Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 45 „Syndikalisminn“ Ég er hræddur um að með nú- verandi forystumönnum í hinum ýmsu samtökum sjávarútvegsins sígi áfram á ógæfuhliðina. Stjórn- ar- og forystumenn SÍF, SÍS, SH, VSÍ, LÍU og annarra hagsmunaað- ila þekkja ekki aðrar leiðir cn pilsfaldagrát, baktjaldamakk og ríkisafskipti til lausnar vanda- málum. Þessi sölu og hagsmuna- kerfi eru orðin ríki í ríkinu. Með þeim hefur skapast einhverskonar „syndikalismi“, sem ver með oddi og egg eigin tilveru, burtséð frá þörfum þeirra er samtökin eru stofnuð til að þjóna. Um hvað eru t.d. fulltrúar úr SH, SÍF og LÍÚ, svo ekki sé minnst á SÍS, að semja í verð- lagsráði sjávarútvegsins? Þeir eru fulltrúar fyrir sömu aðila í sitt hvoru fyrirtækinu. VSÍ á að sinna Laugardalshöll: Fiskeldis- og loðdýra- ræktarsýn- ing í haust NÆSTA haust verður haldin alþjóð- leg fiskeldis- og loðdýraræktarsýn- ing í Laugardalshöll. Breska fyrir- tækið ITF, sem hélt alþjóðlegu sjáv- arútvegssýninguna í Laugardalshöll, heldur sýninguna en umboðsaðili fyrirtækisins hér á landi er Alþjóð- legar vörusýningar hf. Eiríkur Tómasson hdl. hjá Al- þjóðlegum vörusýningum, sagði í samtali við blaðamann Mbl. að ITF hefði ákveðið að setja upp þessa sýningu vegna þess hve sjávarútvegssýningin hefði gengið vel. Þessi sýning yrði hinsvegar nokkuð minni í sniðum. Höfuð- áhersla verður lögð á fiskeldi en einnig verða sýndar vörur sem snerta loðdýrarækt. Sagði hann að þetta væri fyrst og fremst vöru- sýning, þar sem vörur til þessara vaxandi atvinnugreina yrðu kynntar, en einnig gæti hún verið áhugaverð fyrir almenning. Eirík- ur sagði að búast mætti við góðri þátttöku í sýningunni enda væri þegar búið að panta stóran hluta sýningarsvæðisins. £n snióu^t.vitió þió hvaó magáll þVöir?" ,Paó eru mörs mannanöfn í OFO\BÓK MENNINCARSJÓDS — Þessi orö eru í Orðabók Menningarsjóðs, en þar eru einnig þúsundir af öðrum íslenskum orðum. — Orðabók Menningarsjóðs, ný og endurbætt, ómissandi OREV\BÓI< MENNINCARSJÓDS -bókfull aforóum Bókaúlgáfa /VIENNING4RSJÖÐS SKÁLHOLTSSTfG 7« REYKJAVÍK • SÍMI 6218 22 eftir stuttan stans nokkurra þing- manna í kjördæminu. Yfirlýsingar eru sendar út um 5% tap frystingar, 10% í skreið og 3% hagnaði í saltfiski. Að meðal- tali 4% tap og 15% tap stórra tog- ara, 10% tap lítilla, loðnuskipin á núlli o.s.frv., en áfram er haldið. Mig undrar ekki ómaganafngiftin og skussatalið. Það er ekki hægt að ætlast til þess nokkur maður taki þetta alvarlega. Til að snúa ógæfuhjólinu við og fá meðbyr í segl sjávarút- vegsskútunnar, þarf að koma til hugarfarsbreyting. Menn verða að hætta þessum mótsagnakenndu kröfugerðum til stjórnvalda og snúa sér að breytingum á innra skipulagi, hver á sínu sviði. Sigurður Garðarsson er Cram- kræmdastjóri hji Vogum hí. Eru samtök sjávarútvegsins að grafa sína eigin gröf? - eftir Sigurð Garðarsson Grátkórarnir Alveg er með eindæmum hvað talsmönnum og hagsmunasamtök- um hefur tekist að klúðra málefn- um sjávarútvegsins. Nú er svo komið að litið er að á hann sem þjóðarómaga, öllum til byrði og ama. Ekki er að undra þó svona sé komið ef litið er til ályktana og tillagna úr herbúðum sjávarút- vegsmanna. Skýrasta dæmið eru ályktanir aðalfundar Sambands fiskvinnslustöðva, sem haldinn var 16. nóvember síðastliðinn. Þar voru samþykktar þrjár ályktanir, ein um gengismál, ein um raforku- mál og ein um efnahagsmál. Kröf- ur eru gerðar til stjórnvalda eða einhverra annarra ótiltekinna að- ila, um enn meiri afskipti en fyrir eru og bent á eymdina og volæðið í greininni, þessu til réttlætingar. Eins og bent var á fundinum, hafa þessar ályktanir, fengið litla umfjöllun í fjölmiðlum, þrátt fyrir viðveru nokkurra blaðamanna. Það er umhugsunarefni fyrir samtök í sjávarútvegi, hve lítið til- lit er tekið til orða þeirra og auð- sætt að vinsældir grátkóranna er liðin tíð. „Menn verða að hætta þessum mót- sagnakenndu kröfu- gerðum til stjórnvalda og snúa sér að breyting- um á innra skipulagi, hver á sínu sviði.“ hagsmunagæslu félaga sinna, en þeirra eina verk eru launasamn- ingar og eftir eru alls lags kostn- aðarliðir og tekjuskiptingaratriði eins og vextir, verslunar og þjón- ustuálagning og margur kostnað- ur milli atvinnugreina, sem skipt- ir verulegu máli í afkomu sjávar- útvegsins. Eins og nú er komið fyrir sjáv- arútveginum eru launahækkanir í greininni orðnar hagsmunamál atvinnurekenda, ekki síður en launþega. Lækka þarf okurreikn- inga milliliðanna og þjónustufyr- irtækjanna. Ólsari, Ólsari, mig vantar Ólsara! ,Hvar sl<yldu Mundíufjöll vera?" Hvenær er Krossmessa?" Mótsagnirnar Á einum stað er heimtuð geng- islækkun og um leið fiskverðs- hækkun, eða vaxtalækkun og lánahækkun. Krafist er aðgerða stjórnvalda í einni ályktun og skammast yfir aðgerðum þeirra í þeirri næstu. Óbreyttur borgari fær með engu móti botn í málflutning aust- firskra útgerðarmanna, sem einn daginn segjast vera að brjóta lög með áframhaldandi útgerð togara sinna, en næsta dag er vtt úr vör.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.