Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 72
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 Annað tap Everton á fáum dögum - öll efstu liðin í Englandi töpuðu stigum EVERTON tókst ekki aó auka for- skot sitt í ensku 1. deildinni um helgina, liöiö tapaöi á útivelli gegn Norwich, 2:4. Liöið heldur engu aö stöur þriggja stiga for- skoti, þar sem öörum efstu liöum deildarinnar gekk fæst í haginn. Manchester United tapaöi { Sunderland, í mikium hasarleik, Tottenham geröi jafntefli viö Chelsea og Arsenal tapaöi fyrir Sheffield Wednesday á sunnu- daginn. Meistarar Liverpool hafa rokið upp töfluna aö undanförnu — liöiö er nú komiö í áttunda sæti eftir sannfærandi sigur, 2:0, á Ipswich á Anfield. Norwich kom Everton t opna skjöldu þegar í upphafi leiksins og eftir 25 mín. var staöan oröin 3:0. John Deehan, Dale Gordon og Louis Donowa skoruöu. Graeme Sharp og Kevin Sheedy náöu aö minnka muninn sitt hvorum megin viö leikhlé en Deehan skoraöi aftur um miöjan síöari hálfleik og Ever- ton hefur þar meö tapaö tveimur leikjum í röö eftir aö hafa sigraö í 10 síöustu þar á undan. Áhorfend- ur voru 16.925. Hasar í Sunderland Manchester United komst í 2:0 gegn Sunderland á útivelli en tap- aöi svo leiknum 3:2. Fyrirliöi enska landlsiösins, Bryan Robson, og Mark Hughes skoruöu mörk Unit- ed á fyrstu 15 mín. en fljótlega minnkaöi Clive Walker muninn og hann átti eftir aö koma talsvert viö sögu í leiknum. Hann skoraöi nefnilega einnig hin tvö mörk Sunderland — bæöi úr vítaspyrnu, meö aöeins tveggja mín. millibili rétt fyrir leikhlé. Aöur en vítaspyrn- urnar voru dæmdar var búiö aö vísa tveimur leikmönnum af velli, Mark Hughes hjá United og Dave Hodgson hjá Sunderland. Áhorf- endur voru 25.405. 100. mark Wark! — Rush meiddist á ný John Wark skoraöi tvívegis gegn sínum gömlu félögum er meistarar Liverpool sigruöu Ips- wich örugglega 2:0 á Anfield. Hann hefur þar meö gert 100 deildar- mörk á ferli sínum og þar aö auki mörg í Evrópukeppni. Wark skor- aöi fyrra markiö á 41. mín. meö þrumuskoti og síöan skallaöi hann í netiö á 58. mín. Liverpool sótti nær stanslaust allan tímann og þaö var aöeins vegna frábærrar markvörslu Paul Cooper aö Ips- wich fékk ekki á sig fleiri mörk. lan Rush, markakóngurinn mikli hjá Liverpool, haltraöi af velli í leiknum — og óttast menn aö hnémeiöslin, sem héldu honum frá æfingum í langan tíma í haust, hafi tekiö sig upp. Áhorfendur: 31.197. Enn skorar Dixon Kerry Dixon skoraöi sitt 19. mark i vetur er Chelsea náöi jafn- tefli gegn Tottenham á White Hart Lane. Hann kom Chelsea yfir eftir fimm mín. en Mark Faico jafnaöi snemma í síöari hálfleik. Leikurinn fór fram á laugardagsmorgun. Hann hófst áöur en bjórkrárnar opnuöu og varö til þess aö ekki kom til neinna slagsmála áhorf- enda þessara tveggja Lundúna- liöa. Áhorfendur: 31.197. David Armstrong skoraöi eina mark leiksins er Southampton sigraöi Newcastle 1:0. 