Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 47 Frá skíAaparadísinni SL Moritz, en þangað gefst Islendingum nú kostur á að koma með ferðaskrifstofunni Terra. Fyrstu ferðir til St. Moritz Nú bjóðast tslendingum í fyrsta sinn skíðaferðir til SL Moritz í Sviss, en í vetur eru liðin 120 ár frá því að sett var á stofn ferðamálaráð í SL Moritz og skipuleg móttaka á ferða- mönnum hófsL Það er ferðaskrifstofan Terra, sem stendur að þessari nýbreytni. Ferðatilhögun er þannig, að flogið er með áætlunarflugi til Zilrich, en þaðan er um 4 tíma ferð með lest til St. Moritz. Þar er síðan hægt að velja um gistingu i íbúð- um, eða á hótelum með hálfu fæði. Það er engin tilviljun að St. Moritz hefur notið vinsælda sem skiðastaður i rúm hundrað ár. Meðal þess, sem stuðlar að þessum vinsældum, er hin frábæra stað- setning í i.856 metra hæð yfir sjávarmáli i sunnanverðum svissnesku Ölpunum. Mikil fjöl- breytni er i skiðabrekkunum, skiðalyfturnar á staðnum eru 60 og geta þær flutt 50.000 manns á klukkustund. Auk þess er í St. Moritz hægt að leggja stund á fjölda annarra vetraríþrótta. Þar eru góðir skautavellir, „curling"- völlur, bob-sleðabraut og margt fleira, að ógleymdri heilsuræktarstöðinni, sem býður upp á gufuböð, leirböð, ljós og nudd, svo eitthvað sé nefnt. Þá er svifdrekaflug á skíðum einn- ig stundað af kappi i St. Moritz. Þrátt fyrir að St. Moritz sé orð- rómaður sælureitur rfka fólksins, er verðlag þar alls ekki eins hátt og ætla mætti. Nauðsynjavörur eru ekki dýrar og hægt er að fá máltíðir á veitingastöðum á hóf- legu verði. (Úr frétUtilkynningu.) Smellur — nýtt unglingablað NÝTT unglingablað hefur hafið göngu sina og ber það nafnið Smellur. í fyrsta tölublaði Smells er að finna kynningu á ýmsum hljómsveitum og tónlistarmönnum. Viðtal er við söngkonuna Sigriði Beinteinsdóttur undir fyrirsögn- inni „Á hraðri uppleið". Sigurður Dagbjartsson, söngvari, er tekinn tali og spjallað er við Eggert Þor- leifsson, leikara. Ritstjóri Smells er Victor Heið- dal Sveinsson. Blaðið er 24 siður Mjólkurbú*Bændur*Frystihús«Fiskvinnslur Sparið fjármuni og fyrirhöfn með Polyethylene geymum Nýir möguleikar: Polyethylene geymarnir taka 870 lítra. Þú notar þá hvort sem er undir matvæli, hráefni, vinnslu- vökva eða sterk fljótandi efni. Þeir leysa af hólmi fjölmargar aðrar pakkningar sem eru ýmist of veikburða, einhæfar eða dýrar. Augljós sparnaður: Þegar þú kaupir vökva í litlum pakkningum, t.d. 10-20 lítra, greiðirðu 4 til 6 krónur pr. Iltra fyrir umbúðir sem þú í mörgum tilfellum fleygir. En um 870 lítra geymi úr grimmsterku plastefni, með traustum á- og aftöppunarbúnaði gegnir öðru máli. Þú notar hann aftur og aftur til áfyllingar innanlands og utan. Hann þolir langan flutning og mikið álag. Hann borgar sig upp með tveim áfyllingum og þá átt þú eftir að nota hann hundrað sinnum ef því er að skipta! Fjölbreytt nýting: Mjólkurbúið: Fyrir rjómann, mysuna, sódann eða sýruna. Bóndinn: Fyrir matvæli, sýrur, meltu o.fl. o.fl. Frystihúsið og fiskvinnslan: Fyrir klór, jafnt til áfyllingar og fyrir fast kerfi hússins og undir sýrur til vinnslu og geymslu, t.d. á lifur. Við framleiðum fleira fyrir matvælaiðnaðinn: Ker - 580 og 760 lítra Brusar - 20 og 25 lítra Vörubretti - 80 x 120 sm og 100 x 120 sm. Tunna - 100 lítra. Veitum vidgerdaþjónustu á allar okkar vörur! fi MfMBtR BORGARPLASTl HF VESTURVÖR 27 — KÓPAVOGI SÍMI: (91) 46966. JlfoiQpiiiMiifrfr Metsölublcid á hverjum degi! smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar VEROBRÉFAMARKAOUR HÚ8I VERSLUNARINNAR 6. H4EO KAUPOGSALA V&ÐSKULDABRÉFA 3?6877 70 SfMATfMI KL.10-12 OG 15-17. Sníðaþjónusta Sparfö og saumlð ajóltar. Mót- taka laugardaga frá kl. 10—12 aö Frakkastlg 7. Hilmar Foss Lögg. skjalaþýö. og dómtúlkur, Hafnarstrætl 1. slmi 14824. rtRINHlEDStA HÓtAFSSON SÍMI84736 Dyrasímar — raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Teppasalan, Hlföarvegi 153, Kópavogi. Simi 41791. Laus teppi I úrvali. I.O.O.F.Rb.1 = 134112781/2 — K.kv. UTIVISTARFERÐIR Bandaríkjamenn óska eftir brétaskiptum ó ensku viö islenskar konur meö vinóttu og félagsskap eöa giftingu i huga. Vinsamlegast sendlö upp- lýsingar um starf, aldur, áhuga- mál og mynd til: Famina, Box 1021, Honokaa, Hawaii 90727, USA. □ EDDA 598411277 = 2 Frl. □ Hamar 598411277 — 1 Atkv. Frl. Ad. KFUK Amtmannsstíg 2B Bænastund I kvöld kl. 20.00. Fundur kl. 20.30. .Lrtil brot úr langri ferö' kristnlboösfundur I umsjá Katrinar Guðlaugsdóttur Kaffi. Allar konur velkomnar. Útivistarferöir AövontuforMr I Þórsmörfc 30. nóv.—2. doa. Þaö veröur sann- kölluö aöventustemmning i Bás- um. Gist í Utivistarskálanum. Farmiöar óskast sóttir I síöasta lagi ó miövikud. Skrifst. Lækj- arg. 6a, sími/símsvari: 14606. Myndakvöld veröur fimmtud. 29. nóv. kl. 20.30 aö Borgartúni 18. Myndefnl m.a. úr Hálend- ishring: Gæsavötn — Askja — Herðubreiöarlindir — Kverkljöll — Hvannalindir — Hljóöaklettar — Mývatn o.fl. Kaffiveitingar. Nú missir enginn af síöasta mynda- kvötdi ársins. Allir velkomnir. Sjáumst. Utlvlst. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Aimennur biblíulestur I kvðld kl. 20.30. Ræöumaöur: Sam Daniel Glad. Fimir fætur Dansæfing veröur í Hreyfilshús- inu sunnudaglnn 2. des. kl. 21.00. Mætiö tímanlega. Nýir félagar ávallt velkomnir. Upplýs- ingar I sima 74170.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.