Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 27.11.1984, Blaðsíða 46
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIDJUDAGUR 27. NÓVEMBER 1984 TIIBOÐ Ahnennt Okkar verö verö Lambasvið 74.95 64J0 SS-sviöasulta 145.00 99.00 LambahambOfgarhr. úrb. 489.00 339X0 Lambahamborgarhr. m/beini 245.00 199X0 BúrfeHs Londoniamb 291.60 249.00 Búrtells hangilæri m.beini 279.00 229X0 Hangilæri úrbænuö 438.00 329X0 Emmes Skafis 11tr. 84.00 00X0 Emmess Skafis 2 Itr. 149.00 108X0 Mónu hjúpsúkkulaöi 80.00 Akfin '/1 jaröaberjagrautur 48.90 30X0 Akfin 1/1 eplagrautur 45.00 35X0 Aldin 1/1 rifsberjagrautur 40.50 32X0 Aldin 1A jaröaberjagraufur 25.95 20X5 AJdin % eplagrautur 24.00 19.10 AJdin % rífsberjagrautur 21.75 17X0 Sveppir heilir 'h ds. 74.10 58X0 Sveppir skomir '4 ds. 74.10 58X0 Aspas 'h ds. 74.30 50X0 Frigg þvol 'h Itr. 28.40 21X5 Frigg Iva 550 gr. 38.45 29X5 Frigg Iva 3 kg. 150.25 117X5 Kaaber kaffi Rió % kg. 35.60 31X0 Kaaber kaffi Ríó Vi kg. 135.35 110.75 Kaaber kaffi Diletto '/. kg. 38.45 33.75 Kaaber kaffi Diletto 1/1 kg. 146.20 128X5 Kaaber kaffi Kolumbia % kg. 41.30 30X5 KexHomebest 31.00 25X0 KexMaryland 20.70 17X5 Basetts 225 gr. lakkriskonfekt 41.25 33X0 Topp appeisínusafi Vi Itr. 55.35 43X5 Topp appelsínusafi sykursn. 1/1 Itr. 81.45 64X0 Del Monte Ananas 1/i ds. 94.50 70X0 Dei Monte Ananas 'h ds. 60.50 49X5 Westem Pride Ananas 1/1 ds. 76.95 CQ AC Thai Pine Ananasbitar % ds. 55.55 46.80 Cosas appelsínur 1 kg. 54.00 35.90 Miei þvottalögur 11tr. 29.70 23.3Q Wasa þvottaefni 2 kg. 111.40 87 M Wasa þvottamýkir 2 Itr. 67.45 5190 K-pizzastór 132.00 110.00 K-pizza Irtil 112.00 93.00 Vím og Kreditkortaþjónusta KJOTMIÐSTOÐIN Lau^alæk 2. s. 68MII Aðstoðarfólk á röntgendeildum: Þeir lægst launuðu fá aöeins 13,9 % hækkun Morgunblaðið/Bj arni Sæunn Grímsdóttir (tv.) og Guðrún K. Einarsdóttir: Þeir lægstlaunuðu fá 13,9% hækkun en þeir hærra launuðu um yfír 20% á samningstímabilinu. „ÞETIA SÝNIR enn að þeir launa- lægstu fá minnst út úr kjarasamn- ingunum. Við, sem erum láglauna- hópur innan BSRB, fáum miklu lægri kauphækkun en aðrir — heild- arhækkun í okkar launaflokki á samningstímanum er ekki nema 13,9% á meðan aðrir fá um og yfir 20% hækkun,“ sögðu tvær aðstoð- arstúlkur á röntgendeild Borgarspit- alans, Guðrún K. Einarsdóttir og Sæunn Grímsdóttir, í samtali við blm. Mbl. „Við erum enn á „tvö- foldu kerfi“, þ.e. tökum lögbundin lágmarkslaun, sem eru 14.075 krón- ur, en fáum borgaða eftirvinnu sam- kvæmt lægri taxta. Það er raunar svo, að ef lágmarkslaunin hefðu ekki verið hækkuð hefði fólk í okkar hópi lækkað í launum við samning- ana.