Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.11.1984, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. NÓVEMBER 1984 j DAG er föstudagur 30. nóvember, 335. dagur árs- ins 1984, Andrósmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.12 og siödegisflóð kl. 24.52. Sólarupprás í Rvík kl. 10.43 og sólarlag kl. 15.49. Myrkur kl. 16.59. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.17 og tungliö í suöri kl. 19.58 (Almanak Háskólans). Því að hann þekkir eöli vort, minnist þess að vér erum mold. (Sálm. 103,14). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■n m 6 7 8 9 ■ 11 ■L_ 13 14 n 1 16 ■ 17 LÁRfcn: — I aAgKtinn, 5 fnngn- mark, 6 kvcAin, 9 afrekxverk, 10 ósnmsUeAir, II ending, 12 fornnfn, 13 hnrnAi, 15 skemmd, 17 nfhendir. LÓÐRÉTT: — I rnldnmikill, 2 rnuA, 3 nfkvcmi, 4 drjkkjurútinn, 7 mnlm- ur, 8 hreyfingu, 13 úrgnngur, 14 orh- um oukin, 16 rómversk tnln. LAIÍSN SfÐUSTtl KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — I torg, 5 eyrn, 6 úlfa, 7 hs, 8 efnst, II gá, 12 pól, 14 unni, 16 riólnr. LÓÐRÉTT: — 1 trúlegur, 2 refsn, 3 gys, 4 hnss, 7 stó, 9 fnni, 10 spil, 13 lár, 15 nó. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. I dag, 30. U\J nóvember, er níræö frú Elín Guðmundsdóttir frá Bol- ungarvík, Meðalholti 15 hér í Reykjavík. Eiginmaður henn- ar, Jens E. Níelsson, kennari þar vestra en síðar við Mið- bæjar- og Austurbæjarskól- ann hér í Reykjavík, er látinn fyrir allmörgum árum. Elín ætlar að taka á móti gestum sinum í dag í Bindindishöll- inni við Eiríksgötu milli kl. 15.30 og 19.00. ^í\ ára afmæli. Á morgun, I U hinn 1. desember, er sjötug frú Guðbjörg María Guð- jónsdóttir, Heiðarhrauni 30B, Grindavík. Eiginmaður henn- ar er Demus Joensen frá Hall- dórsvík í Færeyjum og eiga þau fjögur börn. Hún er borin og barnfædd Grindvíkingur, dóttir Guðjóns Einarssonar og Maríu Guðmundsdóttur frá Hliði. — Guðbjörg tekur á móti gestum á afmælisdaginn á Selsvöllum 6 þar í bænum, eftir kl. 19. FRÉTTIR IIITINN á lítið að breytast, sagði veðurstofan í gærmorgun í spárinngangi. í fyrrinótt hafði verið mikið frost norður á Stað- arhóli í Aðaldal og fór það niður í 11 stig. Uppi á hálend- inu, t.d. á Hveravöllum, var frostið harðara, mældist 13 stig. Hér í Reykjavík var 3ja stiga frost og snjókoma. Mest hafði snjóað um nóttina suður á Keflavíkurflugvelli og mældist næturúrkoman 16 millim. Þessi nótt, aðfaranótt 30. nóv. í fyrra- Bévuð hrekkjusvín — Skemmið bara allt hjá okkur Steina!! vetur, var kaldasta nóttin á vetrinum hér í bænum, og var 9 stiga frosL Þá hafði verið 20 stiga frost uppi á hálendinu. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugardag, kl. 15: Kristín Magnúss leikk- ona kemur í heimsókn (Ferða- leikhúsið). KVENNAHÚSIÐ við Hallærúe planið hefur opið hús á morg- un, laugardag, kl. 13.30—15.30. Þar verður rætt um stöðu kvenna í þriðja heiminum. Sýndar verða litskyggnur frá Nicaragua. Hólmfríður Garð- arsdóttir og Torfi Hjartarson sýna þær og segja frá dvöl sinni þar. BASAR og flóamarkaður Katta- vinafélagsins verður haldinn á Hallveigarstöðum á morgun, laugardag, til ágóða fyrir hús- byggingu félagsins. LAUNASJÓÐUR ritböfunda augl. í nýju Lögbirtingablaði eftir umsóknum um starfs- |«t)rötmXiTní»ií» fyrir 25 árum FRÉTTIN hér í Mbl. um að telpa hafi læknast af kfghósta við að Björn Páisson flugmaður flaug með hana í sjúkraflugvél sinni upp í 14.000 feta hæð hefur vakið talsverða athygli. Blaðið hefur nú spurst fyrir um það hvort nokkur afturkippur hafí komið í bata telpunnar, Guðrúnar litlu Guðnadótt- ur, en svo er ekki. laun fyrir komandi ár úr Launasjóði rithöfunda, en umsóknarfrestur rennur út um næstu áramót. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa ísl. rithöfundar og höfundar fræðirita. Heimilt er að greiða laun úr sjóðnum fyrir þýðingar á íslensku. Starfs- laun eru veitt til tveggja mánaöa skemmst og lengst níu mánaða. Sú kvöð fylgir að séu starfslaun veitt til lengri tíma en tveggja mánaða, skuldbindur sá hinn sami sig til þess að taka ekki föst laun fyrir annað starf á meðan. Tveggja mánaöa laun eru veitt fyrir verk, sem birst hafa næsta almanaksár á undan. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD lagði Hvassa- fell af stað úr Reykjavíkur- höfn til útlanda svo og Selá og Álafoss. Þá fór Drangur á ströndina. Rússneskur ísbrjót- ur, sem kom fyrir nokkru, fór aftur. í gær kom Skógarfoss að utan og Langá fór á ströndina. Þá fór Vaka á ströndina, er hafði komið í fyrrakvöld af ströndinni. í gær voru vænt- anleg að utan Dísarfell og Hvitá. Skaflafell átti að fara á ströndina og Ilekla var vænt- anleg úr strandferð í gær- kvöldi. KIRKJA ________________ DÖMKIRKJAN: Barnasam- koma á morgun, laugardag, í kirkjunni kl. 10.30. Sr. Agnes Siguróardóttir. KARSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safnaðar- heimilinu Borgum á morgun, laugardag, kl. 11.00. Sr. Arni Pálsson. KvðM-, luatur- og hulgarpíónusta apótafcanna i Reykja- vík dagana 30. nóvember tll 6. desember, aó báóum dðgum meötöldum er i Vaaturbaajar Apótaki. Auk þess er Hóalaitis Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaðar á laugardðgum og helgidögum. en hægt er að ná sambandi vló læknl á Göngudeiid Landapítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um trá kl. 14—16 simi 29000. Göngudelld er lokuö á helgldögum. Borgarapítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekkl til hans (simi 81200). En slyea- og ajúkravakt (Slysadeild) sinnlr slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tll klukkan 8 aö morgnl og frá klukkan 17 á fðstudögum til klukkan 8 árd. A mánu- dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Onæmisaögerðir fyrir fulioröna gegn mænusótt fara fram ( Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þrlöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmlsskírteini. Neyöarvakt Tannlæknafólags falanda í Hellsuverndar- stööinni vió Barónsstíg er opin laugardaga og sunnudaga kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjðróur og Garðabær: Apótekin í Hafnarflröi. Hafuarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og tll skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandí lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar I simsvara 51600 eftlr lokunartíma apótekanna. Keflevík: Apótekiö er oplö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Hetlsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoea: Setfosa Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru f simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvötdln — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga tlt kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tll kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhrlnglnn, siml 21205. Húsaakjól og aöstoð vlö konur sem beittar hafa verlð ofbeldi i heimahusum eöa orölö fyrir nauögun. Skrifstota Hallveigarstööum kl. 14—16 daglega. siml 23720. Póstgírónúmer samtakanna 44442-1. Kvennaráögjðfin Kvennahúainu vlð Hallærisplanlö: Opin þriöjudagskvöldum kl. 20—22, síml 21500. 8ÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síóu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlölögum 81515 (símsvarl) Kynnlngarfundir í Siöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. 8krifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. Fundlr alla daga vikunnar. AA-samtðkin. Eigir þú vlö áfenglsvandamál aö striöa. þá er simi samtakanna 16373, mllli kl. 17—20 daglega. Sálfræðiatððin: Ráögjöf í sálfræóilegum efnum. Síml 687075. Stuttbylgjuaendingar útvarpsins til útlanda: Noröurlönd- In: Alla daga kl. 18.55—19.45. Ennfremur kl. 12.15—12.45 laugardaga og sunnudaga. Bretland og Meginlandiö: Kl. 19.45—20.30 daglega og kl. 12.45—13.15 laugardaga og sunnudaga. USA og Kanada: Mánudaga—föstudaga kl. 22.30—23.15, laug- ardaga og sunnudaga til 20.30—21.15. Mlöaö er vlö GMT-tíma. Sent á 13,797 MHZ eða 21,74 metrar. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Saeng- urkvennadeild: Alla daga vlkunnar kl. 15—16. Helm- sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Bamaspitali Hringsina: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landapítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagi. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftalinn ( Fossvogi: Mánudaga til fðstudaga kl. 16.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir. Aila daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartiml frjáls alla daga Grensáadeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauverndaratððin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 16.30 tll kl. 19.30. — FlókadeHd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópevogehælift' Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — VKIIaataöaapitali: Heimsóknar- timl daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jós- efsapitall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimili i Kópavogi: Helmsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishóraöa og heilsugæzlustöövar Suöurnesja. Simlnn er 92-4000. Simaþjónusta er allan sólarhringlnn. BILANAVAKT Vaktþjónuata. Vegna bilana á veitukerfl vatna og hfta- veitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 06. Sami s ími á helgidög- um. Rafmagnaveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landabókaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggíngu Háskóla Islands. Opiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnunartíma útibúa i aöalsafni, sfml 25088. Þjóóminjaaafnið: Opiö alla daga vlkunnar kl. 13.30— 16.00. Stofnun Áma Magnúasonar Handrltasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Listaaafn fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn — Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frá sept — apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.30— 11.30. Aðalaafn — lestrarsalur.Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Lokaö frá júní—ágúst. Sárútlán — Þlngholtsstræti 29a, simi 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sóiheimaaafn — Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrlr 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. Lokaö frá 16. júlí—6. ágát. Bókin heim — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofavallaaafn — Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. Lokað i frá 2. júlf—6. ágúst. Bústaðasafn — Bústaöaklrkju, simi 36270. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára bðrn á mlövtkudög- um kl. 10—11. Lokaö frá 2. júlí—6. ágúst. Bókabflar ganga ekki frá 2. júli—13. ágúst. Blindrabókasafn lalands, Hamrahlfö 17: Virka daga kl. 10—16, sími 86922. Norræna húaiö: Bókasalniö: 13—19. sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbaajarsafn: Aöeins oplö samkvæmt umtall. Uppt. í sima 84412 kl. 9—10 virka daga. Ásgrímasafn Bergstaöastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og flmmtudaga frá kl. 13.30—16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Slgtún er opiö þrlöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónasonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11—18. Húa Jóna Sigurðasonar f Kaupmannahðfn er oplö mlö- vikudaga til fðstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mén,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Simlnn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavoga: Opin á miövlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 19.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnu- daga kl. 8—13.30. Uppl. um gufuböðin, sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—20.30 og laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu- daga kl. 08.00—13.30. Simi 75547. Sundhðllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og kl. 16.20—19.30. Laugardaga kl. 7.20— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—13.30. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnunartíma sklpt mllli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Varmártaug I Mosfellaaveit: Opin mánudaga — tðstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln ménudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmar eru þrlöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarf jarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Settjarnameaa: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.10-20.30. Laugardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.