Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLADID, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 15 Jafnréttisráð: Konur fái eðli- lega hlut- deild í æðstu stjórn ASÍ JAFNRÉmSRÁÐ fjallaði í síðustu viku um áhríf kvenna f verkalýðs- hreyfingunni og í framhaldi af því var eftirfarandi samþykkt gerð: „Framundan er nú þing stærstu launþegasamtaka landsins, Al- þýðusambands íslands. Konur eru nær helmingur félagsmanna sam- takanna, en hins vegar eru nú að- eins tvær konur í 15 manna mið- stjórn þeirra. Jafnréttisráð telur mjög mikil- vægt, að áhrifa kvenna gæti meir við ákvarðanir, sem snerta starf og stefnu samtaka vinnumarkað- arins og vill þvi hvetja fulltrúa á þingi ASÍ til að tryggja, að konur fái eðlilega hlutdeild i æðstu stjórn þess.“ Hópferðabílar 8—50 farþega bílar í lengri og skemmri ferðir Kjartan Ingimarsson Símar 37400 og 32716. rNÝ ÞJÖNUSTÁl PL0STUM VINNUTEIKHINGAR, .. verkltsingar. vottoro. s&X MATSEDLA. VERÐLISTA, KENNSLULEWBEININGAR. TILBOÐ. BLAEVLÚRKLIPPUR. VKXJRKENNINGARSKJOL, UOSRITUNAR FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. ST/0IO: BREIOO ALLT AÐ 63 CM LENG0 0TAKMÖRKUÐ. OPK) KL. 9-12 OG 13-JB. ISKORT ^HJARÐARHAGA 27 «22680^® 4! Ertu á leið til Florida? Hvernig væri að fara f stuttar •jóferðir é Karíbahafinu á þægílegu skipi í einn til fjóra daga, eöa akreppa með flugi til Bahamas eða Jamaica og dvelja þar í þrjá til fjóra daga. Skipuleggjum feröir. Útvegum bílaleigubfla. Hríngið í Emmu Þórdísi Gibbons, s. 595-0700 (innan Miami) 901-305-595-0700 (of hríngt ar frá íslandi). Travel Network of Kendall, 7700 N. Kendall Drive, Suite 200, Miami, Florída 33156. Collanil I vernd fyrir skóna, leöriö, fæturna. Hjá fagmanninum AIRAH LJÓSAPERUR ÞÆR LOGA LENGUR Farymann Brigs & Stratton Smádíselvólar 4,5 hö viö 3000 SN. 5.4 hö viö 3000 SN. 8.5 hö viö 3000 SN. Dísel-rafstöövar 3.5 KVA og 5,2 KVA Stoflaiuigjfyr Vesturgötu 16, sími 14680. (§© Callonil vatnsverja á skinn og skó. Litur: Svartir og Gráir Stærð: 35-41 Verð. kr. 1.340.- Sendum í póstkröfu. Ath. þessir skór fást aðeins í Torginu og hvergi annarsstaðar Meira en venjuleg verslun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.