Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 23.11.1984, Blaðsíða 45
MORGUNBLADIÐ, PÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 1984 45 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar þjónusta ; -K-KA— VEROBRÉ FAMARKAOUR HÚSI VERSLUNARINNAR 6 HÆÐ KAUPOGSALA VEÐSKULDABRÉFA S68 77 70 *«(MAT(MI KL.10-12 OG 15-17 dRINHLEBSUi M.ÓIAFSSON SÍMI84736 Snídaþjónusta Sparið og saumiö sjálfar. Mót- taka laugardaga trá kl. 10—12 aö Frakkastíg 7. Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. kennsla Jólaföndur Naastu jólaföndur námskeiö hefjast mánudag. 26. nóv. og þriöjud. 27. nóv. Innrltun i versl- uninni. VIRKA Kt.ipparstíq ?5 — 27 sími 2474 7 í til sölu I - - M /ím, aM . 15% staðgreið8lu- afsláttur Teppasalan, Hliöarvegi Kópavogi. Sími 41791. teppi í úrvali. 153, Laus í ýMSlef \ Bandaríkjamenn óska eftir bréfaskiptum á ensku viö íslenskar konur meö vináttu og félagsskap eöa giftingu í huga. Vinsamiegast sendiö upp- lýsingar um starf, aldur, áhuga- mál og mynd til: Femina, Box 1021, Honokaa, Hawaii 96727, USA. Eignist nýja vini um allan heim Allir aldurshópar. Skriflö og sendiö Ijósmynd til: Five Continents, Penpal Club. Waiakere, Auckland, New Zealand. □ Helgafell hátiöar- og veislu- fundur 30. nóvember. Þt. tk. Rh. 24 eöa 25.11. IOOF 1 = 16611 238= Kristniboósbasar veröur í Betaníu, Laufásvegi 13, á morgun, laugardag, frá kl. 2.00 e.h. Kökur og góöir munir. Allur ágóöi rennur til kristniboös- starfsins í Eþiópíu og Keníu. Kristniboösfélag kvenna. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 25. nóvember Kl. 13. Varöaöa leiöin á Hellis- heiöi — Hellisskarð — Kolviöar- hóll (gamla gönguleiöin). Þetta er létt og skemmtiteg gönguleiö. Brottför frá Umferöarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Fritt fyrir börn í fylgd fullorö- inna. Feröafélag Islands. Skíðadeild Víkings veröur meö árlegt vetrarkaffi sunnudaginn 25. nóv. kl. 15. Allir feiagar velkomnir. Stjórnin Félagiö Anglia heldur skemmti- kvðld, laugardaginn 24. nóvem- ber, kl. 21.30 aö Síöumula 35, 2. hæö (Skagfiröingafelagiö) Miöasala kr. 150 viö innganginn. Angliufélagar og gestir mætiö vei. Frjáls klæönaöur. Stjórn Angliu. [ radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Mosfellssveit Gott 6—8 hesta hús til sölu. Upplýsingar í síma 666648. fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Keflavíkur Iheldur kökubasar í Holtaskóla laugardaginn 24. nóvember kl. 14.00. Kaupiö jólakökurnar hjá okkur. Basarnefnd. tiikynningar Vangreidd fasteignagjöld Hér með er skoraö á eigendur fasteigna í Neskaupstaö sem enn skulda fasteignagjöld aö greiöa fasteignagjöldin fyrir 31.12. '84 á skrifstofu bæjarins. Ógreiddar skuldir þá veröa innheimtar meö uppboösaögeröum samkv. heimild í lögum um sölu lögveða án undangengis lögtaks nr. 49 frá 1951. Bæjarstjórinn, Neskaupstað. Meistarafélag járniðnaðarmanna — samtök málmiönaðarfyrirtækja Aðalfundur félagsins fer fram laugardaginn 24. nóv. aö Skipholti 70 og hefst kl. 10.00. Dagskrá: — Venjuleg aðalfundarstörf. — Ávarp iönaöarráðherra. — Erindi um tölvustýröar vélar í málmiönaöi. Stjórnin. Auglýsing um styrkveitingar til kvikmyndageröar Kvikmyndasjóöur íslands auglýsir eftir um- sóknum um styrki til kvikmyndagerðar. Sérstök umsóknareyðublöð fást í Mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1985. Reykjavik, 21. nóvember 1984. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands. Krabbameinsfélagið Fræöslu- og kynningarfundur veröur í húsi Krabbameinsfélagsins í Skóg- arhlíö 8, mánudaginn 26. nóv. nk. kl. 20.30. Efni fundarins höföar til kvenna sem gengist hafa undir aögeröum vegna krabbameins í brjósti. Samhjálp kvenna. Sx ?7 Félag Y járniönaöarmanna Félagsfundur veröur haldinn sunnudaginn 25. nóvember 1984 kl. 13.30 e.h. aö Suöurlandsbraut 30, 4. hæö. Dagskrá: 1. Samningarnir. 2. Önnur mál. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórn Félags járniönaöarmanna. Lögtök Eftir kröfu Tollstjórans í Reykjavík og aö und- angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fara fram án frekari fyrirvara á kostnaö gjald- enda, en ábyrgö ríkissjóös, aö átta dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar, fyrir eftirtöldum gjöldum. Söluskatti fyrir apríl, maí, júní, júlí, ágúst og september 1984; svo og söluskattshækkun- um álögöum 16. maí 1984 til 20. nóv. 1984; vörugjaldi af innlendri framleiöslu fyrir apríl, maí, júní, júlí, ágúst og sept. 1984; mæla- gjaldi af dísilbifreiöum, gjaldföllnu 11. júní og 11. okt. 1984; svo og launaskatti fyrir áriö 1984. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík, 20. nóvember 1984. húsnæöi i boöi Þorlákshöfn Til sölu er einbýlishúsiö Kléberg 15 ásamt tvöföldum bílskúr. Ræktuö lóö. Mjög gott út- sýni til sjávar. Skipti á íbúö á Reykjavíkur- svæöinu kemur til greina. Upplýsingar í síma 99-1999 og 99-1900. Stjórnmálafundur á Hvolsvelli l Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hvolsvelll í Hvoll mánu- daginn 26. nóvember nk. kl. 21. Framsögumenn veröa alþingismenn- irnir Olafur Q. Einarsson, formaöur þingflokks Sjálfstæölsflokkslns og Arni Johnsen. Einnig mæta á fundinn alþinglsmennirnir Þorstelnn Pálsson formaöur Sjálfstæöisflokksins og Eggert Haukdal og taka þeir þátt i umræöum og svara fyrirspurnum. Sjálfstæölsfétögln i Rangárþlngl. Ölafur G. Einarsson Árni Johnsen Þorsteinn Pálsson Eggert Haukdal Ráðstefna um íþrótta- og æskulýðsmál veröur haldin í Vathötl, laugardaginn 24. nóvamber og hafat kl. 10—17. Á dagakrá ar. Setning: Júlíus Hafstein. Æakulýöamál: Ómar Einarsson framkvæmdastjóri æskulýösráös Rvik. jþróttamál: Hermann Sigtryggsson íþróttafulltrúi Akureyrl. íþrótta- og æakulýóaatart ( landafjóröungum: Dóra Qunnarsdóttir Fáskrúösfiröi, Asdís Jónsdóttir Qeldingaholti og Jóhannes Rnnur | Halldórsson Akranesi. Vðm gagn áfangi og fíkniefnum: Séra Birgir Ásgeirsson Mosfells- sveit. Hádagiaverður: Avarp hr. Albert Guömundsson fjármálaráöherra. Hvað ar að geraat i ráöuneytinu: Reynir Kartsson íþróttatulltrúi ríkisins. Hópvinna. Niöurstööur umræöna. Kaffihlá. Almannar umræður. RáðatafnuaM. Ráðatafnuatjóri ar Hilmar Guólaugaaon, borgarfulltrúi. Kópavogur — Kópavogur Sjálfstæöisfélagiö, Edda Kópavogl, heldur sinn árlega laufabrauös- fund laugardaginn 24. nóvember, kl. 13.00, (Sjálfstæölshúsinu, Hamra- borg 1, 3. hæö. Eddukonur mætiö allar og takió meö ykkur gestl. St/órnln.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.