Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 69
36 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 37 Stórkostleg stemmning í Laugardalshöll - þegar FH vann ungversku meistarana „Þetta er þaö besta sem sést hefur í íslenskum handknattleik í mörg ár, þetta var stórkostlegur leikur," sagói einn handknatt- leiksáhugamaöur eftir leik FH og Honved á sunnudagskvöld í Laugardalshöllinní. Og þaö voru honum margir sammála. Lió FH vann þaö stóra og glæsilega af- rek aö sigra ungversku meistar- ana með 26 mörkum gegn 22 i síöari leik liöanna í Evrópukeppni meistaralióa f handknattleik. Fyrri leik liöanna sem fór fram í Búdapest lauk meö sigri Honved, 29—27. Þaö var uppselt á leikinn á sunnudagskvöldiö og uröu margir frá aö hverfa. En þeir sem lögöu leiö sína í Laugardalshöll- ina uröu ekki fyrir vonbrigöum. Leikur FH og Honved hafói allt til aö bera sem prýóir góöan hand- knattleik. Hraöa, spennu og gull- falleg mörk. Áhorfendur tóku mikinn þátt í leiknum og áttu sinn stóra þátt í því aö FH sigraói því stemmningín og hvatningar- hrópin voru ólýsanleg. Sigur FH er rós í hnappagat liösins því ungverskur handknattleikur er hátt skrifaóur enda vióurkenndi þjálfari Honved eftir leikinn aó hann og leikmenn hans vnru mjög leiöir og heföu oröiö fyrir miklum vonbrigöum meö tapiö því þeir áttu ekki von á ööru en sigri í leíknum. Þetta er í þriója skiptið sem FH og Honved mæt- ast í Evrópukeppni og nú tókst FH aö komast áfram en í tvö fyrri skiptin komst Honved áfram þó svo aö mjótt hefói veriö á mun- um. Leikmenn FH geta verið stoltir af árangri sínum og aldreí er aö vita nema FH-liðið eigi eftir aö gera enn betur í meistara- keppni Evrópu aö þessu sinni. Þaö voru Ungverjar sem skor- uöu fyrsta mark leiksins en FH-ingar sem komu mjög ákveðnir til leiks náöu aö jafna strax. Hans Guömundsson skoraöi meö lang- skoti og var það forsmekkurinn af því sem koma skyldi hjá honum í leiknum. Strax á upphafsmínútum leiksins náöu leikmenn FH góöum tökum á honum og komu Ungverj- um í opna skjöldu meö hraöa sín- um og öryggi. FH komst í 5—1 á fyrstu níu mínútunum. En þá kom slæmur kafli hjá liöinu, leikmenn voru farnir aö flýta sér um of og Honved minkaði muninn niöur i eitt mark, 5—4. FH-ingar hóldu samt frumkvæöinu í leiknum allan fyrri hálfleikinn og gáfu aldrei þumlung. Á 23. mínútu leiksins tókst Honved að jafna metin, 10—10. Stórskyttan Bordas haföi þá gert fjögur mörk í röö. Þá var varnarleikur Guöjóns í horninu siakur og þaö nýttu Ungverjar sér. Honved komst marki yfir, 11—10, en FH jafnaöi og skoraöi síöustu þrjú mörk hálfleiksins. Staöan í hálfleik var 14—11. FH þurfti aö vinna leikinn meö tveggja marka mun og var ekki annaö aö sjá á leikmönnum FH en aö þeir ætlu sér þaö hvaö sem þaö kostaöi. FH byrjaöi meö boltann i siöari hálfleik og þaö var Kristján Arason sem skoraði úr vítakasti, því fyrsta sem dæmt var í leiknum. Mikil ein- beitni og yfirvegun var í leik FH framan af síöari hálfleik og liöinu tókst aö ná fimm marka forskoti, 17—12. Þorgils Óttar skoraöi 17. FH — Honved markiö af línu sérlega glæsilega, vippaöi yfir markvöröinn úr mjög erfiöri aöstööu. Ungverjar voru þó ekki á því aö gefast upp þeir léku vel, hraöan og léttan handknattleik en gekk hinsvegar illa aö opna góöa vörn FH-liösins. Þegar síðari hálfleikur var hálfnaöur var staöan 20—16. Þá var allt aö komast á suöupunkt í leiknum. Hart var bar- ist á báöa bóga og ekkert mátti fara úrskeiöis hjá FH. Þegar tíu mínútur voru til leiksloka haföi FH enn fjögurra marka forskot, 20—16. Og þegar sjö mínútur voru til leiksloka var allt útlit fyrir örugg- an sigur því aö FH haföi þá náö fimm marka forskoti, 23—18. En veöur er fljótt aö skipast í lofti í handknattleik. Næstu sex sóknir FH í röö mistókust allar. Þaö var skotiö of fijótt, leikmenn misstu boltann og reyndu mjög óyfirveg- aöar línusendingar sem fóru beint í hendur Ungverja. Leikmenn