Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 43 Fundur menntamálaráðherra aðildarríkja QECD: Endurskoða þarf aðstöðu kennara og möguleika Á FUNDI menntamálaráðherra aðildarríkja Efnahags- og framfarastofnun- arinnar, OECD, í París 20.—21. nóvember lagði Ragnhildur Helgadóttir einkum áherslu á nauðsyn þess að styrkja tengsl menntakerfisins, annars vegar við atvinnulífið og hins vegar við foreldra nemenda. Hið síðarnefnda vsri skilyrði þess að nauðsynlegar breytingar á skólakerfi yrðu affarasælar. Voru flestir hinna ráðherranna þeirrar skoðunar að auka bæri ítök foreldra í skólakerfinu. Formaður á fundinum var Jean Pierre Chevenment, menntamála- ráðherra Frakklands, en vara- formenn voru kjörnir starfsbræð- ur hans frá Bandaríkjunum, Port- úgal og Noregi. Auk Ragnhildar Helgadóttur sóttu fundinn af ís- lands hálfu Sólrún Jensdóttir, skrifstofustjóri, og Hörður Lár- usson, deildarstjóri, auk Gunnars Snorra Gunnarssonar, sendiráð- unauts. Fundurinn var skipulagð- ur í samráði við alþjóðaráðgjafar- nefnd vinnuveitenda (BIAC) og stéttarfélaga (TUAC). I frétt frá menntamálaráðu- neytinu segir m.a.: „Á fundinum var í fyrsta lagi tekið fyrir hvaða skref mennta- kerfið geti lagt af mörkum til þess að styrkja grundvöll efnahagslífs- ins á tímum breytinga á sviði fé- lagsmála, menningar og tækni, í öðru lagi hvernig bæta megi árangur grunnskólanna, sem eru undirstaða menningar- og efna- hagslegra framfara, í þriðja og síðasta lagi nauðsyn þess að sjá ungu fólki fyrir margs konar menntunar- og þjálfunartækifær- um að skyldunámi loknu, sem og nauðsyn þess að aðstoða fullorðna við að laga sig að breyttum að- stæðum á vinnumarkaðnum. Ráðherrar voru sammála um það, að framtíð lýðræðis og frelsis byggðist á því að hver einstakling- ur fengi þá menntun, sem dygði til þess að nýta til fulls sína sérstöku hæfileika. Skólarnir verða að laga sig að breyttum tímum án þess að slaka á kröfum og án þess að missa sjónir af hefðbundnu gildis- mati. Tölvuvæðing skólanna gefur mikla möguleika m.a. við kennslu fatlaðra en krefst jafnframt breytinga á námsskrá og endur- þjálfunar kennara. Meiri kröfur eru nú gerðar til kennara en áður. Því þarf að endurskoða ráðninga- og starfsmannahald skólanna, vinnuaðstöðu kennara, þjálfun þeirra, menntun og möguleika til þess að vinna sig upp.“ frá Gust, Örn Ingólfsson fri Fáki, Framkvæmdanefnd Landsmótsins 1986 frá vinstri talið: Hreinn rnason Gunnar Jóhannsson frá Geysi sem er jafnframt formaður nefndarinnar, Bjarni Ansnes frá Smára og Sigurður Haraldsson sem er fulltrúi Landssambands hestamannafélaga í nefndinni. Ljósm./SÍR. Sigm. Landsmótinu 1986 flýtt un eina viku — vegna þrýstings frá hrossaræktar- samböndum og ráðunaut ÁKVEÐIÐ befur verið að flýta Landsmótinu sem halda á 1986 um eina viku. Upphaflega var ákveðið að mótið skyldi haldið dagana 10. til 13. júlí en verður nú þess í stað 3. til 6. júlf. Er þessi breyting tilkomin vegna þrýstings frá hrossaræktarráðunauti og hrossaræktarsamböndum því óheppilegt er talið að teppa bestu stóðhesta landsins óþarflega langt fram á sumar vegna þjálfunar og sýninga. A blaðamannafundi sem ný- lega var haldinn af fram- kvæmdanefnd mótsins kom fram að 15 hestamannafélög á Suðurlandi munu standa að mót- inu ásamt Landssambandi hestamannafélaga og Búnaðar- félagi íslands. Eins og kunnugt er verður mótið haldið á Gaddstaðaflötum skammt frá Hellu og vildi einn nefndarmanna, Sigurður Har- aldsson, sérstaklega benda á að oft hafi viljað brenna við að ekki væri farið rétt með nafn móts- staðarins. Þarna hafa verið haldin reglulega svokölluð Stórmót og flest öll fjórðungs- mót á Suðurlandi hafa verið haldin þarna. I máli Sigurðar Haraldssonar kom fram að öll þau fimm Landsmót sem haldin hafa verið á Suðurlandi hafa verið á Skógarhólum þannig að þarna væri um þáttaskil í Landsmótshaldi Sunnlendinga að ræða. Búist er við að mótsgestir verði á bilinu 10 til 20 þúsund. Taldi formaður nefndarinnar, Gunnar Jóhannsson á Ásmund- arstöðum, að tæplega væri við þvl að búast að mótsgestir yrðu færri en tíu þúsund en fjöldi þeirra færi mikið eftir veðri. Framkvæmdir til undirbún- ings