18.895 áhorfendur sáu slakan leik. Sjö mörk á Hawthorns Coventry náöi forystu eftir 53 sekúndur en Peter Barnes skoraöi gegn sínum gömlu féiögum. En Al- bion tók þá viö sér og skoraöi næstu tvö mörk: Garry Thompson (fyrrum leikmaöur Coventry) og Carl Valentine. Cyrelle Regis, sem nýlega var seldur frá Albion geröi næsta mark fyrir Coventry, en í síðari hálfleik skoraöi Albion þrí- vegis: Steve McKenzie, Tony Grealish og Derek Statham. Terry Gibson, Coventry, var rekinn af velli í fyrri hálfleik. Áhorfendur: 12.742. John Gregory og Gary Bannist- er skoruöu fyrir QPR í 2:0 sigrinum á Aston Villa. Mervin Day, mark- veröi Villa, má þakka fyrir aö mun- urinn varö ekki meiri — hann lék frábærlega. Áhorfendur: 11.689. Enski landsliösmaöurinn Alvin Martin jafnaöi fyrir West Ham und- ir lok leiksins gegn Luton — 2:2. Steve Whitton haföi náö forystu fyrir Hammers en Brian Stein jafn- aö og Nígeríumaöurinn Meka Nwajiovi komiö Luton yfir. Áhorf- endur voru 19.789. George Reilley, Wilf Rostron og Luther Blissett skoruöu fyrir Wat- ford gegn Stoke. Eina mark heimaliösins geröi lan Painter úr víti. Áhorfendur í Stoke: 10.564. Arsenal tapaöi Arsenal tókst ekki aö komast á topp 1. deildarinnar á sunnudag er liöiö fór til Sheffíeld og lék gegn Wednesday. Heimamenn unnu 2:1 og heföi sá sigur átt aö vera stærri eftir gangi leiksins. 25.575 áhorf- endur voru á Hillsborough, en leiknum var sjónvarpaö beint um Bretland. Lee Chapman náöi for- ystu á 15. mín. fyrir Wednesday, er hann skoraöi meö „fljúgandi“ skalia eftir fyrirgjöf Andy Blair. Á 70. mín. jafnaöi Tony Woodcock meö marki af stuttu færi eftir aö Peter Shirtliff, markvöröur Wed- nesday, hafði misst knöttinn. En þaö tók heimaliöiö aöeins tvær mín. aö komast yfir á ný. Aftur gaf Blair fyrir markiö og nú skallaöi Mark Smith í netiö. Annar leikur var á sunnudaginn: Nottingham Forest sigraöi Leicest- er 2:1 á heimavelli. Peter Daven- port geröi bæöi mörk Forest, ann- aö úr vítaspyrnu, en lan Banks skoraöi fyrir Leicester. Áhorfend- ur: 21.463. • John Deehan (t.h.) lék mjðg skoraöi tvö mörk. vel gegn Everton á laugardag og Stórsigur UMFN EKKI veröur annaö sagt en aö Njarðvíkingar hafi unniö ÍR- inga létt er liöin áttust viö í íþróttahúsi Seljaskóla á sunnu- dagskvöldiö i úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Lokatölurnar 116—82 bera þaö meö sér og segja jafnframt þaö sem segja þarf. Njarðvíkingar voru yfir all- an leikinn og í hálfleik höföu þeir nítján stiga forskot, 69—40. Þaö var rétt framan af sem ÍR-ingar veittu einhverja mót- spyrnu en undir miöjan hálfleik- inn datt allt spil þeirra niöur og eftirleikurinn varö UMFN vægast sagt auöveldur. Liö UMFN var sterkt í þessum leik og gaf hvergi eftir þó svo aö þeir hafi verið komnir meö yfir- buröaforustu strax í upphafi. Bestu menn voru Valur, Árni og isak en í heild sinni spilaöi liöiö vel. Eins og fyrri daginn var þaö ÍR — UMFN 82:116 Hreinn Þorkelsson sem bar af í liði ÍR þó svo aö Njarðvíkingar hafi haft góöar gætur á honum. STIG UMFN: Valur Ingimundarson 25, ísak Tómasson 20, Árni Lárusson 18, Gunnar Þor- varöarson 12, Hreióar Hreiöarsson, Ellert Magnússon og Helgi Rafnsson 10 hver, Jónas Jóhannesson 7 og Teitur örtygsson 4 stig. STK3 ÍR: Hreinn Þorkelsson 20, Kristinn Jör- undsson 13, Björn Steffenssen 11, Gylfi Þor- kelsson og Karl Guölaugsson 8 hvor, Hjörtur Oddsson 7, Vignir Hilmarsson 6, Ragnar Torfason 5 og Guöbrandur