahúsið: Eöalsteinasýning Demantahúsiö, Reykjavfkurvegi 62, Hafnarfirði, heldur nú sýningu á eöalsteinum. A sýningunni veröa gull- og silfurskartgripir meö hinum ýmsu tegundum eöalsteina, en einn- ig eru sýndir demantaskartgripir. Sýningin er opin frá kl. 14—18 um helgar og frá kl. 13—18 virka daga, en henni lýkur á sunnudag. FERÐIR Feröafélag íslands: Hellisheiöi Feröafélag Islands gengur á sunnudag um vöröuöu leiöina á Hellisheiöi. Þaö er gömul þjóöleið, sem liggur frá Kolviöarhóli um Hell- isskarö austur á Hellisheiöi. Útivist: Kleifarvatn Feröafélagiö Otivist ætlar á sunnudag aö ganga aö Kleifarvatni. Gengiö veröur meö Lambhagatjörn aö Gullbringu og aö Austurengja- hverum. Einnig veröur fariö aö Grænavatni ef tlmi vinnst til. Kleif- arvatn og Grænavatn eru bæöi talin skrímsla.heimili" og er vonandi aö allir göngumenn skili sér heim. BILVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 _J__1 1 I_L-J—I__I__I_L auglýsir breyttan opnunartíma hjá varahluta- verslun sinni, Höföabakka 9, mánudaga til föstudaga kl. 8—12 og 12.30—18.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.