Honved eygöu nú síöasta mögu- leika sinn á aö jafna metin og sigu hægt og bítandi á. Honved skoraði næstu þrjú mörk án þess aö FH svaraöi fyrir sig. Staöan var 23— 21 tveggja marka forskot og nú var fariö aö fara um áhorfendur í höllinni og margir þeirra hafa sjálfsagt gengiö út frá því sem vísu aö leikurinn myndi tapast. En FH-ingar voru ekki á sama máli. Þegar sóknarleikur þeirra fór úr skoröum tókst þeim aö bæta varn- arleik sinn. Þorgils Óttar fyrirliöi FH skoraöi 24. markiö úr hraöa- upphlaupi þegar 1,27 mín. voru eftir af leiknum. Honved minnkaöi muninn strax aftur niöur í tvö mörk 24— 22. Leikmenn FH náöu svo góöum og snörpum lokaspretti. Hans Guömundsson skoraöi í næstu sókn meö ofsaskoti. Hans lyfti sér upp fyrir utan punktalínuna og sannkallaöur þrumufleygur hans þandi út netiö, gjörsamlega óverjandi skot fyrir markvöröinn. Ungverjarnir misstu svo boltann í siöustu sókn sinni og Pálmi Jóns- son innsiglaöi sigur FH meö góöu marki. Lokatölur: 26—22, fjögurra marka sigur. Lið FH lék leikinn gegn Honved mjög vel. Leikmenn þekktu sín takmörk. Þeim tókst aö keyra upp hraöann á réttum augnablikum og róa leikinn niöur þegar viö átti. Aö vísu munaöi litlu undir lokin aö FH missti leikinn úr höndum sér. En þes ber aö gæta aö lítiö var um innáskiptingar hjá FH og sömu leikmennirnir spiluöu allan leikinn út í gegn og voru orönir örþreyttlr undir lokin. Þeim tókst þó aö bæta viö sig og ná aö sigra örugglega eftir aö hafa haft frumkvæöiö í leiknum allan tímann. Þetta var sigur liösheildar sem vann vel saman í vörn og sókn. Hans Guömundsson átti stórleik, skoraöi 10 mörk, ekkert þeirra úr vítaköstum. Flest geröi Hans þau utan af velli meö ofsalega föstum skotum. Þorgils Óttar lék afarvel bæöi í vörn og sókn. Þorgils er útsjónarsamur leikmaöur sem nýtir marktækifæri sín vel og er mjög fljótur í hraöupphlaupum. Kristján Arason lék vel jafnt i vörn sem sókn. Hann heföi þó mátt vera ákveðnari í sóknarleiknum og ekki svona ragur viö aö skjóta. Pálmi Jónsson sýndi snilldartakta i horn- inu og skoraöi mikilvæg mörk á réttum augnablikum þegar Ung- verjarnir höföu góöar gætur á stórskyttum FH. Valgarö Val- garösson var traustur í varnar- leiknum og gætti iínumanna Honved mjög vel. Haraldur mark- vöröur átti í nokkrum erfiöleikum meö þrumuskot Ungverja en varöi vel inná milli. Veikasti hlekkurinn í liöi FH er aö meiri breidd vantar í liöiö. Þaö er slæmt aö geta ekki hvilt lykilmenn liösins augnablik í svona erfiöum leikjum. Mörk FH í leiknum skoruöu Hans Guö- mundsson 10, Þorgils Óttar 6, Kristján Arason 5, 2 v, og Pálmi Jónsson 5. „Toppurinn á feriinum" fyrirliði FH, Þorgils Óttar „ÞAD var stórkostlegt aö vera þátttakandi í þessum leik. Þetta er toppurinn á mínum ferli fram aö þessu. Þaö gera sér sennilega fæstir grein fyrir því hversu mikiö afrek þaö er aö slá ungversku meistarana út í Evrópukeppni meistaraliöa. Þetta er meiri hétt- ar érangur fyrir FH. Þé var stemmningin hjá éhorfendum mikil. Þeir fleyttu okkur svo sann- arlega yfir flúöirnar meö hvatn- ingarhrópum sínum. Vió FH-ingar kunnum þeim bestu þakkir og er- um stoltir yfir því að hafa ekki brugóist þeim mikla fjölda eem kom til aö horfa á leikinn til aö taka þétt í honum með okkur,“ sagöi fyrirliói FH Þorgils Óttar Mathiesen. ,Að mínu mati lékum viö vel í kvöld, og þegar sóknarleikur okkar brást gátum viö bætt varn- arleikinn, þaö réö úrslitum. Viö héldum líka höföi undir lokin þegar litlu mátti muna og sjálfsagt hafa flestir átt von á því aö viö myndum ekki hafa þaö. En þaö tókst sem betur fer,“ sagöi Þorgils sem var úrvinda af þreytu eftir leikinn enda inná allan tímann. — ÞR Morgunblaöiö/Julius • Pálmi Jónsson, hornamaóurinn snjalli í liöi FH, lék vel gegn Honved og skoraöi falleg mörk. Á þessum myndum sjáum viö hvar hann hefur snúiö á einn leikmanna Honved, stungiö sér inn í teiginn og skorar. Boltinn fór rakleiöis í markiö, án þess