Torfason 4. Dómarar voru Jón Otti og Kristinn Alberts- son og fórst þeim dómgæslan ágætlega úr hendi. — BJ. Spennandi í Hagaskóla VALSMENN sigruöu KR { mjög jöfnum og skemmtilegum leik ( úrvalsdeikfinni í körfuknattleik á sunnudagskvöldiö, 88:82, ( íþróttahúsi Hagaskóla. Staöan ( hálfieik var 40:40. Yfirburöir Hauka gegn ÍS Munurinn 34 í lokin! stig „ÞAÐ ER nú akki hægt aö segja mikiö um þenna leik. Aöalaötriöiö er þó aö mínir menn skuii hafa komiö meö róttu hugarfari til hans — ekki haldiö aö þetta yröi of létt. Þaö var margt gott í þessu hjá þeim, sérstaklega í fyrri hálf- leiknum," sagði Einar Bollason, þjálfari Hauka, eftir leik liösins á IS í úrvalsdeildinni ( körfuknatt- ieik í Hafnarfiröi á iaugardag, 96:62. Staöan í hálfleik haföi veriö 49:27. Leikur liöanna var heldur leiöin- legur — munurinn þaö mikill frá byrjun aö aldrei var um neina spennu aö ræöa eins og reyndar búast mátti viö. Haukarnir höföu yfirburði á öllum sviöum, en þó haföi maöur alltaf á tilfinningunni aö þeir gætu leikiö mun betur en þeir geröu. „Viö ætluöum aö leyfa öllum aö spila, og gerðum þaö. Úrslit leiks- ins gegn Njarövíkingum í vikunni voru vissulega vonbrigöi en þaö er gaman aö sjá hvernig liöiö tekur þeim. Menn leggja ekki árar i bát heldur koma ákveönir í næsta leik,“ sagöi Einar Bollason. Eins og Einar sagöi fengu allir leikmenn Hauka aö spreyta sig — og á köflum voru t.d. bæði Pálmar og Ivar Webster utan vallar í einu. Stúdentar réöu þó ekki viö hina ungu Hauka-stráka. Stúdentarnir voru slakir og skoruöu t.d. ekki körfu á sjö mín. kafla t fyrri hálfleik. Haukar brey ttu stööunni þá úr 24:15 (43:15. Stig Hauka: Ivar Webster 25, Pálmar 17, Háltdán Markússon 14, Raynir Kristjánsson 10, Öiafur Rafnsson 10, Krlstinn Kristlnsson 8, Sveinn Sigurbergsson 8, Hennlng Hennmgs- son 2 og Ivar Ásgrímsson 2. Stig 18: Guömundur Jóhannsson 17, Arni Guómundsson 15, Ragnar Bjartmannsson 14, Vaktimar Guólaugsson 6, Þröstur Guó- mundsson 4, Agúst Jóhannesson 4 og Þórlr Þórisson 2. —SH. KR — Valur 82:88 Valsmenn voru sterkari á enda- sprettinum og var sigur þeirra sanngjarn er á heildina var litiö. Tómas Holton var elnn þeirra bestu, en einnig léku Kristján Ágústsson og Jón Steingrímsson vel. Tómas hefur leikiö geysilega vel í vetur — hefur sýnt aö hann er einn besti bakvöröur landsins. Kristján gefttr aldrei neitt eftir — slæmt fyrir íslenskan körfuknatt- leik aó hann hyggst leggja skóna á hilluna eftir aó keppnistímabilinu lýkur. Annar ungur leikmaöur sem staöiö hefur sig frábærlega vel í vetur er KR-ingurinn Birgir Mika- elsson, og hann breytti ekki út af vananum í gær. Lók mjög vel. Stig KR: Birgir Mikaelsson 18, Þorsteinn Gunnarsson 14, Matthí- as 13, Ólafur 12, ÁstjTÓr 8 og Birgir Jóhannesson 2. Stig Vals: Tómas Holton 19, Kristján 18, Jón 17, Björn 8, Jó- hannes 6, Páll Arnar 6, Torfi 6, Siguröur 2 og Leifur 2. — SB/SH Tap og sigur hjá Þórsurum ÞÓR, Akureyri, kom suöur fyrir heíöar um helgina og lék tvo leiki í 1. deíldinni (körfu. Þórsarar töp- uóu fyrir Fram é laugardag ( Hagaskóla, 90:70, en á sunnudag sigruóu norðanmenn Laugdæli é Selfossi, 74:59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.