Landsmótinu eru þegar hafnar og er búið að aö sá í 200 hektara lands sem notað verður undir beit sýningar- og ferða- hrossa. Þá verða vellir sem fyrir eru endurbættir og byggður nýr sýningarvöllur austan við núver- andi mótssvæði. í ráði er að byggja nýtt stóðhestahús og einnig verður byggt nýtt hús sem í verður snyrting. Stefnt er að því að staðsetning nýrra mannvirkja á mótsstaðnum verði með þeim hætti að akstur innan mótssvæðisins verði í lág- marki. Bent var á að gistirými væri ekki mikið í Rangárvallasýslu og mætti því búast við að komið yrði á reglulegum sætaferðum milli Reykjavíkur og Hellu sem væri fyrst og fremst hugsað fyrir erlenda mótsgesti. Þó mætti geta þess að útlendingar sæktu sifellt meira í að gista í tjöldum á mótssvæðum. Á Hellu er gistiheimili og hótel á Hvols- velli einnig væru rekin sumar- hótel á Laugarvatni og í Skál- holti og er ekki ósennilegt að einhverjir muni notfæra sér þá aðstöðu. Hvað varðar þjónustu við þá mótsgesti sem hafa hugsað sér að koma ríðandi til mótsins kváðu nefndarmenn að hægt væri að útvega beit fyrir nær ótakmarkaðan fjölda hrossa og i bígerð væru miklar endurbætur á reiðvegum sunnanlands og þá sérstaklega á reiðveginum með- fram Suðurlandsvegi. Þeir nefndarmenn kváðu að allar framkvæmdir á mótsstaðn- um væru i höndum Rangárbakka sf. sem væri félagsskapur hesta- mannafélaga á Suðurlandi aust- an Hellisheiðar og ætti þetta fé- lag öll mannvirkin og yrði mót- svæðið afhent fullbúið fram- kvæmdanefndinni viku fyrir mótið. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 227 26. nóvember 1984 Kr. Kr. Toll- Ba. KL 09.15 Kaup SaU Kengi ItMlari 39,640 39,750 39400 1 SLfKind 48,054 48,187 49,096 1 ku dollari 30.059 30,142 29460 1 Doiisk kr. 3,6164 3,6264 3,6352 lNorekkr. 4,4862 4,4986 44211 1 Sæosk kr. 4JÍ589 44716 44211 1 FL nurk 64415 64589 64900 1 Fr. fraaki 44566 44685 44831 1 Betj.. fraaki 0,6476 0,6494 0.6520 19r. fraaki 154054 154493 15,9193 1 HolL gylUui 114628 114948 11,6583 1 V þu mark 13,0459 134821 13,1460 lÍLlira 0,02102 0,02108 0,02117 1 AuHtUTT. HCÍL 14554 14605 14701 1 Port esrudo 04439 04446 04433 1 Sy. yeeeti 04328 04334 04350 lJapyea 0,16143 0,16188 0,16140 1 fnét pund SDR. (SérsL 40432 40,644 40413 dráttarr.) 394636 39,4734 Betj.fr. 0,6450 0,6468 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbakur------------------17,00% Sparísjóötreikningar meö 3ja mánaöa uppsögn.......... 20,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 24,50% BOnaöarbankinn................ 24,50% lönaöarbankinn.............. 23,00% Samvinnubankinn............. 24,50% Sparisjóðir.................. 2440% Sparisj. Hafnarfjaröar..... 25,50% Verztunarbankinn.............. 24,50% meö 6 mánaöa uppsögn + bónus 3% lönaóarbankinn'*............ 26,00% meö 12 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn............... 25,50% Landsbankinn................ 24,50% Útvegsbankinn............... 24,50% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaöarbankinn.............. 27,50% InnUnsakírteini__________________ 24,50% Verðtryggóir reikningar mited vid lántkjaramitöiu meö 3ja mánaöa uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn............... 3,00% lónaðarbankinn............... 2,00% Landsbankinn................. 4,00% Samvinnubankinn.............. 2,00% Sparisjóöir.................. 4,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% meö 6 mánaöa uppsögn Alþýöubankinn................ 5,50% Búnaöarbankinn............... 6,50% lönaöarbanklnn............... 3,50% Landsbankinn................. 6,50% Sparisjóöir.................. 6,50% Samvinnubankinn.............. 7,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% meö 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus lönaöarbankinn1’.................. 6,50% Ávímm- og hlaupareikningar Alþýöubankinn — ávisanareikningar........ 15,00% — hlaupareikningar.......... 9,00% Búnaöarbankinn.............. 12,00% lönaöarbankinn.............. 12,00% Landsbankinn................ 12,00% Sparisjóöir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávisanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar...........9,00% Útvegsbankinn............... 