aö markvöröurinn kæmi nokkrum vörnum viö, eins og sjá má. Einstakir áhorfendur „Stuðningurinn sem FH fékk hjé éhorfendum var ekki lítill, þeir eru einstakir. Þeir skilja leik- inn vel, taka virkan þétt í honum en eru um leiö kurteisir," sagói þjélfari Honved eftir leik FH og Honved. Undir þetta tóku norsku dómararnir. Þeir sögöu aö þaö væri óvíöa sem slíkir éhorfendur væru é feröinni. Þetta er ekki f fyrsta skipti sem haft er orö é því hversu frébærír íslenskir éhorf- endur geta verió þegar þeim tekst vel upp og skapa stemmn- ingu. En é sunnudagskvöldió f Laugardalshöllinni var stemmn- ing eins og hún gerist best é íþróttakappleik. Blésiö var í lúöra, hrópaö og stappaö og svit- inn draup af éhorfendum ekki síöur en leikmönnum, enda var spennan í síöari hluta leiksins meö ólíkindum. Leikmenn FH voru yfir sig hrifnir af stuöningsmönnum sínum, Þor- gils fyrirliöi sagöi aö slíkur stuön- ingur væri ómetanlegur og ekki væri nokkur vafi á því aö hann heföi fleytt FH yfir hjallann þegar verst gekk um tíma undir lok leiks- ins. Þá er þaö ekki síöur stuöning- ur fyrir iþróttamennina aö finna þann mikla áhuga sem rfkir á íþrótt þeirra og þeim fögnuöi sem brýst út þegar sigur er í höfn. Þaö er afar sjaldan sem þaö hefur komiö fyrir aö liö frá Noröurlöndum hefur slegiö liö frá A-Evrópu út í Evrópu- keppni í handknattleik. En það tókst liöi FH aö þessu sinni og veröur fróölegt aö fylgjast með framhaldinu i meistarakeppni fé- lagsliöa. En frammistaöa þeirra undirstrikar sterka stööu íslensks handknattleiks í dag og er íþrótt- inni mikil lyftistöng. Morgunblaöið/ Július • Leik FH gegn Honved eö Ijúka, éhorfendur ríee úr eætum og hrópe í kór FH, FH, FH, FH, FH, etemmningin var eins og hún getur best oröið é íþróttakappleik. Jé, þaö hefur margsannaö sig aö islenskir éhorfendur eru einstakir viö aö hvetja sína menn þegar þeir taka sig til. Þé standa þeir vel fyrír sínu. Alfreð skoraöi fimm og lék mjög vel Essen tapaði í Júgóslavíu - Úrslitin gætu dregiö dilk á eftir sér Frá Jóhuni 1*0 Kumuranyni, frétUnuuui Morgnnblnösins í Vestnr Þýskninndi Alfreö Gíslason étti mjög góö- an leik er Essen tapaöi 17:23 í Júgóslavíu um helgina fyrír Zrenjanin Proleter í IHF-Evrópu- keppninni í handknattleik. Essen er þar meö úr leik — vann fyrrí leikinn 21:16 heima, en leikurinn um helgina gæti þó dregiö dilk é eftir sér. Essen skoraöi mark undir lok leiksins — og heföi þaö staöiö heföi Essen fariö áfram í keppn- inni. Markatalan veriö jöfn en Ess- en skoraöi fleiri mörk á útivelli. En dómarar leiksins segja aö knöttur- inn hafi ekki veriö kominn inn í markiö er tímavöröur flautaði leik- inn af. Leikmenn Essen eru meö á því — en fullyröa hins vegar aö tímavöröurinn hafi veriö hlutdraag- ur meö afbrigöum og flautaö leik- inn af 13 sekúndum fyrir leikslok. • Alfreö Gíslason lék vel i Júgó- slavíu og skoraöi fimm mörk. Enn er ekki Ijóst hvaö gerist í þessu máli. Alfreö lék mjög vel eins og áöur sagöi og skoraöi fimm mörk. Hann á viö meiösli aö stríöa — og æföi ekkert meö liöi sinu alla síðustu viku. Hann var stöan sprautaöur fyrir leikinn til aö hann gæti verlö meö. Eftir leikinn brutust út slagsmál milli leikmanna beggja liöa og dómara — allt hreinlega á suöu- punkti í höllinni og ég hef aldrei séö neitt þessu líkt. Lætin voru sýnd í sjónvarpi. Eins og áöur sagöi vann Essen fyrri leikinn um síöustu helgi 21:16 og þá skoraöi Alfreö átta mörk. Lék frábærlega. Þýsku meistararnir Grosswall- stadt komust áfram i Evrópu- keppni meistaraliöa um helgina er liöið sigraöi CZKA Sofia frá Búlg- aríu 26:14 á heimavelli. Fyrri leikn- um tapaöi þýska liöiö 12:17 á úti- veML Svissneska liöiö St. Otmar fór áfram í IHF-keppninni, vann Berlin 17:14 í Sviss, en Berlin vann fyrri leikinn 23:22. Þá fóru tékknesku meistararnir Dukla Prag áfram í 8 liöa-úrslitin, og er liöiö gífurlega sterkt nú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.