“ Þær sögðu að í samningum værL aldrei munað eftir hinum lægst- launuðu þrátt fyrir yfirlýsingar þar um. „Þegar verið er að kynna samningana er sífellt miðað við 10. launaflokk og þaðan af hærri laun — það er eins og enginn geri sér grein fyrir því, að okkur er grunnraðað í 6. launaflokk. Samt eru allir launaflokkar fyrir neðan 9. flokk undir lögboðnum lág- markslaunum," sögðu Guðrún og Sæunn. Þær, ásamt ellefu öðrum aðstoðarmönnum á röntgendeild Borgarspítalans, skrifuðu BSRB bréf 9. nóvember sl., þar sem óskað var eftir skýringum á „hvernig við eins og aðrir fáum 20% meðalhækkun á nýja samn- ingstímabilinu". I svari Björns Arnórssonar hag- fræðings BSRB kemur fram að einstaklingar í 1. þrepi hækki í 2. þrep eftir eitt ár og þá hækki fólk í 6. launaflokki a.m.k. í 8. launa- flokk 2. þrep, eða kr. 15.483, sem er 33,69% miðað við taxta og 19,90% miðað við lögbundin lágmarks- laun. Aðstoðarfólkið lagði sex spurn- ingar fyrir forystu BSRB. Fara þær hér á eftir og jafnframt svör Björns Arnórssonar: 1. Hækka lágmarkslaun núna 1. nóvember um 10% ? Svar: Lögbundin lágmarkslaun hækka úr 12.913 kr. í 14.075 kr. eða um 9% þann 1. nóvember. 2. Leggjast kr. 800,- á lág- markslaun eða á grunnflokkinn? og 3. Launaflokkshækkunin 1. mai, miðast hún við lágmarkslaun eða grunnflokkinn? Svar við 2.-3: 800 kr. í desember og launaflokkshækkun 1. mai mið- ast við grunnflokkinn. 4. Hver er raunveruleg pró- sentu- og krónutöluhækkun starfsmanns i launaflokki 6.1 á samningstímabilinu, sem hefur notið kauptryggingar? Svar: Hækkunin á 6.1. miðað við taxta er 25,26%, frá því að vera 11.581 kr. fyrir samninga yfir að verða 14.506 kr. í 8.1 þann 1. maí (2.925 kr. hækkun). Ef laun eru hins vegar reiknuð á allt samn- ingstímabilið að meðtöldum lög- bundnum lágmarkslaunum kr. 14.075, 2.500 kr. í september, 4.000 kr. í nóvember, aukagreiðslum vegna afnáms tvöfalda kerfisins í des. kr. 1.500 og í mars kr. 1.000, en ekki tekið tillit til hækkunar á persónuuppbót í desember né lækkunar vaktaálags, — þá hækka meðallaun 6.1 á 16 mánaða tíma- bili úr kr. 12.913 (fyrrverandi lág- markslaun) í að meðaltali kr. 14.708 eða um 13,9%. 5. Hver er raunveruleg pró- sentu- og krónutöluhækkun starfsmanns i launaflokki 16.1? Svar: Taxtahækkun starfs- manns í 16.1 er með launaflokkstilfærslum, sbr. spurn- ingu 4, 22,80% (3.738 kr.) en með- allaun hækka um 20,62%. 6. Hver er raunveruleg pró- sentu- og krónutöluhækkun starfsmanns í launaflokki 22.1? Svar: Taxtahækkun í 22.1 er á sama máta 21,88% (4.411 kr.) en meðallaunahækkun á tímabilinu 19,42%. „Hér hefur ekki verið tekið tillit til þess,“ segir Björn Arnórsson að lokum, „að einstaklingur i 1. þrepi hækkar í 2. þrep eftir 1 ár. Þá fer sá, sem fyrir samninga var í 6.1 (kr. 11.581 eða lögbundin lág- markslaun kr. 12.913) a.m.k. upp í 8.2 eða kr. 15.483 og hefur þá hækkað um 33,69% miðað við taxta og 19,90% miðað við þau lögbundnu lágmarkslaun, sem stefnt er að því að afnema." Frábær mynd- og tóngæði! Einstökending! VHS:120,180 og 240 minútna. Beta: 130 og 195 minútna. TILBOÐ: 20% afsláttur! Tvö stk. íeinum pakka, -á kr.430 stykkið! '—n' Kodak UMBOÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.