12,00% Verzlunarbankinn............ 12,00% Stjömureikningar Alþýðubankinn2'.............. 8,00% Safnlán — heimilislán — piútlánar.: 3—5 mánuöir Verzlunarbankinn............. 20,00% Sparisjóðir................. 20,00% Útvegsbankinn............... 20,00% 6 mánuöir eöa lengur Verzlunarbankinn............ 23,00% Sparisjóöir................. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,0% Kaakó-reikningur Verzlunarbankinn tryggir aö innstæöur á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býöur á hverjum tíma. Sparrvettureikningar Samvinnubankinn............. 20,00% Trompreikningur Sparísjóður Rvík og nágr. Sparísjóður Kópavogs Sparísjóðurínn í Keflavik Sparítjóður válstjóra Sparísjóður Mýrarsýtlu Sparísjóður Bolungavíkur Innlegg óhreyft í 6 mán. eða lengur, vaxtakjör borín saman við ávðxtun 6 mán. verðtryggðra reikninga, og hag- stseðarí kjðrin valin. Innlendir gjaldeyrisreikningar a. innstæöur i Bandarikjadollurum.... 9,50% b. innstæöur i sterlingspundum.... 940% c. innstæður i v-þýzkum mörkum..... 4,00% d. innstæöur í dönskum krónum...... 940% 1) Bónus greiðist til viðbótar vðxtum á 6 mánaða reikninga ssm ekki er tekið út al þegar mnstaða er laus og reiknast bónutinn tvisvar á árí, í júlí og janúar. 2) Stjðmureikningar eru verðtryggðir og geta þeir sem annað hvort eru eldri en 64 ára eða yngrí en 16 ára stofnaö slika reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaöarbankinn............... 23,00% lönaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóöir.................. 24,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn..................22J»% Verzlunarbankinn............. 24,00% Viðtkiptavíxlar, forvextir Alþýöubankinn................ 24.00% Búnaöarbankinn............... 24,00% Landsbankinn................. 24,00% Utvegsbankinn................ 23,00% Yhrdráttartán af hlaupareikningum: Alþýöubankinn................ 25,00% Búnaöarbankinn............... 24,00% lönaöarbankinn............... 26,00% Landsbankinn.................. 2400% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn................ 26,00% Verzlunarbankinn........25,00% Endurteijanleg lán fyrir framleiðshj á innl. markaö.. 18,00% lán í SDR vegna utflutningsframl. 1045% Skuldabréf, aimenn: Alþýöubankinn................ 26,00% Búnaöarbankinn............... 26,00% lónaóarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 25,00% Sparisjóöir.................. 26,00% Samvinnubankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn............. 26,00% Vióskiptaskuldabráf: Búnaöarbankinn............... 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verzkmarbankinn.............. 28,00% WniAtnmr.A |XH veroiryggo lan i allt aö 2% ár....................... 7% lengur en 2'k ár...................... 8% Vanskilavextir______________________2,75% Ríkisvíxlar: Rikisvixlar eru boðnir út mánaóarlega. Meöalávöxtun októberútboös. 27,68% Lífeyrissjóðsián: Lífeyrissjóóur starfsmanna rikisint: Lánsupphæö er nú 300 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö lóns- kjaravísitölu. en arsvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Ljfeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphseö er nú eftir 3ja ára aöild aö lifeyrissjóönum 144.000 krónur, en fyrir hvem ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö laniö 12.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. A timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 6.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 360.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast vió 3.000 krón- ur fyrír hvern ársfjóröung sem líöur. Því er i raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö lanskjaravísitölu. en lánsupphæóin ber nú 7% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravíeitalan fyrir nóv. 1984 er 938 stig en var fyrir sept. 929 stig. Hækkun milli mánaðanna er 0,97%. Miöaö er viö visitöluna 100 f júní 1979. Byggingavísitala fyrir okt. tii des. 1984 er 168 stig og er þá miöaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskíptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.