Alþýðublaðið - 20.11.1931, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 20.11.1931, Qupperneq 1
Alpýðnbla 1931 Föstudaginn 20. nóvember. 272. tölublaö. Bljiðf ærahðsið hættir vegna inntlatninosbainslns sem nær til allra helztu vara, sem við verzlum með; sjáum við íram á það, að engin leið er til þess að sala geti haldist svo mikil, að fyrir öllum kostnaði sé. — Af þeim orsökum höfnm við ákveðið að selja á sem allra stystum tíma allar vðroblrgðir ekkar, alt frá Píanónm, Orgelnm og Grammófónnm niður í Piektron. Ef við getum á stuttum tíma selt allar vörur okkar, spörum við gífmlegan kostnað og fyrirhöfn, bæði kaupendum og okkur. Viljum við, að viðskiftavinir okkar, sem undanfarin 15 ár haia sýnt okkur sívaxandi vináttu ogtrygð, njóti góðs af þessu. Vörur okkar hafa ekki hækkað í verði, þrátt fyrir verðfall íslenzkrar krónu. Samt sem áður verður verðið lækkað langt niðnr úr núgildandi verði og nemur lækknnin 20—50%. — Salan hófst í morgnra klnkkan 9 og ern þá að eins tæp'ega5,segjum ogskrifum, fimm vikur til aðfangadags jóla. Bsegðið því fljótt við ognotið nú tækifærið. Hllóðfærahúsfð, Austurstræti 10. (Brauns-verzlun). n ttinu m Dýnamlt. | Stórkostlegur myndasjónleikur og talmynd í 13 p'utum eftir Jeanie MacPerson, og er sam- in eftir sönnum viðburðum úr ýmsum dagblöðum Bandarikj- anna. Töku myndarinnar hefir stjórnað Gecil 13. de Mille, sem góðkunnur er fxá mynd- unum „Boðorðin tiu“, „Kon- ungur konunganna" og fleiri ágætismyndum, sem hér hafa verið sýndar. Aðalhlutverk leika: Conpad Nagel, Kajr Johnson, Charles Biektord. Til siilu: Fyrsta fl. Swébingföt, alveg ný, á háan mann, no. Sl. Brún Jakkaföt hálfsaumuð, fyrsta fl. efni, stærð no. 50. Yfir« frakki hlýr og þykkur sem nýr stærð no. 56. Jakkafðt (blá Schevi-t) Iftið notuð. Þetta selst sérstöku tækifærlsverði ef samið er fiyrir annað kvöid. G. Benjamfnsson, kiæðskerl, Laugavegi 6 Simi 240. Ló§ utan við bæinn óskast til kaups eða leigu. Upp- lýsingar i verzl- un Merkjasteinn. V K. F. Framtíðln í Mafnarfirði. Kvðldskemtun verður haldin í G. T. húsinu sunnudaginn 22. p. m. kl. 9, siðd. Til skemtunar verðnr. 1. Karlakór 1. mai syngur 2. Sjónieikur 3. Karlakórinn syngur aftur 4. Danz Ágóðínn af skemtuninni rennur í Alpýðuhússjóðinn í Hafnarfirði Danzleik heldur glímufélagið Ármann í Iðnó laugardaginn 21. nóvember kl. 9% síðdegis. Hljómsveit Hótel íslands og P. O. Bernburgs spila. Aðgöngumiðar kosta kosta kr. 3,00 fyrir dömur og kr. 4,00 fyrir herra Félagar fá aðgöngumiðar fyrir sig og gesti sína í Efnalaug Reykjavikur og í Iðnó eftir kl. 4 á laugardag. Stjórn Glímufélagsins Ármann. * Allt með islenskum skipum! f w* HB Afrek fiugdeildarforingjans (The Dawn Patrol). Amerisk tal- og hljóm- kvikmynd í 12 páttum, er byggist á raunverulegum viðburðum enskrar flug- hetjuávesturvígstöðvunum haustið 1915. Áðalhiutverk leika: Richard Barthelm- ess, Douglas Fairbanks (yngri) og Neil Hammilton. xxxxx>ooooooc Vetrarfrakkar sérlega fallegir og vandaðir, pykkir og þunnir, svo og regn- og ryk-frakkar, ásamt regnkápum, verðurselt með sérstöku tækifær- isverði 1 nokkra daga. Enn fremur seljast nokkrir karlmanna- og unglinga-fatnaðir fyrir um hálfvirði, Andrés Ándrésson klæðsKeri Laugavegi 3. xxxxxxxxxxxx

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.